10.10.2007 | 10:59
Ég kann svo marga málshætti.
.
Hver er sinnar gæfu smiður.
Hver er sinnar heppni arkitekt.
Hver er sinnar lukku pípulagningamaður.
Hver er sinnar hamingju skrifstofustjóri.
........................
Enginn er verri þótt hann vökni.
Enginn er verri þótt hann þorni aftur.
........................
Þar skall hurð nærri hælum.
Þar skall hurð á tána.
.........................
Að vera með grátstafinn í kverkunum.
Að vera með stafinn A í kverkunum.
Að vera með stafinn B í kverkunum.
.........................
Nú er fokið í flest skjól.
Nú er logn í flestum skjólum.
.......................
Oft veltir lítil þúfa þungu hlassi.
Oft bullar lítil Anna tóma steypu.
Flokkur: Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 11:02 | Facebook
Um bloggið
Sparisjóður grínista og nágrennis.
Eldri færslur
- Febrúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.4.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 343353
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
Gíslína Erlendsdóttir
-
Brattur
-
Ragnheiður
-
Hrönn Sigurðardóttir
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Hugarfluga
-
Halldór Egill Guðnason
-
Sæmundur Bjarnason
-
Brjánn Guðjónsson
-
Gulli litli
-
Ingibjörg Friðriksdóttir
-
Marinó G. Njálsson
-
Svanur Gísli Þorkelsson
-
Þorsteinn Sverrisson
-
Árni Gunnarsson
-
Bergljót Hreinsdóttir
-
Finnur Bárðarson
-
Bjarni Harðarson
-
Ingibjörg Hinriksdóttir
-
Steingrímur Helgason
-
Guðni Már Henningsson
-
Íris Guðmundsdóttir
-
Edda Agnarsdóttir
-
Rannveig Guðmundsdóttir
-
Kristjana Bjarnadóttir
-
Erna Bjarnadóttir
-
Þorsteinn Valur Baldvinsson
-
Þórdís Björk Sigurþórsdóttir
-
Haraldur Sigurðsson
-
Ásgeir Kristinn Lárusson
-
Daði Ingólfsson
-
Óskar Þorkelsson
-
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
-
Egill Bjarnason
-
Sigurður Grétar Guðmundsson
-
Kát Svínleifs
-
Einar Indriðason
-
arnar valgeirsson
-
Kama Sutra
-
hilmar jónsson
-
Eiður Svanberg Guðnason
-
AK-72
-
Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
-
Dísa Dóra
-
Sigurður Einarsson
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Jóhannes Guðnason
-
Brynjar Jóhannsson
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
Magga tagga
-
Fanney Björg Karlsdóttir
-
Tófulöpp
-
Valgeir Skagfjörð
-
kop
-
Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
-
Björgvin R. Leifsson
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Svanhildur Karlsdóttir
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Aprílrós
-
Guðrún Björk
-
Guðmundur Óli Scheving
-
Helgi Jóhann Hauksson
-
Katan
-
Páll Rúnar Elíson
-
Þórir Aðalsteinsson
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Kristín Snorradóttir
-
Þorsteinn Briem
-
Gunnar Níelsson
-
Jón Ólafur Vilhjálmsson
-
Helga Guðrún Eiríksdóttir
-
Bjarni Sæmundsson
-
Heiða B. Heiðars
-
Þórdís tinna
-
Eva Hrönn Jóhannsdóttir
-
Jóhannes Freyr Stefánsson
-
kloi
-
Bjarndís Helena Mitchell
-
Ragnar Gunnarsson
-
Brynja skordal
-
Vefritid
-
Tryggvi Gunnar Hansen
-
Árelía Eydís Guðmundsdóttir
-
Garún
-
Hörður B Hjartarson
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Athugasemdir
Enginn veit fyrr en allt í einu.
Það sem hefur aldrei gerst áður, getur alltaf gerst aftur.
Allar síður eru síður A og síður B, nema síður C.(Píþagoras)
Fátt er verra en að "ganga í hægðum sínum".
Er ekki annars allt gott að frétta úr Borgarfirðinum, Anna mín?
Halldór Egill Guðnason, 10.10.2007 kl. 11:19
Ekki er sopið kálið þó í ausuna sé komið.
Ekki er sopið kálið ef úr ausunni er farið.
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 10.10.2007 kl. 11:21
Jú Halldór minn. Hér gengur á með sunnangolu. Hundurinn er vær. Ég er lasin en fer til læknis á eftir. Ég myndi segja að ég væri með helvítis hósta ef ég blótaði.... en það geri ég ekki. Dóttir mín náði bílprófinu í gær. Og já, ég seldi gamla bílinn minn líka í gær.... fyrir smá aur og kanel.
Er eitthvað að frétta af þér Halldór minn ?
Anna Einarsdóttir, 10.10.2007 kl. 11:25
Ekkert að frétta héðan, nema bærilegt, þakka þér fyrir. Leggst í viking í næstu viku og verð á ferð og flugi fram að jólum um allar trissur, holt og bolt og út um allan heim.
Halldór Egill Guðnason, 10.10.2007 kl. 11:39
Halldór heimsborgari. Þú ert nú bærilega góð landkynning.... þ.e. ef þessir útlendingar skilja brandarana sem vella út úr þér eins og hafragrautur úr potti.
Ég ætla rétt að vona að þú verðir í tölvusambandi strákur !
Anna Einarsdóttir, 10.10.2007 kl. 11:46
Anna er eins og hún á að vera.
Full af bulli og steypu
Ragnheiður , 10.10.2007 kl. 11:50
nú vantaði bæði botninn í innleggið mitt og þá botn í þessa vísu
Ragga klúðrari 
Ragnheiður , 10.10.2007 kl. 11:53
Anna er eins og hún á að vera
full af bulli og malbiki. (auðveldara fyrir rím)
Nú er bara um að gera
að halda sínu striki...
Ég mætti áðan litlum héra
hann var að safna spiki.
Get ekki hætt að opinbera
hvernig ég er... þó ég hiki.
Anna Einarsdóttir, 10.10.2007 kl. 12:28
Ragnheiður , 10.10.2007 kl. 12:42
Þú bullar skemmtilega
Gunnar Helgi Eysteinsson, 10.10.2007 kl. 15:27
eftir einn ei aki neinn
drekktu tvo og akktu svo
jafnvel þrjá og aktu á
fimm til átta og farðu að þrátta
Skál..
Brynjar Jóhannsson, 10.10.2007 kl. 17:07
Sjaldan er góð ýsa of oft freðin... ( mótvægisaðgerðamálsháttur ).
Ásgeir Kristinn Lárusson, 10.10.2007 kl. 17:13
Þú ert frábær
Heiða Þórðar, 10.10.2007 kl. 17:26
Anna mín komdu í leik á blogginu mínu kl. 10
Edda Agnarsdóttir, 10.10.2007 kl. 21:03
Oft kemur góður þá getið er
Oft reynist sanleikurinn helber lygi.
Best finnst mér rúgbrauðið sem ég aldrei smakkaði
Oft stoppar strætó á Hlemmi
Oft bylur í tómri tunnu,
Oft veð ég í villu og svima.
Anna mín, eigum við ekki að fara gef´tta út.
Ingibjörg Friðriksdóttir, 10.10.2007 kl. 23:26
Myndin af þér Kristjana er eins og gamla mín.... fyrrverandi.... áður en ég gifti mig sko.... eða þannig.. eigum við það ræða það eitthvað, eða?
Gunnar Th. Gunnarsson, 11.10.2007 kl. 03:40
Við eigum nýjan borgarstjóra, eigum við að ræææða það eitthvað?
Ingibjörg Friðriksdóttir, 11.10.2007 kl. 19:43
Enginn er verri þótt hann vökni nema hann drukkni ruglaða tjéddlingin þín addna
Jóna Á. Gísladóttir, 13.10.2007 kl. 00:22
Maður er manns gaman
konur eru konum verstar
... helduru að það séu nú aldeilis fordómar í þessum gömlu málsháttumMarta B Helgadóttir, 13.10.2007 kl. 13:30
Lengi hafa menn skemmt sér við að snúa út úr málsháttum. Ég man eftir að hafa heyrt:
Oft byrjar málsháttur á "oft"
Enginn er verri þó hann vakni
Sjaldan launar kálfur ofbeldið
Oft fylgir öxull framdrifi
Þorsteinn Sverrisson, 14.10.2007 kl. 11:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.