26.9.2007 | 21:36
Skipt um skoðun, smekk og dekk.
Ég fékk bakþanka.... fór að hugsa með bakinu.... og ákvað að taka út síðustu færslu. Aðeins hörðustu aðdáendur mínir fengu að njóta hennar. Og þetta var engin SMÁ færsla.
Var þó í stökustu vandræðum með að FELA færsluna... svo stór var hún.
.
Þá er það næsta viðfangsefni:
Við erum alltaf að skipta um skoðun. Ný fatatíska... aðrar tónlistarstefnur.... út með sófasettið og inn með annað.... öðruvísi vinnuaðferðir.....eða bara nýr köttur fyrir þann gamla.
.
Ætli dýr séu með svipaðan þankagang ?
.
Maurar sem alltaf hafa labbað í halarófu eftir gangstéttinni, taka sig til einn daginn, halda fund og ákveða að ganga sikk sakk næsta árið..... eða í hringi.
Ljón ákveða, öll sem eitt að nú sé ekki lengur "inn" að vera grimm og ákveða að gerast gæludýr.
.
Eða er það bara mannskepnan, sem er svona undarleg og nýjungagjörn ?
.
Kona spyr sig.
Flokkur: Spil og leikir | Breytt 27.9.2007 kl. 18:26 | Facebook
Um bloggið
Sparisjóður grínista og nágrennis.
Eldri færslur
- Febrúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- Gíslína Erlendsdóttir
- Brattur
- Ragnheiður
- Hrönn Sigurðardóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Hugarfluga
- Halldór Egill Guðnason
- Sæmundur Bjarnason
- Brjánn Guðjónsson
- Gulli litli
- Ingibjörg Friðriksdóttir
- Marinó G. Njálsson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Þorsteinn Sverrisson
- Árni Gunnarsson
- Bergljót Hreinsdóttir
- Finnur Bárðarson
- Bjarni Harðarson
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Steingrímur Helgason
- Guðni Már Henningsson
- Íris Guðmundsdóttir
- Edda Agnarsdóttir
- Rannveig Guðmundsdóttir
- Kristjana Bjarnadóttir
- Erna Bjarnadóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Þórdís Björk Sigurþórsdóttir
- Haraldur Sigurðsson
- Ásgeir Kristinn Lárusson
- Daði Ingólfsson
- Óskar Þorkelsson
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Egill Bjarnason
- Sigurður Grétar Guðmundsson
- Kát Svínleifs
- Einar Indriðason
- arnar valgeirsson
- Kama Sutra
- hilmar jónsson
- Eiður Svanberg Guðnason
- AK-72
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- Dísa Dóra
- Sigurður Einarsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Jóhannes Guðnason
- Brynjar Jóhannsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Magga tagga
- Fanney Björg Karlsdóttir
- Tófulöpp
- Valgeir Skagfjörð
- kop
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Björgvin R. Leifsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Svanhildur Karlsdóttir
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Aprílrós
- Guðrún Björk
- Guðmundur Óli Scheving
- Helgi Jóhann Hauksson
- Katan
- Páll Rúnar Elíson
- Þórir Aðalsteinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kristín Snorradóttir
- Þorsteinn Briem
- Gunnar Níelsson
- Jón Ólafur Vilhjálmsson
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Bjarni Sæmundsson
- Heiða B. Heiðars
- Þórdís tinna
- Eva Hrönn Jóhannsdóttir
- Jóhannes Freyr Stefánsson
- kloi
- Bjarndís Helena Mitchell
- Ragnar Gunnarsson
- Brynja skordal
- Vefritid
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Árelía Eydís Guðmundsdóttir
- Garún
- Hörður B Hjartarson
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Athugasemdir
Þú ert yndisleg, nú sef ég róleg í nótt, var að hugsa um að keyra upp í Borgarfjörð. Takk Anna mín og góða nótt.
Ingibjörg Friðriksdóttir, 26.9.2007 kl. 22:12
Þið eruð sjálfar yndislegar.... Góða nótt Fríðust.
Anna Einarsdóttir, 26.9.2007 kl. 22:19
Ert að fara að sofa um hábjartan dag?
Þröstur Unnar, 26.9.2007 kl. 22:25
... kannski fuglarnir fari að fljúga á bakinu einn daginn... bara til að breyta til... og snúa sér svo bara við til að pissa...
Brattur, 26.9.2007 kl. 22:45
ja..síðast þegar ég vissi .. þá er mannapin eina vitsmunaveran sem hugsar rökhugsun og aðeins krákur auk mannsins geta hannað sín eigin verkfæri.. en svona miðað við hvað mörg dýr eru skemmtilegir persónuleikar þá er ég efinst um þaðþþþ
Brynjar Jóhannsson, 27.9.2007 kl. 03:40
Áhugaverð vangavelta... en ég læt vera að svara.
Gunnar Helgi Eysteinsson, 27.9.2007 kl. 09:01
Dýrin þurfa ekkert að spá í þetta. Þau bara éta, eða eru étin. Einfalt. Væri samt djöfull gaman að sjá fugla eins og Brattur talar um. Þá gæti maður alla vega vikið sér undan í hvert skipti sem þeir sæjust snúa sér við.
Halldór Egill Guðnason, 27.9.2007 kl. 09:14
..... já Anna, kona spyr sig.... þannig að ég tjái mig ekkert um þetta á meðan ég er í líkama karls
Arnfinnur Bragason, 27.9.2007 kl. 11:30
Þegar stórt er spurt....
Heiða Þórðar, 27.9.2007 kl. 12:32
Bjarndís Helena Mitchell, 27.9.2007 kl. 13:58
Kvitta. - Hef ekki nægan tíma þessa dagana til að pæla og skoða bloggfærslur af nokkru viti. Smjúts.
Edda Agnarsdóttir, 27.9.2007 kl. 18:18
Þetta er svo voðalega djúpt, er í vanda
Þorsteinn Valur Baldvinsson, 28.9.2007 kl. 14:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.