Kannast lesendur viđ orđiđ músastigi ?

 

Ţađ eru bara rúmir tveir mánuđir til jóla.  Gasp   Ţegar ég skreyti heima hjá mér fyrir jólin, er ég afar íhaldssöm.... já bara argasta íhald svo ţađ er eins gott ađ ekki eru kosningar á ţeim árstíma.

.

Megniđ af jólaskrautinu er heimatilbúiđ... jólatré eftir ömmu heitna, trölladeigs jólasveinar sem mamma gerđi, stjörnur og fleira sem börnin hafa búiđ til í skólanum o.s.frv.

.

Jólatréđ er 14 ára gamalt gervitré sem mér finnst alltaf jafnfallegt.  Ţegar ţađ hefur veriđ skreytt međ englum, fugli og ljósum, vef ég utan um ţađ rauđum kúlurenningi og ţá er ţađ fullkomiđ.  Smile

.

Mig vantar samt eitt núna:  Gamaldags músastiga.... eins og var á öllum heimilum fyrir 30 árum.... marglitar glansandi lengjur, hangandi í loftunum.

.

Hvar fć ég svoleiđis ?  FootinMouth

.

.

badsanta


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásgeir Kristinn Lárusson

Allir mínir gömlu músastigar niđrí kjallara í djúpum s... - sorrý!

Ásgeir Kristinn Lárusson, 20.10.2007 kl. 11:48

2 Smámynd: Sćmundur Bjarnason

Í gamla daga voru músastigar einfaldlega búnir til úr krep-pappír sem kallađur var. Auđvitađ er hćgt ađ búa ţá til úr hvađa pappír sem er en hann ţarf ađ vera af ýmsum litum. Ţađ var einmitt ađalgaldurinn viđ gerđ músastiga ađ velja saman góđa liti.

Sćmundur Bjarnason, 20.10.2007 kl. 12:23

3 Smámynd: Arnfinnur Bragason

Skemmtilega kćrleiksríkur jólasveinn sem ţú hefur fundiđ ţarna..... vonandi ekki jólaandinn í ár

Arnfinnur Bragason, 20.10.2007 kl. 12:28

4 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Já Sćmundur... ég gerđi líka krep-pappírs-músastiga en ég er ađ leita ađ ţessum glansandi fallegu breiđu renningum.  Ţeir virđast ekki vera fáanlegir lengur. 

Anna Einarsdóttir, 20.10.2007 kl. 12:37

5 Smámynd: Gíslína Erlendsdóttir

Ekki veit ég hvađ ţú meinar međ glansandi fallegum ţví ég gerđi bara svona venjulega krep-pappírs.....eins og Sćmundur. Prófađu föndurbúđirnar. Ertu ađ fara ađ skreyta strax...

Gíslína Erlendsdóttir, 20.10.2007 kl. 17:02

6 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Nei Gillí mín.... ég er bara byrjuđ ađ hugsa.   

Anna Einarsdóttir, 20.10.2007 kl. 17:20

7 Smámynd: Brynjar Jóhannsson

Anna ţó.....

Skamm, skamm og  aftur skamm fyrir ađ reyna ađ koma mér hátíđarskap međ ţessu ţjófstartsbloggi ţínu um jólinn .  Piff, piff og aftur piff fyrir ađ vekja upp skemmitlegar bernskuminningar jólahátíđanna. Mamma mín er nefnilega svona fallega íhaldsöm og ţú varđandi jólinn.

Fyrir hönd allra bréfbera segi ég međ jólaÓgleđi í munni...

VÉR MÓTMĆLUM ALLIR.

Vér bréfberar hugsum nefnilega til hátíđarinna međ stjórnlausum skítahrolli. Allur ruslpósturinn sem flytjum nauđugir viljugir til landans veldur okkur ofnćmisbólum hjá flestum okkar og ţegar jólalögin fara ađ heyrast í útvarpinu fáum viđ sorgartár í augun.

OJ BARA ..... ég verđ ađ fara á klósettiđ til ađ ćla.  

Brynjar Jóhannsson, 20.10.2007 kl. 18:30

8 Smámynd: Fríđa Eyland

Sólavörubúđin er stađsett á móti bónus/ smiđjuvegi/kóp, ţar fćrđu efniđ sem ţú leitar ađ í öllum litum föndrari 

Fríđa Eyland, 20.10.2007 kl. 18:35

9 Smámynd: Ingibjörg Friđriksdóttir

asskoti hefur Sveinka veriđ mikiđ mál

Ingibjörg Friđriksdóttir, 20.10.2007 kl. 20:54

10 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Brynjar minn.... ţađ er svo krúttilegt ţetta piff piff....

Takk Fríđa. 

Anna Einarsdóttir, 20.10.2007 kl. 21:14

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Sparisjóður grínista og nágrennis.

 

Anna Einarsdóttir
Anna Einarsdóttir

  

Af gefnu tilefni skal það tekið fram, að allt sem ég skrái á þessa síðu er vel meint, þótt það á köflum geti hljómað eins og illa meint,, þá er það alls ekki þannig meint. 

Bankahólfiđ

Alltaf á Toppnum....

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 30
  • Frá upphafi: 342816

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 30
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband