Vont ţegar ţađ góđa er lagt niđur.

 

Ég er alin upp viđ harmonikkutónlist.  Pabbi var sko hljómsveitargći.  Smile 

.

harmonikka

.

Í grunnskólanum heima var enginn íţróttasalur ţegar ég var yngri.  Ţví var okkur krökkunum kennt ađ dansa gömlu dansana.  Ţađ var hćgt í venjulegri skólastofu.

Mér finnst fátt skemmtilegra en ađ dansa, viđ góđan dansherra, almennilegan hrađan polka.  Snúast í hringi ţar til allt hringsnýst fyrir augunum á mér.  Ţá er gaman.  Grin

Ég hef af ţví áhyggjur ađ harmonikkutónlist og góđir dansherrar séu ađ verđa liđin tíđ.

Síđast komst ég í gömlu dansana á ţorrablóti fyrir 3 árum.  Alltof langt síđan !  Frown

Mér finnst hundfúlt ţegar eitthvađ sem er gott og skemmtilegt, hćttir.

Nú vil ég almennilegt harmonikkuball og góđa dansherra, borđa kjötbúđing međ grćnmeti í og drekka Sinalco og borđa bláan Opal á eftir.  Ţetta á ađ gerast á fimmtudegi sem verđur sjónvarpslaus.  Smile

Ţađ er í lagi ađ láta sig dreyma.

 

 


Bloggfćrslur 19. ágúst 2007

Um bloggiđ

Sparisjóður grínista og nágrennis.

 

Anna Einarsdóttir
Anna Einarsdóttir

  

Af gefnu tilefni skal það tekið fram, að allt sem ég skrái á þessa síðu er vel meint, þótt það á köflum geti hljómað eins og illa meint,, þá er það alls ekki þannig meint. 

Bankahólfiđ

Alltaf á Toppnum....

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (1.7.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Júlí 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband