18.8.2010 | 14:53
Gáta.
Ţađ er orđiđ langt síđan ég bloggađi síđast og í millitíđinni hef ég m.a. dottiđ niđur á viđskiptahugmynd sem getur ekki klikkađ. Viđ erum ađ tala um krem sem boriđ er á marbletti daglega, vel og vandlega, hćgt og rólega...... og eftir 20 daga eru marblettirnir horfnir ! Trúiđ ţiđ ţví ?
Ţađ er hreint međ ólíkindum ađ enginn hafi fundiđ upp marblettafjarlćgirinn fyrr.
.
Ađ öđru, ţví ég vil síđur grobba mig ţótt ég finni upp eitthvađ sem enginn hefur fundiđ upp :
Í morgun fór ég í bakaríiđ.
Ţar heilsađi ég persónu.
Hvađa persónu heilsađi ég ?
Vísbendingaspurningum svarađ.
.
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Um bloggiđ
Sparisjóður grínista og nágrennis.
Eldri fćrslur
- Febrúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- Gíslína Erlendsdóttir
- Brattur
- Ragnheiður
- Hrönn Sigurðardóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Hugarfluga
- Halldór Egill Guðnason
- Sæmundur Bjarnason
- Brjánn Guðjónsson
- Gulli litli
- Ingibjörg Friðriksdóttir
- Marinó G. Njálsson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Þorsteinn Sverrisson
- Árni Gunnarsson
- Bergljót Hreinsdóttir
- Finnur Bárðarson
- Bjarni Harðarson
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Steingrímur Helgason
- Guðni Már Henningsson
- Íris Guðmundsdóttir
- Edda Agnarsdóttir
- Rannveig Guðmundsdóttir
- Kristjana Bjarnadóttir
- Erna Bjarnadóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Þórdís Björk Sigurþórsdóttir
- Haraldur Sigurðsson
- Ásgeir Kristinn Lárusson
- Daði Ingólfsson
- Óskar Þorkelsson
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Egill Bjarnason
- Sigurður Grétar Guðmundsson
- Kát Svínleifs
- Einar Indriðason
- arnar valgeirsson
- Kama Sutra
- hilmar jónsson
- Eiður Svanberg Guðnason
- AK-72
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- Dísa Dóra
- Sigurður Einarsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Jóhannes Guðnason
- Brynjar Jóhannsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Magga tagga
- Fanney Björg Karlsdóttir
- Tófulöpp
- Valgeir Skagfjörð
- kop
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Björgvin R. Leifsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Svanhildur Karlsdóttir
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Aprílrós
- Guðrún Björk
- Guðmundur Óli Scheving
- Helgi Jóhann Hauksson
- Katan
- Páll Rúnar Elíson
- Þórir Aðalsteinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kristín Snorradóttir
- Þorsteinn Briem
- Gunnar Níelsson
- Jón Ólafur Vilhjálmsson
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Bjarni Sæmundsson
- Heiða B. Heiðars
- Þórdís tinna
- Eva Hrönn Jóhannsdóttir
- Jóhannes Freyr Stefánsson
- kloi
- Bjarndís Helena Mitchell
- Ragnar Gunnarsson
- Brynja skordal
- Vefritid
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Árelía Eydís Guðmundsdóttir
- Garún
- Hörður B Hjartarson
Fćrsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Athugasemdir
Bakaradrengnum?
Ţorbjörg (IP-tala skráđ) 18.8.2010 kl. 15:22
Nei
Anna Einarsdóttir, 18.8.2010 kl. 15:54
Hefur enginn gaman af léttum gátum lengur ?
Hvar er Hrönn ?
Anna Einarsdóttir, 19.8.2010 kl. 15:25
Ég var í Borgarnesi
Hrönn Sigurđardóttir, 19.8.2010 kl. 22:20
Ég held ţú hafir heilsađ afgreiđslustúlkunni...
Hrönn Sigurđardóttir, 19.8.2010 kl. 22:20
....eđa bakaranum sjálfum?
Hrönn Sigurđardóttir, 19.8.2010 kl. 22:20
...og bć ţe vei, mér finnst ţessi marblettafjarlćgjari alger snilld!
Hrönn Sigurđardóttir, 19.8.2010 kl. 22:21
Nei ég veit! Ţú heilsađir Bratti sem hafđi laumast á undan ţér í bakaríiđ!
Hrönn Sigurđardóttir, 19.8.2010 kl. 22:22
Eđa.... apótekaranum sem kaus vínarbrauđ fram yfir róandi töflur í morgunmat!
Hrönn Sigurđardóttir, 19.8.2010 kl. 22:23
Hah! Ég veit. Ţú heilsađir sjálfri ţér ţar sem ţú speglađist í rúđunni...
Hrönn Sigurđardóttir, 19.8.2010 kl. 22:23
Gaman ađ sjá ţig ! Ţú átt ađ koma í kaffi til mín ţegar ţú kemur í Borgarnes.
Jćja Hrönn mín....... nokkrar vísbendingar;
Ţetta er karl.
Hann er eldri en ég.
Hann er frćgur.
Anna Einarsdóttir, 20.8.2010 kl. 00:24
Ţar sem ţú ert örugglega skriđin undir rúm og ţátttakendur bíđa ekki í löngum bunum, höldum viđ bara áfram á morgun.
Ég hef nćgan tíma til ađ upplýsa um svariđ - ţótt ég geti varla beđiđ eftir ađ segja frá ţví.
Anna Einarsdóttir, 20.8.2010 kl. 00:27
Ég hefđi gert ţađ ef ég vissi hvar ég finndi ţig!
Hrönn Sigurđardóttir, 20.8.2010 kl. 20:50
Eldri en ţú... og frćgur..... Pottţétt ekki Brattur? Ómar Ragnarsson? Ólafur Ragnar Grímsson? Egill Ólafsson?
Hrönn Sigurđardóttir, 20.8.2010 kl. 20:55
Hvursu frćgur? Svo frćgur ađ ég kveiki á honum eđa svona semí frćgur?
Hrönn Sigurđardóttir, 20.8.2010 kl. 20:55
Vá ! Ţú gast ţađ strax.
Anna Einarsdóttir, 20.8.2010 kl. 21:06
Heyrđu.
Ég skrapp í bakaríiđ, hitti Ólaf Ragnar og ţar sem ég er kurteis ađ eđlisfari sagđi ég auđvitađ "Góđan daginn". Ţá sagđi hann "Hć" sem mér finnst benda til ţess ađ hann ţekki mig betur en ég ţekki hann ţví yfirleitt segir mađur ekki hć nema viđ ţá sem mađur ţekkir. Og síđan fór ég ađ velta fyrir mér hvort ég sé ţekktari en hann ?
Anna Einarsdóttir, 20.8.2010 kl. 21:09
Ţú ert algjör gátusnillingur Hrönn.
Ţú verđur frćg ţegar ţeim í sjónvarpinu dettur í hug ađ hafa gátukeppnir.
Anna Einarsdóttir, 20.8.2010 kl. 21:11
Og talandi um ţađ! Er ekki löngu kominn tími á svoleiđis keppni?
Annars er ţađ náttúrulega ekki spurning Anna ađ ţú ert miklu ţekktari en hann! Hvađ lesa margir bloggiđ hans?
Hrönn Sigurđardóttir, 20.8.2010 kl. 21:12
Ţegar ţú tekur ţátt í gátukeppni sjónvarpsins ćtla ég ađ vera grúppía númer eitt. Ţangađ til mun ég ćfa bylgjur og baráttusöngva.
Anna Einarsdóttir, 20.8.2010 kl. 21:22
Jey! Taktu Bratt međ ţér á ćfingar - hann getur veriđ klappstýra
Hrönn Sigurđardóttir, 20.8.2010 kl. 21:41
hahahaha yndislegar heilasysturnar mínar
Ragnheiđur , 21.8.2010 kl. 22:28
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.