18.7.2007 | 06:52
Vöknuð !
Jæja sko.
Í gærmorgun sagði ég "morgunstund gefur gull í mund".
Núna vaknaði skjátan klukkan sex. ....... og er í sumarfríi !
Er þetta merki um að ég sé að verða gráðug á gullið ?
Eða er ekki allt í lagi heima hjá mér ?
Augnablik !
Jújú, allt í ró og spekt og hundurinn hrýtur frammi.
Hef víst aldrei sagt ykkur að hundurinn hrýtur alveg ótrúlega hátt.
Við erum að tala um 8 desibil.
Hvort ætti ég að fara með hann til háls- nef og eyrnalæknis eða dýralæknis ?
Það bitnar á ykkur að ég get ekki sofið.
Þvílíkt endemis buddl.
Best ég reyni að syngja mig í svefn.
Flokkur: Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 07:11 | Facebook
Um bloggið
Sparisjóður grínista og nágrennis.
Eldri færslur
- Febrúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
Gíslína Erlendsdóttir
-
Brattur
-
Ragnheiður
-
Hrönn Sigurðardóttir
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Hugarfluga
-
Halldór Egill Guðnason
-
Sæmundur Bjarnason
-
Brjánn Guðjónsson
-
Gulli litli
-
Ingibjörg Friðriksdóttir
-
Marinó G. Njálsson
-
Svanur Gísli Þorkelsson
-
Þorsteinn Sverrisson
-
Árni Gunnarsson
-
Bergljót Hreinsdóttir
-
Finnur Bárðarson
-
Bjarni Harðarson
-
Ingibjörg Hinriksdóttir
-
Steingrímur Helgason
-
Guðni Már Henningsson
-
Íris Guðmundsdóttir
-
Edda Agnarsdóttir
-
Rannveig Guðmundsdóttir
-
Kristjana Bjarnadóttir
-
Erna Bjarnadóttir
-
Þorsteinn Valur Baldvinsson
-
Þórdís Björk Sigurþórsdóttir
-
Haraldur Sigurðsson
-
Ásgeir Kristinn Lárusson
-
Daði Ingólfsson
-
Óskar Þorkelsson
-
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
-
Egill Bjarnason
-
Sigurður Grétar Guðmundsson
-
Kát Svínleifs
-
Einar Indriðason
-
arnar valgeirsson
-
Kama Sutra
-
hilmar jónsson
-
Eiður Svanberg Guðnason
-
AK-72
-
Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
-
Dísa Dóra
-
Sigurður Einarsson
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Jóhannes Guðnason
-
Brynjar Jóhannsson
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
Magga tagga
-
Fanney Björg Karlsdóttir
-
Tófulöpp
-
Valgeir Skagfjörð
-
kop
-
Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
-
Björgvin R. Leifsson
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Svanhildur Karlsdóttir
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Aprílrós
-
Guðrún Björk
-
Guðmundur Óli Scheving
-
Helgi Jóhann Hauksson
-
Katan
-
Páll Rúnar Elíson
-
Þórir Aðalsteinsson
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Kristín Snorradóttir
-
Þorsteinn Briem
-
Gunnar Níelsson
-
Jón Ólafur Vilhjálmsson
-
Helga Guðrún Eiríksdóttir
-
Bjarni Sæmundsson
-
Heiða B. Heiðars
-
Þórdís tinna
-
Eva Hrönn Jóhannsdóttir
-
Jóhannes Freyr Stefánsson
-
kloi
-
Bjarndís Helena Mitchell
-
Ragnar Gunnarsson
-
Brynja skordal
-
Vefritid
-
Tryggvi Gunnar Hansen
-
Árelía Eydís Guðmundsdóttir
-
Garún
-
Hörður B Hjartarson
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Athugasemdir
... góðan daginn!... það getur verið erfitt að sofa þegar maður er spenntur....
Brattur, 18.7.2007 kl. 07:49
Góðan daginn Brattur !
Ég var einmitt að gefast upp á söngnum. Var komin í stuðlög og ekkert að sofna.
Anna Einarsdóttir, 18.7.2007 kl. 07:55
... það er gott að geta skriðið uppí aftur.... en aumingja ég... á leiðinni í vinnuna... en hún er þó skemmtileg... það er kostur...
Brattur, 18.7.2007 kl. 07:59
Nú er ég búin að laga netkaffi fyrir þig kaddl.
Anna Einarsdóttir, 18.7.2007 kl. 08:04
... mundu... bara te hérna meginn...
Brattur, 18.7.2007 kl. 08:06
nette...
Brattur, 18.7.2007 kl. 08:06
Nette hljómar bara svo illa.
Anna Einarsdóttir, 18.7.2007 kl. 08:07
Asnaprikið þitt Brattur ! Stalst nýyrðinu mínu.
Anna Einarsdóttir, 18.7.2007 kl. 08:08
... nette lítur ekki vel út... og ekki víst að venjulegt fólk fattið svona orð...
Brattur, 18.7.2007 kl. 08:09
fatti
Brattur, 18.7.2007 kl. 08:09
Mette drekkur nette.
Anna Einarsdóttir, 18.7.2007 kl. 08:09
Heldurðu að Mette fatti gott nette ?
Anna Einarsdóttir, 18.7.2007 kl. 08:10
Er ég að tala íslensku ?
Anna Einarsdóttir, 18.7.2007 kl. 08:12
... jæja... mikðvikudagur og lífið gengur sinn gang... best að kíkja út og sjá hvað bíður... heyrumst í kvöld...
Brattur, 18.7.2007 kl. 08:12
Hagaðu þér þokkalega í vinnunni pjakkur.
Anna Einarsdóttir, 18.7.2007 kl. 08:14
Best að reyna að kúra........
Ó hve létt er þitt skóhljóð
ó hve lengi ég beið þín
er ég syng koma óhljóð
já ég syng eins og svín
en ég reyni að raula
þetta heitir að baula
hljóðin óma eins og væl
ég er sofnuð með stæl
Anna Einarsdóttir, 18.7.2007 kl. 08:24
Sæl, kæru bloggvinir. Afsakið fjarveruna. Eða voruð þið kannski bara fegin að losna við mig um stund?
Búinn að lenda í miklum hremmingum með tölvuna heima og seinni partinn í gærkveldi var orðið ljóst að hún ætti ekki langt eftir. Gat tuðað eitt eða tvö komment og að því loknu, laust upp úr miðnætti gaf vélin endanlega upp öndina. Móðurborðið hrunið og ljóst að viðgerð borgar sig engan veginn. Veikindi "Dellu" hófust með "hiksti í mús" sem yfirleitt er ekki talinn hættulegur, að öllu jöfnu, en endaði semsagt með andláti í nótt.
Blóm og kransar vinsamlegast afþakkaðir, en þau sem vilja mynnast hennar er bent á "Leitasrjóð Lúsifers" á Akureyri.
Halldór Egill Guðnason, 18.7.2007 kl. 09:10
Við söknuðum þín !
Nú arkar þú út í búð og kaupir þér nýja tölvu strákur.
Ég hlusta ekki á nein mótmæli hér.
Anna Einarsdóttir, 18.7.2007 kl. 09:47
Edda Agnarsdóttir, 18.7.2007 kl. 10:35
Ég held að þú ættir að prófa að fara með hundinn á bifreiðaverkstæði og láta tékka á hljóðkútnum í'onum. Og hey ... ég svaf til 10.58 og það er allt of mikið. Núna er ég með bakverk og sí-geyspandi. Hefði getað verið búin að gera helling í fríinu mínu, en nenni engu núna.
Hugarfluga, 18.7.2007 kl. 11:29
Nei Anna, hundurinn er sennilega með skakkt miðnesi eða þá úfurinn of síður.
sem minnir mig á að eigi verður jakki frakki, nema síður sé.
Leist þér ekki vel á lýsinguna á folanum mínum sáluga? (sjá komment á síðasta bloggi.)
Ég veit ekki hvort ég kemst á leikinn í kvöld, nema þú hafir kannski einhver ráð handa mér til að dulbúast. Ferð þú á leikinn?
Ingibjörg Friðriksdóttir, 18.7.2007 kl. 11:38
er ennnnnnnn á flakkinu á Austfjörðum- takk Anna fyrir skemmtilegar færslur frá þér.
Marta B Helgadóttir, 18.7.2007 kl. 12:10
*geisp*
Lýsingin á klárnum Inga......... ég tók sérstaklega eftir því að hann var alltaf 17 vetra.
Hæ stelpur, austur og vestur !
Anna Einarsdóttir, 18.7.2007 kl. 12:16
var að spá í hvort þú værir í hestamennsku eftir að þú sagðist þurfa að strauja hestabuxurnar þína. því þá gætum við rakið ættir Hrafns frá Holtsmúla,
Ingibjörg Friðriksdóttir, 18.7.2007 kl. 13:08
Hrafn er undan Snæfaxa frá Páfastöðum og Jörp frá Holtsmúla. Hrafn var frekar graður og eignaðist 5-600 afkvæmi. Ég nenni engan veginn að telja þau upp núna.
Þú kynnist mér með tíð og tíma Ingibjörg.... no comment, no comment. (vá, ég tala eins og ég sé fræg)
Anna Einarsdóttir, 18.7.2007 kl. 13:23
þú hlýtur að vera fræg, ef ekki núna, þá strax.
Það komu margir góðir frá Páfastöðum og allir brúnir.
Imbu genin láta ekki að sér hæða
Ingibjörg Friðriksdóttir, 18.7.2007 kl. 13:31
Gobbidí gobb!!!!
600 afkvæmi.!!
Nóg að gera þar
Átti einu sinni átta hesta. Þá var gaman.
Halldór Egill Guðnason, 18.7.2007 kl. 13:38
Allt í lagi þá...... læt undan þrýstingi. Já, ég á sýnishorn af stóði,, fjóra hesta.
Enginn brúnn !
Anna Einarsdóttir, 18.7.2007 kl. 14:02
Stóri hesturinn minn brúni
stendur útí túni.
Sólin skín á hann allan
Hvað segir hún amma þín. eöa þannig kvað frægur hestamaður sem löngu er nú fallinn frá.
Hvaðan eru þínir gæðingar Anna og Halldór Egill. Hvaðan voru þínir klárar.
Minn 17 vetra foli var grár á lit, undan Slaufu frá Meðsetju og Kjarki frá Rauða-Hofi. Hann sagði líka gobeddí gobbedí gobb.
Það er ekkert að eiga 600 afkvæmi þegar þau eru dreifð um allar jarðir.
Annars, er ég að fara í snyrtingu fyrir leikinn í kvöld.
Ingibjörg Friðriksdóttir, 18.7.2007 kl. 17:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.