Athugasemdir

1 Smámynd: Jóna Á. Gísladóttir

Je dúdda mía

Jóna Á. Gísladóttir, 19.8.2007 kl. 21:58

2 Smámynd: Þorsteinn Sverrisson

Góð hugmynd en það er of langt í næstu höfn. Held að það væri betra að setja Álver í Reykjavíkurtjörn.  Frekar nota Almannagjá sem æfingarsvæði fyrir NATO.

Þorsteinn Sverrisson, 19.8.2007 kl. 22:35

3 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Ég á undarlega bloggvini.  Þegar ég segi mestu vitleysuna, fæ ég engin viðbrögð... nema góð.   Allir hugsa örugglega að nú sé ég búin að missa´ða. 

Ég vildi hrista aðeins upp í ykkur og segja svo að þessi hugmynd mín hér fyrir ofan, væri jafn fáránleg og að virkja Jökulsá Austari.  Þvílík náttúra sem færi undir vatn, yrði það gert.   

Takk fyrir að vera svona blíð við mig samt. 

Anna Einarsdóttir, 19.8.2007 kl. 23:06

4 Smámynd: Gíslína Erlendsdóttir

Sonur minn 27 ára, harður sjálfstæðismaður...eins og pabbi hans....var að koma heim eftir ferð niður Austari Jökulsá ásamt vini sínum og þeir skiptu hratt um skoðun á virkjunarmálum eftir ferðina. Ættum við kannski að gera  þetta að skylduferð fyrir alþingismenn. ÉG er alveg viss um að kallarnir sem vilja virkja hafa aldrei farið niður þessa á.

Gíslína Erlendsdóttir, 19.8.2007 kl. 23:26

5 Smámynd: Edda Agnarsdóttir

Því ekki það, svo stutt að fara í river ravting!

Edda Agnarsdóttir, 20.8.2007 kl. 00:08

6 Smámynd: Brynjar Jóhannsson

.................................hvað með að virkja REYKJAVÍK ?.... Mér þætti eitthvað svo rómantískt við að breyta borginni í Feneyjar norðursins og Ég þyrfti að fara á báti í vinnuna. Svo væri eitthvað svo sætt að þurfa að fara siglandi á milli skemmtistaða. Held að villi ætti frekar að íhuga það í staðin fyrir að losa sig við ÁTVR í miðbæ reykjavíkur...................

Brynjar Jóhannsson, 20.8.2007 kl. 01:18

7 Smámynd: Gunnar Helgi Eysteinsson

Flott mynd...

Gunnar Helgi Eysteinsson, 20.8.2007 kl. 07:33

8 identicon

Góð

Sammála Gíslínu, það ætti að skylda þingmenn til að sigla niður Austari... ef þeir þora!.. sem þeir gera ábyggilega ekki..

Björg F (IP-tala skráð) 20.8.2007 kl. 11:22

9 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Flott hugmynd! Þarf bara þak þarna yfir, þá er kerskálinn kominn

Gunnar Th. Gunnarsson, 20.8.2007 kl. 13:40

10 Smámynd: Ingibjörg Friðriksdóttir

Því ekki, fylla helvítis gjánna og málið er dautt

Ingibjörg Friðriksdóttir, 20.8.2007 kl. 15:31

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sparisjóður grínista og nágrennis.

 

Anna Einarsdóttir
Anna Einarsdóttir

  

Af gefnu tilefni skal það tekið fram, að allt sem ég skrái á þessa síðu er vel meint, þótt það á köflum geti hljómað eins og illa meint,, þá er það alls ekki þannig meint. 

Bankahólfið

Alltaf á Toppnum....

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (17.5.): 5
  • Sl. sólarhring: 10
  • Sl. viku: 25
  • Frá upphafi: 342855

Annað

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 22
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband