Fann einn !

 

Enginn tími til að blogga í dag.  Var að lesa bloggvin minn, Hrólf Guðmundsson.  Hvernig félagsskap er ég eiginlega komin í ?  Ekki veit ég hvaða óeðli það er, en ég hef hrikalega gaman af öðruvísi fólki.  Hrólfur Guðmundsson er maður sem þið ættuð að taka með ykkur í rúmið - og lesa. Tounge

Viðbót:  Fyndið hvað ég get verið seinheppin. LoL  Hrólfur hætti að blogga í gær.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hugarfluga

Já, en Anna mín ... Hrólfur er tilbúinn, uppspunninn karakter. Hvar er sjarminn?

Hugarfluga, 24.5.2007 kl. 20:02

2 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Það skiptir engu máli, maðurinn er fyndinn.

Anna Einarsdóttir, 24.5.2007 kl. 20:08

3 Smámynd: Hugarfluga

Ji, mér finnst hann svo langt frá því. Gaur, sem felur sig á bak við platnikk til þess eins að niðurlægja menn eins og Hrólf og aðra í kringum sig. Satíra .. vissulega ... en eiginlega bara ofnotuð. Sylvia Nótt gerði endanlega útum þetta konsept.

Hugarfluga, 24.5.2007 kl. 20:17

4 Smámynd: Eva Þorsteinsdóttir

Já, það er allt of mikið af leiðinlegu fólki hérna.........Hrólfur hressti upp á liðið!

Eva Þorsteinsdóttir, 24.5.2007 kl. 21:50

5 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Heldur betur.   Ekki bara frábær penni......bullandi góður húmor líka.  Ég hef ekki gert handtak seinnipartinn, bara las og las Hrólf alveg fram í sögulok.  Og er strax farin að sakna hans !

Anna Einarsdóttir, 24.5.2007 kl. 21:54

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sparisjóður grínista og nágrennis.

 

Anna Einarsdóttir
Anna Einarsdóttir

  

Af gefnu tilefni skal það tekið fram, að allt sem ég skrái á þessa síðu er vel meint, þótt það á köflum geti hljómað eins og illa meint,, þá er það alls ekki þannig meint. 

Bankahólfið

Alltaf á Toppnum....

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.4.): 5
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 14
  • Frá upphafi: 342782

Annað

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 14
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband