Færsluflokkur: Spil og leikir
30.1.2009 | 19:30
Lét Geir þá stjórnast af ÁST ?
Geir segir að Samfylkingarmenn, ásamt einhverjum öðrum, hafi látið stjórnast af hatri á Davíð Oddssyni þegar þeir vildu segja honum upp starfi.
Þetta er í meira lagið fyndið.
Hvað með alla sem fengið hafa uppsagnarbréf undanfarna mánuði ? Eru þeir þá hataðir af sínum vinnuveitendum ? Maður spyr sig !
Stundum þarf einfaldlega að segja fólki upp, ýmist vegna hagræðingar, minni verkefnastöðu eða í einstaka tilfellum vegna þess að starfsmaðurinn vinnur ekki nógu vel.
Það var einmitt málið með Davíð og Seðlabankann. Og Fjármálaeftirlitið. Og Sjálfstæðisflokkinn. Þeir unnu þjóð sinni ekki nógu vel og því hefur þeim verið sagt upp störfum.
.
Það skyldi þó aldrei vera að Geir elski Davíð ?
.
.
Geir: Stjórnuðust af hatri | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
29.1.2009 | 20:11
Brilljant nafn !
Þeir eru sniðugir Rússarnir þegar þeir skíra börnin sín.
Mér finnst til dæmis alveg stórkostlegt nafn á rússnesku tenniskonunni;
Dinara Safina.
.
Svona lítur það svo út með eðalgóðum framburði;
Dína Rassafína.
Williams og Safina í úrslit | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
27.1.2009 | 21:13
Pólitískt grín.
Maður er gjörsamlega búin að missa sig í pólitíkinni undanfarna daga.
Hefur svosem verið af meira en nógu að taka. Þvílíkt og annað eins !
En ég er persónulega kát. Sjálfstæðismenn farnir í frí. Hyllir í frí hjá Seðlabankamönnum. Fjármálaeftirlitið fer í frí eftir mánuð. Björgvin fer bráðum í frí.
Er annars ekkert jafnrétti í þessu landi ? Ég meina.... fæ ég ekkert frí ?
--------
Fann fyrir ykkur sárasaklausan - auðvitað pólitískan - brandara;
Sagt með röddu Guðna Ágústssonar:
.
Þar sem að tveir Framsóknarmenn koma saman.......
.
.
.......... þar er spegill.
.
.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 21:14 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
25.1.2009 | 14:03
Liggur nokkurntíma eitthvað fyrir ?
Er einhver ákvarðanafælni í gangi hjá forsætisráðherra ?
Það liggur ekki fyrir hvort frekari breytingar verði á ríkisstjórninni.
Það liggur ekki fyrir hvort breytingar verði á yfirstjórn seðlabanka.
Líklega liggur ekki fyrir hvað verður í kvöldmatinn heldur !
.
Við Íslendingar þurfum skipstjóra sem þorir að taka ákvarðanir og sem veit hvert hann stefnir.
Ég vil nýtt lýðveldi - nýtt Ísland.
.
.
Það var mögnuð stemming á Austurvelli í gær;
VANHÆF RÍKISSTJÓRN, búmmbarúmm búmm - búmm búmm búmm.
Þar hitti ég Hrönnsluna mína með pottlokið af kartöflupotti sínum og götótta sleif.
Pottlokið var farið að láta verulega á sjá.
Hrönn hafði mælt sér mót við mig, vestan við Jón.
Ég taldi að hún ætti við Jón Sigurðsson styttu en eftir langa leit fann ég hana þar sem hún stóð vestan við Jón Kristjánsson fisksala sem ég hef aldrei séð áður. Hrönn er ekkert venjuleg.
.
Geir: Má ekki missa dampinn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
20.1.2009 | 23:21
Við viljum ekki að þið takið afdrifaríkar ákvarðanir....
Þorgerður Katrín segir í þessari grein; "Við verðum að reyna koma okkur enn betur af stað. Við verðum að taka afdrifaríkar ákvarðanir, bæði í utanríkis-, peninga- og efnahagsmálum þjóðarinnar.
.
