17.10.2007 | 16:47
Fallegasti staður á jarðríki erlendis ?
Hver er fallegasti / athyglisverðasti / skemmtilegasti staður, sem þú hefur komið á erlendis ?
.
Mig langar að finna út hvert ég þarf að fara.
.
Minn er Chamonix í Suður Frakklandi.... lítill ferðamannabær með stórkostlegu útsýni við rætur Mont Blanc...... hann er sko fallegur og ekkert SMÁ.
.
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Um bloggið
Sparisjóður grínista og nágrennis.
Eldri færslur
- Febrúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.4.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 343353
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
Gíslína Erlendsdóttir
-
Brattur
-
Ragnheiður
-
Hrönn Sigurðardóttir
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Hugarfluga
-
Halldór Egill Guðnason
-
Sæmundur Bjarnason
-
Brjánn Guðjónsson
-
Gulli litli
-
Ingibjörg Friðriksdóttir
-
Marinó G. Njálsson
-
Svanur Gísli Þorkelsson
-
Þorsteinn Sverrisson
-
Árni Gunnarsson
-
Bergljót Hreinsdóttir
-
Finnur Bárðarson
-
Bjarni Harðarson
-
Ingibjörg Hinriksdóttir
-
Steingrímur Helgason
-
Guðni Már Henningsson
-
Íris Guðmundsdóttir
-
Edda Agnarsdóttir
-
Rannveig Guðmundsdóttir
-
Kristjana Bjarnadóttir
-
Erna Bjarnadóttir
-
Þorsteinn Valur Baldvinsson
-
Þórdís Björk Sigurþórsdóttir
-
Haraldur Sigurðsson
-
Ásgeir Kristinn Lárusson
-
Daði Ingólfsson
-
Óskar Þorkelsson
-
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
-
Egill Bjarnason
-
Sigurður Grétar Guðmundsson
-
Kát Svínleifs
-
Einar Indriðason
-
arnar valgeirsson
-
Kama Sutra
-
hilmar jónsson
-
Eiður Svanberg Guðnason
-
AK-72
-
Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
-
Dísa Dóra
-
Sigurður Einarsson
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Jóhannes Guðnason
-
Brynjar Jóhannsson
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
Magga tagga
-
Fanney Björg Karlsdóttir
-
Tófulöpp
-
Valgeir Skagfjörð
-
kop
-
Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
-
Björgvin R. Leifsson
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Svanhildur Karlsdóttir
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Aprílrós
-
Guðrún Björk
-
Guðmundur Óli Scheving
-
Helgi Jóhann Hauksson
-
Katan
-
Páll Rúnar Elíson
-
Þórir Aðalsteinsson
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Kristín Snorradóttir
-
Þorsteinn Briem
-
Gunnar Níelsson
-
Jón Ólafur Vilhjálmsson
-
Helga Guðrún Eiríksdóttir
-
Bjarni Sæmundsson
-
Heiða B. Heiðars
-
Þórdís tinna
-
Eva Hrönn Jóhannsdóttir
-
Jóhannes Freyr Stefánsson
-
kloi
-
Bjarndís Helena Mitchell
-
Ragnar Gunnarsson
-
Brynja skordal
-
Vefritid
-
Tryggvi Gunnar Hansen
-
Árelía Eydís Guðmundsdóttir
-
Garún
-
Hörður B Hjartarson
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Athugasemdir
Ótrúlega falleg mynd, get ekki ráðlagt þér með útlönd...aldrei farið til útlanda..
Ragnheiður , 17.10.2007 kl. 16:56
Fallegir staðir sem ég hef komið á:
Bærinn Positano á Amalfi ströndinni. Myndin "Enchanted April" var tekin þar í grennd.
http://www.igs2005.unicas.it/images/positano.jpg
Mont Saint-Michel kirkjan í Bretagne er byggð á háum hólma úti á eyðiströnd, efst í henni er garður. Ótrúlegur staður...
http://static.flickr.com/9/13504831_c8a275fcff.jpg
Borgin Dubrovnik í Króatíu
http://www.gdargaud.net/Photo/Dubrovnik.html
Kári Harðarson, 17.10.2007 kl. 17:14
Tek undir hjá Kára Mont Saint-Michel er geggjaður staður en mér finnst nú Djúpalónssandur alltaf flottastur.
Gíslína Erlendsdóttir, 17.10.2007 kl. 17:46
Vá.... Takk Kári. Ég ætla allavega til Positano á Ítalíu við næsta tækifæri.... og tækifærin koma oft hjá mér.
Kannski ég komi við á Djúpalónssandi í leiðinni.
Ragnheiður.... nú ferð þú til útlanda innan árs.... skipun frá Önnu yfirkoppi.
Anna Einarsdóttir, 17.10.2007 kl. 18:01
Skemmtileg pæling hjá þér Anna.
Cornwall héraðið í Suður Englandi er það fallegasta umhverfi sem ég hef verið í. Við Genfarvatn, ekki síst í miklu frosti en ógleymanleg sjón. Í Austurríki er víða óskaplega fallegt bæði að sumri og vetri. Heidelberg finnst mér yndisleg. ... svona mætti lengi telja, erfitt að gera upp á milli, fegurð er svo huglæg manni á þeirri stundu sem maður er staddur þar.
Marta B Helgadóttir, 17.10.2007 kl. 18:03
Algjörlega tilvalinn staðu til að setjast niður með vín og osta ef hitastigið er 23° - mildur andvari, horfa á náttúruna og hlusta á fuglana

Anna, hvar skrái ég mig i flokkinn sem þú stofnaðir ? Þarf að stjórna
en vantar embætti,
ef eitthvað er enn laust getur þú eða fríðust látið mig vita...
Fríða Eyland, 17.10.2007 kl. 18:10
Fríða.... þú ert umsvifalaust kjörinn Forseti þingsins.
Ertu ekki annars vön að smíða ? Maður þarf að vera dálítið flinkur með hamarinn.
Anna Einarsdóttir, 17.10.2007 kl. 18:51
öhhh..fór í fyrsta sinn í leikhús um sl helgi..með stóru systur, heimta bara að hún dragi mig til útlanda næst...hehe
Ragnheiður , 17.10.2007 kl. 19:23
Alltaf gaman að koma til útlanda, ég verð samt aldrei fyrir sömu áhrifum og ég verð fyrir hér heima þegar ég horfi á landið okkar. Hattver og nágrenni stendur upp úr. Þar fær maður allt litrófið.
Kristjana Bjarnadóttir, 17.10.2007 kl. 19:57
ittoqqortoormiit eða scoresbysund á norðaustur grænlandi að vetri til, takk fyrir. allt annað verður bara prump.
arnar valgeirsson, 17.10.2007 kl. 20:01
Ó ! Ég hélt það héti Sporöskjusund en ekki Scoresbysund.
Ertu búin að ákveða hvert þú ætlar Ragnheiður ??
Anna Einarsdóttir, 17.10.2007 kl. 20:31
nei ekki alveg svona fljót að hugsa skoh ! á nú eftir að finna mér ferðafélaga og svona..kallinn aldrei farið út heldur og vill ekki
Ragnheiður , 17.10.2007 kl. 20:59
Forseti tek því fagnandi, jú það passar, það leikur allt í höndunum á mér
Fríða Eyland, 17.10.2007 kl. 21:35
Herjólfsdalur vestmannaeyjar og klósettið sem ég ældi í á leiðinni til Hollands á sínum tíma.. en þá var ég staddur yfir skotalandi svona sirka... mikilfönglegt útsýn og HROTTAALEG FEGURÐ.. mikil upplifun
Brynjar Jóhannsson, 17.10.2007 kl. 21:52
Hvað með Kína?
Edda Agnarsdóttir, 17.10.2007 kl. 22:25
Mmmm geðveik mynd - hún var svo lengi að koma upp!
Edda Agnarsdóttir, 17.10.2007 kl. 22:26
Upp í hugann koma tveir staðir: gríska eyjan Santorini (póstkortamyndirnar ljúga EKKI, aldrei þessu vant) og kastala - miðaldabærinn Les Beaux í Suður-Frakklandi.
Kann ekki að setja inn tengla, áhugasamir verða bara að gúggla :)
Svo er Ísland ótrúlegt, Ásbyrgi, Skaftafell, Fljótsdalshérað. Svona til að nefna staði sem týpískur Snæfellingur kemur ekki oft á!
Þorbjörg (IP-tala skráð) 17.10.2007 kl. 22:48
Akranes.
Þröstur Unnar, 17.10.2007 kl. 23:10
I cane explain everything! Just googl
!Ihave seenthis lake!
Halldór Egill Guðnason, 18.10.2007 kl. 00:13
Er Akranes erlendis?
Ég fór með lest frá Salsburg til Trieste í gegnum áusturísku/ítölsku Alpana, það var magnað. Og svo norsku firðirinr, ótrúlegir.
Gunnar Th. Gunnarsson, 18.10.2007 kl. 01:15
Grand Canyon=Miklagljúfur í Arizona í bandaríkjunumer eitthvað það rosalegasta sem ég hef séð,allt byggt af náttúrunnar hendi og mæli því að þú farir þangað ef átt leið um Bandaríkin.
Magnús Paul Korntop, 18.10.2007 kl. 15:16
Hæ.. bara að láta vita að ég er enn á lífi og hugsa til þín.. kem bráðum aftur og tvíelfd
Fallegasti staðurinn á ég enn eftir að koma á en draumastaðirnir eru Himalayafjöllin, Nepal, Ástralía og Alaska
Love you
Björg F (IP-tala skráð) 18.10.2007 kl. 16:16
Háwdý páwdý Björg krúsla.... ég er að bíða eftir þér.... en líst kannski ekki nógu vel á að þú komir tvíefld. Er það ekki aðeins of mikið af því góða ?
Anna Einarsdóttir, 18.10.2007 kl. 16:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.