20.10.2007 | 21:20
Međ húsráđ undir rifi hverju.
Allar alvöru húsmćđur gera alvöru kartöflustöppur.
Gervimús er ekki matur.
.
Í áratugi afhýddi ég kartöflurnar og stappađi ţćr síđan í ţartilgerđri pressu.... ţví ég er auđvitađ alvöru húsmóđir.
.
Í fyrra gerđi ég stórmerka uppgötvun. Ef mađur setti kartöflurnar, óafhýddar í pressuna, varđ hýđiđ eftir en kartaflan kom í gegn, alveg í mauki. Síđan var bara ađ skafa hýđiđ af međ nćrliggjandi hníf og setja nćstu kartöflur í pressuna.
.
Ţetta er ţvílíkur tímasparnađur ađ ég get dundađ mér viđ ađ gera krossgátur fyrir tímann sem ég grćđi í hvert skipti sem ég elda kartöflumús.
.
Ég hélt ţiđ vilduđ kannski vita af ţessu.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 21:23 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (26)
20.10.2007 | 11:33
Kannast lesendur viđ orđiđ músastigi ?
Ţađ eru bara rúmir tveir mánuđir til jóla. Ţegar ég skreyti heima hjá mér fyrir jólin, er ég afar íhaldssöm.... já bara argasta íhald svo ţađ er eins gott ađ ekki eru kosningar á ţeim árstíma.
.
Megniđ af jólaskrautinu er heimatilbúiđ... jólatré eftir ömmu heitna, trölladeigs jólasveinar sem mamma gerđi, stjörnur og fleira sem börnin hafa búiđ til í skólanum o.s.frv.
.
Jólatréđ er 14 ára gamalt gervitré sem mér finnst alltaf jafnfallegt. Ţegar ţađ hefur veriđ skreytt međ englum, fugli og ljósum, vef ég utan um ţađ rauđum kúlurenningi og ţá er ţađ fullkomiđ.
.
Mig vantar samt eitt núna: Gamaldags músastiga.... eins og var á öllum heimilum fyrir 30 árum.... marglitar glansandi lengjur, hangandi í loftunum.
.
Hvar fć ég svoleiđis ?
.
.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 11:35 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (10)
Bloggfćrslur 20. október 2007
Um bloggiđ
Sparisjóður grínista og nágrennis.
Eldri fćrslur
- Febrúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (30.6.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
Gíslína Erlendsdóttir
-
Brattur
-
Ragnheiður
-
Hrönn Sigurðardóttir
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Hugarfluga
-
Halldór Egill Guðnason
-
Sæmundur Bjarnason
-
Brjánn Guðjónsson
-
Gulli litli
-
Ingibjörg Friðriksdóttir
-
Marinó G. Njálsson
-
Svanur Gísli Þorkelsson
-
Þorsteinn Sverrisson
-
Árni Gunnarsson
-
Bergljót Hreinsdóttir
-
Finnur Bárðarson
-
Bjarni Harðarson
-
Ingibjörg Hinriksdóttir
-
Steingrímur Helgason
-
Guðni Már Henningsson
-
Íris Guðmundsdóttir
-
Edda Agnarsdóttir
-
Rannveig Guðmundsdóttir
-
Kristjana Bjarnadóttir
-
Erna Bjarnadóttir
-
Þorsteinn Valur Baldvinsson
-
Þórdís Björk Sigurþórsdóttir
-
Haraldur Sigurðsson
-
Ásgeir Kristinn Lárusson
-
Daði Ingólfsson
-
Óskar Þorkelsson
-
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
-
Egill Bjarnason
-
Sigurður Grétar Guðmundsson
-
Kát Svínleifs
-
Einar Indriðason
-
arnar valgeirsson
-
Kama Sutra
-
hilmar jónsson
-
Eiður Svanberg Guðnason
-
AK-72
-
Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
-
Dísa Dóra
-
Sigurður Einarsson
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Jóhannes Guðnason
-
Brynjar Jóhannsson
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
Magga tagga
-
Fanney Björg Karlsdóttir
-
Tófulöpp
-
Valgeir Skagfjörð
-
kop
-
Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
-
Björgvin R. Leifsson
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Svanhildur Karlsdóttir
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Aprílrós
-
Guðrún Björk
-
Guðmundur Óli Scheving
-
Helgi Jóhann Hauksson
-
Katan
-
Páll Rúnar Elíson
-
Þórir Aðalsteinsson
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Kristín Snorradóttir
-
Þorsteinn Briem
-
Gunnar Níelsson
-
Jón Ólafur Vilhjálmsson
-
Helga Guðrún Eiríksdóttir
-
Bjarni Sæmundsson
-
Heiða B. Heiðars
-
Þórdís tinna
-
Eva Hrönn Jóhannsdóttir
-
Jóhannes Freyr Stefánsson
-
kloi
-
Bjarndís Helena Mitchell
-
Ragnar Gunnarsson
-
Brynja skordal
-
Vefritid
-
Tryggvi Gunnar Hansen
-
Árelía Eydís Guðmundsdóttir
-
Garún
-
Hörður B Hjartarson
Fćrsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði