Geri alltaf allt rétt.

Ţegar ég var 13 ára gömul var ég barnapía hjá ráđskonu í sveit.  Ári síđar hćtti ráđskonan og flutti í burtu međ barniđ og ţá var ég atvinnulaus.  Ég sótti ţví um ráđskonustarfiđ og fékk ţađ.  Óskiljanlegt, ţví ég kunni ekkert til húsverka.  Á ţessum bć komu oft gestir óvćnt.  Ţađ mćddi ţví töluvert á ráđskonunni ungu.  Dag einn komu margir gestir.  Ég fór í frystikistuna og náđi í bjúgu og svo sauđ ég kartöflur og gerđi minn fyrsta jafning.  Eđa..... ţađ átti ađ vera jafningur.  Eitthvađ mistókst mér nú smá - vil ekki gera mikiđ úr ţví samt.  Fólkiđ settist ađ borđum, fékk sér á diskinn en ţegar ţađ ćtlađi ađ setja herlegheitin uppí sig, ţá slitnađi ekki sósan eins og hún á ađ gera, frá diskinum.  Ahhhh, fyrir smá misskilning samanstóđ matseđillinn af bjúgum međ kartöflum og lími. 

Síđan hefur mörg sósan runniđ til sjávar -  segir grískur málsháttur. Wink


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Arnfinnur Bragason

Heldurđu ađ ţessi sósa hafi náđ til sjávar?

Arnfinnur Bragason, 20.5.2007 kl. 23:33

2 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Ţessi örsaga er skemmtileg en ég hjó eftir hversu ung ţú varst.  Vááá ţetta er bannađ ANNA!  Gott ađ ţú varst ţó hjá fólki sem ţú varst farin ađ ţekkja. 

Jenný Anna Baldursdóttir, 21.5.2007 kl. 03:06

3 Smámynd: Katrín Snćhólm Baldursdóttir

Ráđagóđa ráđskonan.... Segi nú eins og Arnfinnur..sé nú ekki sósuna ţína renna eitt eđa neitt.

Katrín Snćhólm Baldursdóttir, 21.5.2007 kl. 14:58

4 Smámynd: Hugarfluga

"Enginn verđur óbarinn jafningagerđarmađur" segir ćvafornt indverskt máltćki .... eđa var ţađ "karrýgerđarmađur" ?

Hugarfluga, 21.5.2007 kl. 21:15

5 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Ţađ er svo einstaklega gaman ađ máltćkjum.

Anna Einarsdóttir, 21.5.2007 kl. 21:20

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Sparisjóður grínista og nágrennis.

 

Anna Einarsdóttir
Anna Einarsdóttir

  

Af gefnu tilefni skal það tekið fram, að allt sem ég skrái á þessa síðu er vel meint, þótt það á köflum geti hljómað eins og illa meint,, þá er það alls ekki þannig meint. 

Bankahólfiđ

Alltaf á Toppnum....

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (15.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 16
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 16
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband