18.10.2007 | 16:42
Lati Geir á lækjarbakka, lá þar til hann dó.
Nei nei, ég er ekkert að fara að blogga um lata Geir.... nenni því ekki.
.
Hvernig væri nú að hrista hausinn....dusta rykið af heilasellunum... og finna orð sem inniheldur 3 L í röð ? Það er alveg harðbannað að nota tralllalalallla.
.
Komaso !!
.
.
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Um bloggið
Sparisjóður grínista og nágrennis.
Eldri færslur
- Febrúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- Gíslína Erlendsdóttir
- Brattur
- Ragnheiður
- Hrönn Sigurðardóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Hugarfluga
- Halldór Egill Guðnason
- Sæmundur Bjarnason
- Brjánn Guðjónsson
- Gulli litli
- Ingibjörg Friðriksdóttir
- Marinó G. Njálsson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Þorsteinn Sverrisson
- Árni Gunnarsson
- Bergljót Hreinsdóttir
- Finnur Bárðarson
- Bjarni Harðarson
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Steingrímur Helgason
- Guðni Már Henningsson
- Íris Guðmundsdóttir
- Edda Agnarsdóttir
- Rannveig Guðmundsdóttir
- Kristjana Bjarnadóttir
- Erna Bjarnadóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Þórdís Björk Sigurþórsdóttir
- Haraldur Sigurðsson
- Ásgeir Kristinn Lárusson
- Daði Ingólfsson
- Óskar Þorkelsson
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Egill Bjarnason
- Sigurður Grétar Guðmundsson
- Kát Svínleifs
- Einar Indriðason
- arnar valgeirsson
- Kama Sutra
- hilmar jónsson
- Eiður Svanberg Guðnason
- AK-72
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- Dísa Dóra
- Sigurður Einarsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Jóhannes Guðnason
- Brynjar Jóhannsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Magga tagga
- Fanney Björg Karlsdóttir
- Tófulöpp
- Valgeir Skagfjörð
- kop
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Björgvin R. Leifsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Svanhildur Karlsdóttir
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Aprílrós
- Guðrún Björk
- Guðmundur Óli Scheving
- Helgi Jóhann Hauksson
- Katan
- Páll Rúnar Elíson
- Þórir Aðalsteinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kristín Snorradóttir
- Þorsteinn Briem
- Gunnar Níelsson
- Jón Ólafur Vilhjálmsson
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Bjarni Sæmundsson
- Heiða B. Heiðars
- Þórdís tinna
- Eva Hrönn Jóhannsdóttir
- Jóhannes Freyr Stefánsson
- kloi
- Bjarndís Helena Mitchell
- Ragnar Gunnarsson
- Brynja skordal
- Vefritid
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Árelía Eydís Guðmundsdóttir
- Garún
- Hörður B Hjartarson
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Athugasemdir
Bullleti
Halldór Egill Guðnason, 18.10.2007 kl. 17:00
Falllína
Halldór Egill Guðnason, 18.10.2007 kl. 17:00
Alllítið
Halldór Egill Guðnason, 18.10.2007 kl. 17:01
Smelllá
Halldór Egill Guðnason, 18.10.2007 kl. 17:02
Fallloka
Halldór Egill Guðnason, 18.10.2007 kl. 17:02
Ég gæti svosem haldið áfram eitthvað, en sennilega rétt að hleypa fleirum að
Halldór Egill Guðnason, 18.10.2007 kl. 17:03
Jæja, enginn með neitt...þannig að þetta hljóta að teljast "fulllitlar" undirtektir.
Halldór Egill Guðnason, 18.10.2007 kl. 17:08
Hallldór snilllingur !!
Anna Einarsdóttir, 18.10.2007 kl. 17:10
fjalllendi
fjalllóa
fjallleit
fjalllamb
galllaus
falllína
hallloka
kalllúður
valllendi
Edda Agnarsdóttir, 18.10.2007 kl. 17:18
Halldór ég fékk ekki neinn tíma til að leggja hausinn í bleyti.... þú kláraðir þetta strax
já sniLLLingur
Arnfinnur Bragason, 18.10.2007 kl. 17:19
Galllaus? Edda, það gengur ekki
Halldór Egill Guðnason, 18.10.2007 kl. 17:25
Jú góurinn þú getur verið búin að missa gallið vinurinn!
Edda Agnarsdóttir, 18.10.2007 kl. 17:33
Æ þið eruð svo tjulleg
Edda Agnarsdóttir, 18.10.2007 kl. 17:35
Edda sama á við um þig SniLLLingur..... sá ekki commentið frá þér þegar ég sendi
Arnfinnur Bragason, 18.10.2007 kl. 17:39
Þið eruð búin að rústa þessari færslu. Ég ætlaði að vera voða sniðug... sjá ykkur engjast um og klóra kolla.... og koma svo með svarið um síðir:
SKRALLLYKILL.
Anna Einarsdóttir, 18.10.2007 kl. 17:58
Fyrirgefðu formaður, en við, nokkrir bloggvinir þínir funduðum án þín í dag.
Búin að blogga um málið, en minnismiðarnir eru á leið í pósti til Villa, og þar með glataðir að eilífu amen.
Ingibjörg Friðriksdóttir, 18.10.2007 kl. 18:21
Ég átti einu sinni hest sem hét ELLLIÐI, skýrður í hausinn á Eggerti Haukdal, sem klauf sig út úr Sjálfstæðisflokknum og stofnaði L listann. Svo ég er með þetta
Ellliði, L-liði
Kalllúði
fjalllendi
Ingibjörg Friðriksdóttir, 18.10.2007 kl. 19:02
Já Ellliði með þremur ellum.
Ingibjörg Friðriksdóttir, 18.10.2007 kl. 19:02
Ég er búin að hugsa alllengi en finn ekkert orð
Fríða Eyland, 18.10.2007 kl. 19:16
halloka er ekki með þremur ellum sko.
sonur minn heitir JökullLogi....
arnar valgeirsson, 18.10.2007 kl. 19:26
3 L kókflaska...?
Ásgeir Kristinn Lárusson, 18.10.2007 kl. 19:32
Djöfulll er þetta flottur kertastjaki á myndinni.
Þröstur Unnar, 18.10.2007 kl. 19:54
Er´ðetta kertastjaki ? Ég setti nefnilega myndina þarna til að fá svar við því hvað þetta væri.
Anna Einarsdóttir, 18.10.2007 kl. 20:06
Mér sýnist þetta vera fyrsti klæðskiptings-haninn sem ég hef séð.
Anna Einarsdóttir, 18.10.2007 kl. 20:07
Þó hann (stjakinn) hafi skipt um föt, er aukaatriði, e.haggi?
Þröstur Unnar, 18.10.2007 kl. 20:17
Meina, þegar maður hefur fataskipti að þá sé maður klæðskiptingur. Þess vegna er það alltaf feimnismál að fara í hrein föt.
Þröstur Unnar, 18.10.2007 kl. 20:19
ég hélt satt að seigja að þetta væri hæna
Fríða Eyland, 18.10.2007 kl. 21:02
Ja, smá tómur í dag ......best að prufa.....guggúllla gú... Já, það tókst, ég er ekki svo villlaus.... smá fimmaur
kloi, 18.10.2007 kl. 21:15
Fundurinn var með mér en ekki hjá mér. Og eftir að ég tók þig uppí, þá mannstu ekki neitt. Eigum við að ræða þetta eitthvað?
Anna, ég var að skrifa akademiska ritgerð í dag og þar var eitt orð sem var
fullljóst, hahahahaha og mér er fullljóst. mér fannst þetta svo skemmtilegt af því að þú varst að blogga um ellin þrjú. Ertu nokkuð skyld UmferðaEinari?
Ingibjörg Friðriksdóttir, 18.10.2007 kl. 21:35
Sko....ef þessi stytta er með einhvern kjaft....þá veit ég ekki hvað. Mér er ekki boðð á leynifundi hjá Imbu, Klóa og Ægi og bara hundsvekktur hérna megin.(ekki það að maður komist neitt)þessi stytta er bara eins og ég veit ekki hvað! Nei...í kvöld fer ég í spilavítið og gef rapport að því loknu.
Halldór Egill Guðnason, 19.10.2007 kl. 21:46
Halldór. Skv. reglum skákfélags bloggara með tattoo, áttu að láta 33% af hagnaðinum úr spilavítinu renna til félagsskaparins.
Anna Einarsdóttir, 20.10.2007 kl. 00:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.