26.8.2007 | 22:32
Skil´ett´ekki.
Nú beini ég orðum mínum að stelpunum.....
Hver er munurinn á dagkremi og næturkremi ?
Hvað gerist ef ég nota næturkrem að morgni ?
Af hverju er þá ekki dagtannkrem og næturtannkrem líka ... eða dagsjampó og nætursjampó ?
Kona spyr sig !
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Um bloggið
Sparisjóður grínista og nágrennis.
Eldri færslur
- Febrúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- Gíslína Erlendsdóttir
- Brattur
- Ragnheiður
- Hrönn Sigurðardóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Hugarfluga
- Halldór Egill Guðnason
- Sæmundur Bjarnason
- Brjánn Guðjónsson
- Gulli litli
- Ingibjörg Friðriksdóttir
- Marinó G. Njálsson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Þorsteinn Sverrisson
- Árni Gunnarsson
- Bergljót Hreinsdóttir
- Finnur Bárðarson
- Bjarni Harðarson
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Steingrímur Helgason
- Guðni Már Henningsson
- Íris Guðmundsdóttir
- Edda Agnarsdóttir
- Rannveig Guðmundsdóttir
- Kristjana Bjarnadóttir
- Erna Bjarnadóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Þórdís Björk Sigurþórsdóttir
- Haraldur Sigurðsson
- Ásgeir Kristinn Lárusson
- Daði Ingólfsson
- Óskar Þorkelsson
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Egill Bjarnason
- Sigurður Grétar Guðmundsson
- Kát Svínleifs
- Einar Indriðason
- arnar valgeirsson
- Kama Sutra
- hilmar jónsson
- Eiður Svanberg Guðnason
- AK-72
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- Dísa Dóra
- Sigurður Einarsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Jóhannes Guðnason
- Brynjar Jóhannsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Magga tagga
- Fanney Björg Karlsdóttir
- Tófulöpp
- Valgeir Skagfjörð
- kop
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Björgvin R. Leifsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Svanhildur Karlsdóttir
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Aprílrós
- Guðrún Björk
- Guðmundur Óli Scheving
- Helgi Jóhann Hauksson
- Katan
- Páll Rúnar Elíson
- Þórir Aðalsteinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kristín Snorradóttir
- Þorsteinn Briem
- Gunnar Níelsson
- Jón Ólafur Vilhjálmsson
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Bjarni Sæmundsson
- Heiða B. Heiðars
- Þórdís tinna
- Eva Hrönn Jóhannsdóttir
- Jóhannes Freyr Stefánsson
- kloi
- Bjarndís Helena Mitchell
- Ragnar Gunnarsson
- Brynja skordal
- Vefritid
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Árelía Eydís Guðmundsdóttir
- Garún
- Hörður B Hjartarson
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Athugasemdir
svo ég svari þessu nú af fullri einurð Anna mín þá held ég að næturkrem séu feitari en dagkrem. Fyrir ekki svo löngu síðan var afgreiðslustúlka í apóteki að sína mér krem. Ég var að leita að dagkremi. Hvað með þetta sagði ég og benti á einhverja dollu. Nei, nei sagði hún, þetta er næturkrem, mikið meiri virkni í því. Og ég spurði hana afhverju maður vildi ekki krem með mikilli virkni á daginn. Hvort árangurinn væri þá ekki betri. Og hún sagði: ja, það er góð spurning.
Jóna Á. Gísladóttir, 26.8.2007 kl. 22:35
LOL, ég skil ekki muninn, enda nota ég það sem virkar fyrir mig í það sinnið. Ef húðin er þurr, og ég á næturkrem sem virkar, þá nota ég það á daginn, alveg sama um boð og bönn. En bara til að fræða þig, þá er til tannkrem fyrir næturnar líka. Svona tannkrem til að hvítta tennur og virka efnið á að virka á meðan maður sefur, truflunarlaust frá áti og drykkju sem er voða reglulegt fyrirbæri á daginn. Því miður fæst það bara erlendis, hef ekki séð það hér. En sjampó hef ég aldrei séð svona í þessari mynd. LOL
Bjarndís Helena Mitchell, 26.8.2007 kl. 22:39
Tja... sölumennska?
Aðalheiður Ámundadóttir, 26.8.2007 kl. 22:51
Takk stelpur. Nú kaupi ég bara eitt RÍKISKREM framvegis og nota hvenær sem er, sólarhringsins.
Anna Einarsdóttir, 26.8.2007 kl. 23:32
Stelpur, stelpur, rakin kemur að innan, þannig að aukin vatnsdrykkja lagar svona hluti og þetta krem dót á leðurhúðina er bara sölu bull.
Hvernig dettur svona fallegum konum í hug, að láta óprúttna sölumenn telja sér trú um að krem úr dollu geti fegrað svo fagra hluti sem þið eruð.
Lítið bara í spegil og sjáið, hvílík fegurð.
Þorsteinn Valur Baldvinsson, 27.8.2007 kl. 00:04
Hvað er Ríkiskrem?
Er það kannski júgursmyrsl?
Edda Agnarsdóttir, 27.8.2007 kl. 00:10
æ svona krem gera mest lítið, held að vatnsdrykkja se málið .....
Marta B Helgadóttir, 27.8.2007 kl. 02:13
Jæja jæja jæja.. það er þá komin tími á að ég ausi úr minni margföldu visku..l..
sko þannig er málið að næturkrem inniheldur enga fitu... EN ... og stórt EN
Við eigum EKKI að nota næturkrem.. ah ha.. spyrja sumar sig.. já nei það er ekki gott fyrir húðina.. því það er á næturnar sem húðin okkar þarf að vera alveg hrein svo hún geti andað.. hún þarf að fá að anda algjörlega og án allra aukaefna.. í öllum snyrtivörum (fyrir utan dr. hauska og einhverjar örfáar aðrar lífrænar snyrtivörur) eru aukaefni sem eru ekki góð.. og lifrin þarf að brjóta niður og etc.. Þau snyrtivörufyrirtæki sem eru algjörlega lífræn eins og til dæmis Dr. Hauscha myndu ekki mæla með næturkremi.. þau eru samt með eitthvað andlitsvatn sem þú getur borið á þig áður en þú ferð að sofa..
uff uff.. nóg í bili
Björg F (IP-tala skráð) 27.8.2007 kl. 08:23
Góð spurning
Gunnar Helgi Eysteinsson, 27.8.2007 kl. 08:28
Dr. Hauscha bjargar andlitinu Einhver sagði að ólívuolía væri bara góð í allt á borðið, pönnuna, hárið og fésið líka.
Gíslína Erlendsdóttir, 27.8.2007 kl. 09:34
Hvað svo sem segja má um okkur karlkvikyndin, höfum við ekki enn sem komið er, látið telja okkur trú um þessar kremdellur til hins og þessa. Sölumennskan er hreint ótrúleg í þessum snyrtivörum og konur falla fyrir þessu. Það hefur mér ætíð fundist svolítið skrítið. Ég meina t.d.: "augnkrem sem hugsar um þig" og margt margt fleira.
Halldór Egill Guðnason, 27.8.2007 kl. 10:30
Anna! hæhæhæhæhæhææ. Ég er sérfræðingur í þessu sem öðru. Við vinkonurnar: Sigga, Birna, Auður, Steinunn og ég gerðum tilraun í tvo mánuði með þessi svokölluðu andlitskrem. Ég man ekki alveg hvernig þetta var, svo langt er síðan, en rannsóknin var nokkuð vísindaleg. Sama kremið notuðum við allar fimm, eina viku í senn. Samdóma álit var það að krem í brúnni krukku sem fékkst í Reykjavíkur apoteki. Kremið var útbúið í apotekinu, hvítt, án fitu og mjög létt, kallað rakakrem. Síðan apotekið hætti hef ég bara notað Nivea í bláu dósunum.
Það er búið að sanna að þessi krem sem verið er að selja undir hinum ýmsu merkjum, eru stórhættuleg og hafa áhrif á heilsu okkar.
Gíslína, þetta er alveg rétt hjá þér, ómenguð ólívuilía er gulls í gildi. jafnvel við hemorider. Samt held ég að maður þurfi að nota mjög lítið í einu.
Halldór Egill, Þú er semsagt ekki metro maður, ég sem hélt að þú væri svo gúddí. Allir karlar frá 18 - 23 ára, sem vilja láta taka sig alvarlega nota andlitskrem.
Ingibjörg Friðriksdóttir, 27.8.2007 kl. 11:10
Ingibjörg mín.... ég held að Halldór sé rúmlega 23 ára.
Annars er ég skrambi ánægð með þessi svör.... sé að leti mín við að setja á mig krem,, hefur reynst vera skynsemi.
Anna Einarsdóttir, 27.8.2007 kl. 11:15
Hún Ingibjörg er ekki alveg samkvæm sjálfri sér.Fæ ekki betur séð en að hún sé með heila dós af einhverju kremi í andlitinu. Kannski bara Nivea? "Metró maður??" Getur einhver útskýrt það fyrir mér? 18-23 ára er aldurinn á næstyngsta og næstelsta barninu mínu, þannig að sennilega þarf ég ekkert að spá í þetta "Metró". Hélt annars að það væri neðanjarðarlest, en svona er maður púkó.
Halldór Egill Guðnason, 27.8.2007 kl. 11:43
Hvað er þetta Halldór, ´þú veist það stundum notar maður meira en minna. Það var í vor sem leið að ég gleymdi dósinni heima. Ég var í bústaðnum í meira en viku, svo þegar ég kom heim þá bætti ég mér nivealeysið með því að klína á mig níu umferðum. Þannig var það nú gamli minn.
Ingibjörg Friðriksdóttir, 27.8.2007 kl. 14:00
Man það núna, ég blandaði smá sinkpasta í hræruna.
Ingibjörg Friðriksdóttir, 27.8.2007 kl. 16:19
ohh my god!!!
Sif (IP-tala skráð) 27.8.2007 kl. 17:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.