Þá segi ég; Ykkar ákvarðanir hingað til hafa ekki reynst þjóðinni svo farsælar. Og þótt þið hafið mært ykkur af tímabundnu góðæri, reyndist það allt vera út á kredit. Heldur hefði ég kosið að þjóðin hefði smátt og smátt unnið sig upp í hagsæld - eða bara venjulegheit - frekar en að fá þennan bakreikning sem þið bjugguð okkur með einkavæðingu bankanna.
Því afþakka ég hér með allar afdrifaríkar ákvarðanir af ykkar hálfu.
.
.
Mótmæli mega ekki snúast upp í andhverfu sína | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
13.1.2009 | 20:18
Er ég að tapa mér ?
Í miðju skammdeginu og kreppunni kom það fyrir mig fimm sinnum í nótt að ég vaknaði.
Ég veit ekki hvort ég á að þora að segja þetta.
Æ, þið vitið hvort eð er hvernig ég er.
Ehhhm.....
Ég vaknaði fimm sinnum í nótt.........
.................skellihlægjandi !
.
.
Ekki nokkur svefnfriður fyrir mínum eigin hlátri.
Ferlegt að ég man ekki hvað mig dreymdi.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 20:20 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)
11.1.2009 | 14:01
4-1
Manchester United rúllar Chelsea upp í dag, 4-1 .... annars má ég hundur heita.
.
.
Ef svo fer að mér skjátlast... þá er næst að finna nafn á hundinn.
.
Lykilmenn tilbúnir í slaginn í dag | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
8.1.2009 | 21:43
Litla gátuhornið.
Þegar jólamyndirnar eru skoðaðar kemur dálítið athyglisvert í ljós.
Nú er það ykkar að finna hvað er merkilegt við myndirnar ?
.
.
.
.
Um bloggið
Sparisjóður grínista og nágrennis.
Eldri færslur
- Febrúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- Gíslína Erlendsdóttir
- Brattur
- Ragnheiður
- Hrönn Sigurðardóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Hugarfluga
- Halldór Egill Guðnason
- Sæmundur Bjarnason
- Brjánn Guðjónsson
- Gulli litli
- Ingibjörg Friðriksdóttir
- Marinó G. Njálsson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Þorsteinn Sverrisson
- Árni Gunnarsson
- Bergljót Hreinsdóttir
- Finnur Bárðarson
- Bjarni Harðarson
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Steingrímur Helgason
- Guðni Már Henningsson
- Íris Guðmundsdóttir
- Edda Agnarsdóttir
- Rannveig Guðmundsdóttir
- Kristjana Bjarnadóttir
- Erna Bjarnadóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Þórdís Björk Sigurþórsdóttir
- Haraldur Sigurðsson
- Ásgeir Kristinn Lárusson
- Daði Ingólfsson
- Óskar Þorkelsson
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Egill Bjarnason
- Sigurður Grétar Guðmundsson
- Kát Svínleifs
- Einar Indriðason
- arnar valgeirsson
- Kama Sutra
- hilmar jónsson
- Eiður Svanberg Guðnason
- AK-72
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- Dísa Dóra
- Sigurður Einarsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Jóhannes Guðnason
- Brynjar Jóhannsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Magga tagga
- Fanney Björg Karlsdóttir
- Tófulöpp
- Valgeir Skagfjörð
- kop
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Björgvin R. Leifsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Svanhildur Karlsdóttir
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Aprílrós
- Guðrún Björk
- Guðmundur Óli Scheving
- Helgi Jóhann Hauksson
- Katan
- Páll Rúnar Elíson
- Þórir Aðalsteinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kristín Snorradóttir
- Þorsteinn Briem
- Gunnar Níelsson
- Jón Ólafur Vilhjálmsson
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Bjarni Sæmundsson
- Heiða B. Heiðars
- Þórdís tinna
- Eva Hrönn Jóhannsdóttir
- Jóhannes Freyr Stefánsson
- kloi
- Bjarndís Helena Mitchell
- Ragnar Gunnarsson
- Brynja skordal
- Vefritid
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Árelía Eydís Guðmundsdóttir
- Garún
- Hörður B Hjartarson
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði