Fćrsluflokkur: Spil og leikir

Gáta.

 

Ţađ er orđiđ langt síđan ég bloggađi síđast og í millitíđinni hef ég m.a. dottiđ niđur á viđskiptahugmynd sem getur ekki klikkađ.  Viđ erum ađ tala um krem sem boriđ er á marbletti daglega, vel og vandlega, hćgt og rólega...... og eftir 20 daga eru marblettirnir horfnir !  Trúiđ ţiđ ţví ?  Happy 

Ţađ er hreint međ ólíkindum ađ enginn hafi fundiđ upp marblettafjarlćgirinn fyrr.

 

Krem_corba_od_graska 

.   

Ađ öđru, ţví ég vil síđur grobba mig ţótt ég finni upp eitthvađ sem enginn hefur fundiđ upp  Cool:

Í morgun fór ég í bakaríiđ.

Ţar heilsađi ég persónu.

Hvađa persónu heilsađi ég ?

Vísbendingaspurningum svarađ.

.

unknown_user


Ć, ég ćtlađi ađ blogga í morgun.......

 

.......... en svo gleymdi ég ţví.

.

2008-04-28-1-forgot

.


Ökklavesen.

 

Ég var ađ lesa fréttir á Vísi.is.  Sagt er frá ţví ađ fimmhundruđ manns hafi veriđ hjálpađ niđur af Fimmvörđuhálsi.  Fréttin endar á ţessum málsgreinum:

.

"Skođunarferđir göngufólks Ţórsmerkurmegin leiddu til ţriggja óhappa í gćrkvöldi. Á níunda tímanum var ţyrla Landhelgisgćslunnar kölluđ út til ađ flytja mann sem hafđi ökklabrotnađ í Strákagili.

Um tíuleytiđ barst önnur hjálparbeiđni, vegna konu sem hafđi snúiđ ökkla á Heiđarhorni. Ţriđja beiđnin um sjúkraflug til gosstöđvanna í gćrköldi var vegna manns sem hafđi snúiđ ökkla á fćti. Sú beiđni var raunar afturkölluđ ţar sem önnur ţyrla, sem var ađ flytja ferđamenn, tók ađ sér ţađ sjúkraflug".


.

Er eitthvađ athugavert viđ fréttina ?

.

gleraugu

.

 


Samskipti á Facebook.

 

Bróđurdóttir mín sendi inn svohljóđandi kvörtun á Facebook;

"ekkert ađ gera mér leiđist svaklega mikiđ ekkert ađ gera ég er búin ađ reina og reina ađ finna mér eithvađ ađ gera en ţađ er bara ekkert ađ gera og ég er líka ađ fara í frjálsar á eftir mig langa svo mikiđ ađ gera eithvađ en ţađ er bara ekkert ććii uhuhuhuhuhuhuuhu leiđinlegt"

.

Ţar sem ég er ábyrg föđursystir, fannst mér skylda mín ađ reyna ađ hugga hana;

"Ţú ert ekki ein.  Allar stelpur á ţínum aldri hafa EKKERT AĐ GERA :)   En ţađ lagast.   Ţegar ţú verđur stór fćrđu ađ taka til og ţvo ţvott og skúra gólf"  ;)

.

Liđu síđan 3 vikur en ţá kom hún međ ţetta yndislega svar;

"jú jú stundum hef ég eitthvađ gera sko en oftast hef ég ekkert ađ gera sko en mjög sjaldan sko og ég meina ţađ"

.

Ţađ verđur ekki af bróđurdóttur minni tekiđ ađ hún kann ađ koma fyrir sig orđi.  Happy

.

kisa í glugga

.

ísbjörninn 

.

samrýmd systkini 

.


Hún gat ekki ákveđiđ sig - eđa hvađ ?

 

Ţegar konan gekk inn í bankann, runnu á hana tvćr grímur.

- ANDLIT

- GRÍMA

- GRÍMA

.

masks%20two 

.

Af hverju er alltaf talađ um tvćr grímur ?  Woundering

 


Fólk hlćr miklu meira ef bannađ er ađ hlćgja.

 

Ţegar ég var krakki, fyrir ekki svo alllöngu, ólst ég upp í sveit.  Mér verđur oft hugsađ til ţess nú ţegar dóttir mín sem hefur allt til alls og vini allt um kring, segir reglulega:  "Ég hef ekkert ađ gera".

Ég hafđi nánast alltaf eitthvađ ađ gera ţegar ég var krakki.  Nema kannski á Föstudaginn langa en ţá var verslunin viđ hliđina á ćskuheimili mínu lokuđ og sjónvarpsefniđ á ţá lund ađ hver međalmađur gat hćglega drepist úr leiđindum, Guđi til samlćtis.

Og hvađ gat krakki dundađ í sveit, upp úr miđri síđustu öld ?  

Á sumrin var fariđ í alls konar leiki.  Viđ spiluđum reglulega fótbolta og ţađ var fátt skemmtilegra en ađ sóla "gamla" menn.  Borđtennis var líka eitt af mínu uppáhalds..

Á veturna spiluđum viđ blak einu sinni í viku - krakkar og fullorđnir.  Skákmót voru fastur liđur og svo söng ég í kór.  Kórinn söng ađ vísu bara fyrir jól og páska ţví eins undarlegt og ţađ nú er, ţá var fólk bara ekkert ađ deyja á ţessum árum og ţví man ég ekki eftir einni einustu jarđarför fyrr en afi dó ţegar ég var komin hátt á ţrítugsaldurinn.

.

students%20singing%20cartoon%20on%20poems%20page 

.

Mér fannst býsna gaman í kórnum.  Skemmtilegasta atvikiđ átti sér stađ í miđri messu.  Afar stór og pattaraleg mađkafluga sveimađi um kirkjuna og ţađ fór ekki fram hjá kórfélögum ţví kórinn var stađsettur uppi á svölum eđa svokölluđu kirkjulofti.

Í kirkjunni var allmargt fólk.  Flugan gat auđvitađ ekki flogiđ viđstöđulaust alla messuna svo hún hefur tekiđ ákvörđun um ađ lenda.  Til ţess valdi hún - og mér fannst ţađ vel valiđ - eina skallann í kirkjunni.  Mađurinn sem átti skallann fékk viđ ţetta einhvern kláđa í höfuđiđ og klórađi sér.  Flugan lyfti sér á međan en settist niđur um leiđ og hönd mannsins hvarf.   Ţannig gekk í langan tíma;  Flugan settist og manninn klćjađi, mađur klórađi og fluga flaug á međan en settist svo aftur - alltaf á sama stađ.

Kannski er ţetta ekki svo fyndiđ ađ lesa..... en ađ horfa...... mađur minn !  LoL

Ég hló svo ofbođslega ađ tárin láku niđur kinnarnar - en mađur hlćr alltaf miklu meira ţar sem alls ekki má hlćgja.

Ţáttastjórnandinn í myndbandinu hérna átti til dćmis ekki ađ hlćgja:

.

 


Muna ađ safna orku.

 

Ţar sem helgin er ađ renna í garđ, finnst mér tilvaliđ ađ viđ tökum okkur einhverjar stundir í burtu frá argaţrasinu og hlöđum batteríin á ný. 

Hvernig hljómar til dćmis:

- Gönguferđ í blíđunni

- Góđur matur viđ kertaljós

- Ein góđ bíómynd

- Spila á spil

.

Og ef fólk vill lesa blogg um eitthvađ annađ en pólitík, ţá mćli ég í dag međ:

- Bjarna Harđar

- Agli, syni hans

- Gulla litla

- Hrönn

.

Góđa helgi.   Wizard

.


Áramót.

 

Ég rakst á skemmtilega síđu, http://elias.rhi.hi.is/rimord/  sem nýst gćti ţeim sem vilja leika sér međ rím.

Ţegar ég sló inn orđiđ "áramót" komu ţessar rím-niđurstöđur.

Ţá er ekkert ţví til fyrirstöđu ađ fara ađ yrkja vísur.  Happy 


heimsmeistaramót
kóramót
meistaramót
veđramót
aldamót
brautamót
fimleikamót
flekamót
frjálsíţróttamót
gatnamót
liđamót
mannamót
myndamót
mánađamót
nemendamót
páskaeggjamót
stígamót
stúdentamót
taugamót
tímamót
íţróttamót
bikarmót
bođsmót
einstaklingsmót
evrópumót
golfmót
heimsbikarmót
kerfismót
landsglímumót
landsmót
málmsteypumót
mánađarmót
mót
notendaviđmót
plastmót
prentmót
skriđmót
skákmót
stefnumót
steypumót
stórmót
svipmót
tvímenningsmót
undirbúningsmót
uppáhaldsmót
vetrarmót
viđmót
ármót
ćttarmót
íslandsmót
Arnljót
Bergljót
Lagarfljót
Skjálfandafljót
almannafljót
alviđrubót
astarót
ađstöđubót
banaspjót
betrumbót
blíđuhót
blót
bragarbót
brjót
burnirót
bót
búbót
desemberuppbót
doktorsnafnbót
dragnót
dót
dýrtíđaruppbót
efratfljót
eggjagrjót
einkablót
endurbót
engiferrót
fastlaunauppbót
fjörugrjót
fljót
forljót
framfót
fundarbót
fót
gjágrjót
grasrót
grjót
gulrót
hafrót
handfljót
harmabót
haustblót
heilsubót
heimilisuppbót
heiđursdoktorsnafnbót
heiđursnafnbót
hellugrjót
herpinót
hlađsbót
hleđslugrjót
hlutarbót
hlíđarfót
hnjót
hnésbót
hornafjarđarfljót
hringnót
hrjót
hvannarót
hverfisfljót
hćtishót
hót
húsabót
júlíuppbót
kjarabót
klakabrjót
klumbufót
kvađratrót
kúgildauppbót
kúrafljót
kúđafljót
langaréttarbót
launabót
launauppbót
ljót
lyfjauppbót
lófót
lögbrjót
lúpínurót
mannblót
markarfljót
meinabót
nafnbót
njót
norđlingafljót
nílarfljót
nót
olnbogabót
orlofsuppbót
orđljót
piparrót
riddaranafnbót
réttarbót
róbót
rót
samgöngubót
selfljót
seljurót
sendiherranafnbót
siđabót
siđbót
sjónvarpsviđbót
skađabót
skeggrót
skjót
skotspjót
smádót
snurpunót
snót
spjót
staurfót
stađaruppbót
stjórnarbót
stuđlagrjót
stórfljót
svepprót
sárabót
síldarnót
síđufót
sót
súkkót
tilbót
tréfót
tungufljót
umbót
umrót
undirrót
uppbót
vinahót
vinarhót
viđbót
yfirbót
Úlfljót
ábót
árbót
öldurót
úrbót
ţjófarót
ţokkabót
ţorrablót
ţrjót
ţrífót
ţót


Ég er međ gjörskemmt smjör í ísskápnum.

 

Ég leyfi mér ađ blogga viđ ţessa frétt ţar sem enginn meiddist í bílveltunni en annars finnst mér óviđeigandi ađ blogga viđ slysafréttir

.

Ţegar Davíđ hóf störf hjá Morgunblađinu var tekiđ rćkilega til í leiđinni og allnokkrum starfsmönnum sópađ út.  Ég hef grun um ađ prófarkalesari eđa tveir hafi ţá fengiđ uppsagnarbréf.

Stafsetningarvillur og málfarsvillur eru nokkuđ áberandi í vinnubrögđum Moggamanna.

En fréttamenn í Hádegismóum virđast samtímis vera dálítiđ frjóir eins og dćmin sanna.

Í ţessari frétt slengja ţeir fram nýyrđinu  "gjörskemmdist".

.

Kannski mađur bćti um betur og stórskrifi bloggiđ međ stigmögnuđum forsetningum sem hálfkćta lesandann og allskemmta sjálfri mér í leiđinni enda hágaman ađ skellileika sér í miđskammdeginu.

.

hehe

.


mbl.is Sat fastur í bílnum eftir veltu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Nćsta síđa »

Um bloggiđ

Sparisjóður grínista og nágrennis.

 

Anna Einarsdóttir
Anna Einarsdóttir

  

Af gefnu tilefni skal það tekið fram, að allt sem ég skrái á þessa síðu er vel meint, þótt það á köflum geti hljómað eins og illa meint,, þá er það alls ekki þannig meint. 

Bankahólfiđ

Alltaf á Toppnum....

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 9
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 9
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband