16.8.2007 | 21:38
Tíska er fáránleg.
Hvaða mannapi ákvað að allir ættu að fylgja "tískunni" og vera eins ?
Hver segir að mannverur séu fallegri með uppstrílað hár heldur en ógreiddar ?
Og það heimskulegasta af öllu..... hvaða máli skiptir merki á flík ?
-----------------------------------------
Ég er búin að velja fegurðardís dagsins.
Þessi yndislega stelpa er frá Nepal.
-----------------------------------------
.
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Um bloggið
Sparisjóður grínista og nágrennis.
Eldri færslur
- Febrúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 343174
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- Gíslína Erlendsdóttir
- Brattur
- Ragnheiður
- Hrönn Sigurðardóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Hugarfluga
- Halldór Egill Guðnason
- Sæmundur Bjarnason
- Brjánn Guðjónsson
- Gulli litli
- Ingibjörg Friðriksdóttir
- Marinó G. Njálsson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Þorsteinn Sverrisson
- Árni Gunnarsson
- Bergljót Hreinsdóttir
- Finnur Bárðarson
- Bjarni Harðarson
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Steingrímur Helgason
- Guðni Már Henningsson
- Íris Guðmundsdóttir
- Edda Agnarsdóttir
- Rannveig Guðmundsdóttir
- Kristjana Bjarnadóttir
- Erna Bjarnadóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Þórdís Björk Sigurþórsdóttir
- Haraldur Sigurðsson
- Ásgeir Kristinn Lárusson
- Daði Ingólfsson
- Óskar Þorkelsson
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Egill Bjarnason
- Sigurður Grétar Guðmundsson
- Kát Svínleifs
- Einar Indriðason
- arnar valgeirsson
- Kama Sutra
- hilmar jónsson
- Eiður Svanberg Guðnason
- AK-72
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- Dísa Dóra
- Sigurður Einarsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Jóhannes Guðnason
- Brynjar Jóhannsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Magga tagga
- Fanney Björg Karlsdóttir
- Tófulöpp
- Valgeir Skagfjörð
- kop
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Björgvin R. Leifsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Svanhildur Karlsdóttir
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Aprílrós
- Guðrún Björk
- Guðmundur Óli Scheving
- Helgi Jóhann Hauksson
- Katan
- Páll Rúnar Elíson
- Þórir Aðalsteinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kristín Snorradóttir
- Þorsteinn Briem
- Gunnar Níelsson
- Jón Ólafur Vilhjálmsson
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Bjarni Sæmundsson
- Heiða B. Heiðars
- Þórdís tinna
- Eva Hrönn Jóhannsdóttir
- Jóhannes Freyr Stefánsson
- kloi
- Bjarndís Helena Mitchell
- Ragnar Gunnarsson
- Brynja skordal
- Vefritid
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Árelía Eydís Guðmundsdóttir
- Garún
- Hörður B Hjartarson
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Athugasemdir
Hæ sæta mín, fann ykkur Gillí á tölvuflandri, er svona búin að vera að glugga í skrifin þín og það er nú bara skemmtilegt ;) Gaman að finna gamla vini og sjá hvað þeir eru að bralla, ekki það að þú sért að bralla neitt..... Allavega máttu vera viss um að ég kíki á þig af og til í framtíðinni, knús frá Unni fyrrum fyllirafti og félaga í fylliraftafélaginu jú og fyrrum ljósmóður
Unnur Valdemarsd. (IP-tala skráð) 16.8.2007 kl. 21:47
UNNUR !! Frábært að hitta þig hér. Má ég leiðrétta þig smá svo lesendur mínir haldi ekki að við höfum verið í einhverju drykkjumannafélagi.
Fyllivaskar hét það...... og var fullt af vösku fólki. Við brölluðum nú margt sem vert væri að rifja upp. Sumt er þó líklega óprenthæft.
Og "sonur" þinn varð tvítugur um daginn. Til lukku Unnur "pabbi"
Stórt knús til þín líka.
Anna Einarsdóttir, 16.8.2007 kl. 21:59
Ég verð nú bara að vera sammála þér. Þessi skvísa er líka algjör dúlla!
Bjarndís Helena Mitchell, 16.8.2007 kl. 22:00
Hún er voða sæt.
Ragnheiður , 16.8.2007 kl. 22:05
Krútt
Edda Agnarsdóttir, 16.8.2007 kl. 22:19
Hún minnir mig á RONJU, sem var eins sæt og Pippi litla langströmp,
Ég þótti mjög lík Pippi, enda sæt með afbrigðum.
Flott hjá þér að finna mynd af þessarri fegurðardís.
Ingibjörg Friðriksdóttir, 16.8.2007 kl. 22:27
Þú ættir að senda myndina til Viktoríu Bekkham sem eyðir milljónur dollara í föt.....ja...sennilega í hverri viku og er ekki nærri jafn sæt og þessi litla snót.
Gíslína Erlendsdóttir, 16.8.2007 kl. 23:02
Mikið rétt. Þörf ábending. Myndi fara í Don Cano galla og setta fluffuteygju í hárið akkúrat núna, ef ég ætti slíkar gersemir, og gefa skít í tísku. Smjúts.
Hugarfluga, 17.8.2007 kl. 00:17
Bíddu bara... ógreiddar hárlufsur komast ábyggilega í tísku bráðum og þá verða allir þannig:)
Heiða B. Heiðars, 17.8.2007 kl. 00:30
Ég hef ekki átt greiðu eða hárbursta í fjöldamörg hár..finnst það algerlega gagnslausir hutir fyrir mitt fína hár sem vill helst vera út um allt og fötin sem ég kaupi flest í secondhandbúðunum eru mjög fín og jafnvel með einhverjum merkjum á. Það skiptir hinsvegar ekki máli..heldur að þar finnur maður flíkur sem eru í stíl við mann sjálfan....kosta lítið en þau fáu pund renna beint til góðverka á ýmsum sviðum. Og þetta eru föt sem einhver gaf svo hægt væri að halda þessari hringrás gangandi. Mér finnst þetta mjög flott hagfræði sem ætti að vera í tísku hjá sem flestum.
Aumingja Victori Beckham...hugsið ykkur hvað hún missir af mörgum mikilvægu bara með tímaeyðslunni í að klæða sig og snyrta áður en hún getur svo farið að standa fyrir og vera puntukella. Agalegt lífsstarf sem konugreyið er að burðast með.
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 17.8.2007 kl. 09:21
Hæ aftur, er klædd og komin á ról, fyllivaskafélagið hét það, mér fannst þetta líka eitthvað skrítið og hugsaði ; hvernig í ósköpunum datt okkur í hug að kalla okkur fyllirafta En ég man það núna við vorum agalega mikið að fylla vaska.
OG mér alltaf jafn furðulegt þegar börn fæðast og eru svo orðin tvítug eftir ca. 3 ár, skilaðu kveðju til kappans
Unnur aftur (IP-tala skráð) 17.8.2007 kl. 09:41
Fallegt barn, eins og reyndar öll börn. Ekki mulið undir hana, þessa elsku, frekar en milljónir annara á hennar aldri. Þetta tísku, merkja og ímyndarkjaftæði er löngu orðið að farsa hjá of mörgum. Victoria Beckham ? Tja...ef það er flott að vera álíka mikil um sig og Svalarör, andlitið hulið með sólgleraugum sem er fast að hálfur fermetir, klædd örflíkum, sem eru varla meira en merkjamiðinn, þá hefur maður greinilega ekki verið að fylgjast með. Nei, hólkvíðar pokabuxur og skyrtur í XL. Það er toppurinn. Örstutt hár, nú eða bara skalli. Hef ekki átt greiðu í áratugi, enda ekki þurft. Það verður bannað að mæta í merkjavöru á skákmótið!! Allir í strigapkum og gúmmískóm.!
Halldór Egill Guðnason, 17.8.2007 kl. 11:48
Unnur mín,, ég skila kveðjunni. Endilega kommentaðu stundum. Mér finnst það svo skemmtilegt. Næstum eins og að tala við þig.
Ég sé að bloggvinir mínir eru almennilegt fólk. Ekkert snobbvesen. Ánægð með það.
Anna Einarsdóttir, 17.8.2007 kl. 15:04
Ég held svei mér að ég hafi séð þessa greiðslu á einhverjum tískusýningarpallinum. Þessi dama ber hana hinsvegar betur! ...og jú, skrýtið fyrirbæri þetta tískudæmi. Ég er að ala upp ungling. Say no more
Laufey Ólafsdóttir, 18.8.2007 kl. 10:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.