Hrós dagsins fá íslenskir karlmenn.

 

Ertu stór eða lítill,   duglegur eða latur,   klaufi eða laghentur  ?

.

Það fer auðvitað alltaf eftir því við hvað er miðað.

.

Íslenskir karlmenn eru ÓTRÚLEGA duglegir ........... miðað við karlkyns býflugur.

.

bombus_lucorum_220205

.

Karlkyns býflugur hafa í raun engu hlutverki að gegna í búinu, gera s.s. ekki neitt.  Þeir sjá ekki um að fóðra lirfurnar eða drottninguna, ekki um að ræsta búið, ekki um að verja búið, enda hafa þeir engan sting og enn síður afla þeir björg í bú.  Lífið hjá þeim er því frekar notalegt.  Þeir sjá um að hafa opinn kjaftinn þegar kvenflugurnar fóðra þá, þeir makast við drottninguna og taka einstaka viðrunarflug í kring um búið þegar þeir þurfa að hreyfa sig. 

.

Kannski ætla ég að verða karl-býfluga í næsta lífi.  Wink

.

Samt svolítið puð að þurfa að opna munninn til að borða.  FootinMouth


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ingibjörg Friðriksdóttir

Ég var einmitt að láta víra saman.

Ingibjörg Friðriksdóttir, 26.7.2007 kl. 14:11

2 Smámynd: Gunnar Helgi Eysteinsson

Var þetta kvæði fyrir bloggvin þinn ... HUGARFLUGA???

Gunnar Helgi Eysteinsson, 26.7.2007 kl. 19:39

3 Smámynd: Anna Einarsdóttir

  Skrítið kvæði.... ég læt Hugmyndaflugið á flug fyrir Hugarflugu núna.

Anna Einarsdóttir, 26.7.2007 kl. 19:49

4 Smámynd: Hugarfluga

Þetta er nú einmitt meinið!! En ég er bara svo heppin af því að ég er drottningin!! Þannig er það nú bara.

Hugarfluga, 26.7.2007 kl. 19:55

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sparisjóður grínista og nágrennis.

 

Anna Einarsdóttir
Anna Einarsdóttir

  

Af gefnu tilefni skal það tekið fram, að allt sem ég skrái á þessa síðu er vel meint, þótt það á köflum geti hljómað eins og illa meint,, þá er það alls ekki þannig meint. 

Bankahólfið

Alltaf á Toppnum....

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.4.): 5
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 14
  • Frá upphafi: 342782

Annað

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 14
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband