25.8.2007 | 15:03
Laugardagsþrif með leikrænum tilburðum.
Að sópa og skúra, finnst mér ekki neitt ofboðslega skemmtilegt en að leika mér,, það er gaman.
Ég fór að hugsa... og hugurinn ber mann út um víðan völl og rúmlega það... .. er ekki hægt að gera þrif að leik ?
.
Það er auðvitað ALLT HÆGT og maður á að finna út hvernig, svo maður nagi sig ekki í rassinn síðar yfir einhverju sem maður lét ógert.
.
Það liggur í augarins eðli að íþróttaleikur eins og krulla, hentar mjög vel til sópunar. Því fór ég í krullu áðan, á gólfinu heima hjá mér.
.
.
Þá er bara skúringin eftir. Þar dettur mér helst í hug gamalt trix sem Lína Langsokkur notaði. Þ.e. að fara á skauta á skrúbbum.
.
.
Það er svo gott að geta staðið á eigin spýtum í lífinu.
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Um bloggið
Sparisjóður grínista og nágrennis.
Eldri færslur
- Febrúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- Gíslína Erlendsdóttir
- Brattur
- Ragnheiður
- Hrönn Sigurðardóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Hugarfluga
- Halldór Egill Guðnason
- Sæmundur Bjarnason
- Brjánn Guðjónsson
- Gulli litli
- Ingibjörg Friðriksdóttir
- Marinó G. Njálsson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Þorsteinn Sverrisson
- Árni Gunnarsson
- Bergljót Hreinsdóttir
- Finnur Bárðarson
- Bjarni Harðarson
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Steingrímur Helgason
- Guðni Már Henningsson
- Íris Guðmundsdóttir
- Edda Agnarsdóttir
- Rannveig Guðmundsdóttir
- Kristjana Bjarnadóttir
- Erna Bjarnadóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Þórdís Björk Sigurþórsdóttir
- Haraldur Sigurðsson
- Ásgeir Kristinn Lárusson
- Daði Ingólfsson
- Óskar Þorkelsson
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Egill Bjarnason
- Sigurður Grétar Guðmundsson
- Kát Svínleifs
- Einar Indriðason
- arnar valgeirsson
- Kama Sutra
- hilmar jónsson
- Eiður Svanberg Guðnason
- AK-72
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- Dísa Dóra
- Sigurður Einarsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Jóhannes Guðnason
- Brynjar Jóhannsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Magga tagga
- Fanney Björg Karlsdóttir
- Tófulöpp
- Valgeir Skagfjörð
- kop
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Björgvin R. Leifsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Svanhildur Karlsdóttir
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Aprílrós
- Guðrún Björk
- Guðmundur Óli Scheving
- Helgi Jóhann Hauksson
- Katan
- Páll Rúnar Elíson
- Þórir Aðalsteinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kristín Snorradóttir
- Þorsteinn Briem
- Gunnar Níelsson
- Jón Ólafur Vilhjálmsson
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Bjarni Sæmundsson
- Heiða B. Heiðars
- Þórdís tinna
- Eva Hrönn Jóhannsdóttir
- Jóhannes Freyr Stefánsson
- kloi
- Bjarndís Helena Mitchell
- Ragnar Gunnarsson
- Brynja skordal
- Vefritid
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Árelía Eydís Guðmundsdóttir
- Garún
- Hörður B Hjartarson
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Athugasemdir
Haha.. ég vissi það þegar ég sá fyrirsögnina að þetta væri þitt blogg :)
Heiða B. Heiðars, 25.8.2007 kl. 15:10
....meina sko, þegar ég sá fyrirsögnina á þessu bloggi á minni síðu. Skiluru?
Heiða B. Heiðars, 25.8.2007 kl. 15:10
Skil fyrr en tennur brotna Heiða mín.
Anna Einarsdóttir, 25.8.2007 kl. 15:15
Naga sig í rassinn? Now there's an idea for a fun game! Sá sem getur framkvæmt þann verknað vinnur. Ég held ég verði samt að segja pass strax ... er ekki það akróbatísk.
Hugarfluga, 25.8.2007 kl. 15:22
Hurru, nagaðu þig í ökklan, gefur yndislega tilfinningu, ég lofa.
Jenný Anna Baldursdóttir, 25.8.2007 kl. 15:29
"Er ekki hægt að gera þrif að leik"? Aska heldur það.Annars eru þessir "þrifnaðarróbotar" sem maður kveikir bara á og sleppir lausum alveg brilliant. Allt hreint og fínt þegar maður kemur heim úr vinnunni. Verst hvað hundinum finnst gaman að þessu apparati. "Naga sig í rassinn"? Við Brattur verðum aðeins að fá að melta þetta undir fjögur.
Halldór Egill Guðnason, 25.8.2007 kl. 17:04
... kannast hlustendur við orðatiltækið "AÐ NAGA SIG Í RASSINN"?... kona á vesturlandi lenti í þessu í miðjum skúringum heima hjá sér, gott ef það var bara ekki í morgun...
... því spyr þátturinn; hafa hlustendur lent í þessu sama hvar sem er á landinu; "AÐ NAGA SIG Í RASSINN"... í miðjum skúringum, eða jafnvel við einhver önnur tækifæri???... endilega komið með dæmi til okkar, þið sem við þetta kannist...
Brattur, 25.8.2007 kl. 17:39
JÁ ÞAÐ ER EKKKERT MÁL...þú getur breitt SKÚRINGUM Í KEPPNI... SKÚRING... og þá er þetta mjög skemmtilegt..
Brynjar Jóhannsson, 25.8.2007 kl. 18:25
Og fyrst við erum komin að viðtækinu........ kannast hlustendur við orðatiltækið "AÐ STANDA Á EIGIN SPÝTUM" ?
Anna Einarsdóttir, 25.8.2007 kl. 21:02
... ég kannast ekki alveg við það... en þýðir þetta ekki að vera stöðug(ur) og í góðu jafnvægi... þ.e. að ganga á stultum, eigin stultum... hmm...
Brattur, 25.8.2007 kl. 21:26
ég hélt að þú værir að meina skrúbbana þína, þegar þú talaðir um að standa á eigin spýtum. Að naga sig í rassinn.... hmmmm.... þarf smá lipurð í það
Jóna Á. Gísladóttir, 25.8.2007 kl. 21:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.