Í njólann fyrir jólin.

 

Mínir virtustu bloggvinir þekkja þennan:

.

njóli

.

Rétt til getið.... þetta er hinn íðilfagri Njóli.  Smile   Jeminn, hvað ég er stolt af honum.  Joyful

.

Meðan aðrar plöntur eru fölar og óhrjálegar, er hann sífellt upp á sitt besta.

Á Hawai, hef ég heyrt að stelpurnar geri sér strápils. 

Strá !    Eins og það sé eitthvert hald í því.  GetLost

Nei........njólapils er það sem koma skal.  Pils sem endist og endist og endist.

.

Í njólann fyrir jólin !!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hlynur Birgisson

Njólinn vekur upp minningar frá því í vinnuskólanum í denn;) einstaklega ljúfar minningar, þó að vinnugleðin hafi ekki verið að drepa mann

Hlynur Birgisson, 27.10.2007 kl. 21:55

2 Smámynd: Brattur

... nú, nú...  ekki nema von að þú sért stolt af þessum njóla... svona líka sólbrúnn og sætur...

... voru það ekki einu sinni "hjólajól"... nú eru greinilega framundan "njólajól"... á ekki að gefa út jólalag, Anna... og mynd af þér í njólakjólnum á disknum???... ég myndi kaupa þann disk... ekki spurning...

Brattur, 27.10.2007 kl. 22:42

3 Smámynd: Anna Einarsdóttir

    Ég er að æfa mig að vera njólastelpa.

Anna Einarsdóttir, 27.10.2007 kl. 23:03

4 Smámynd: Katrín Ósk Adamsdóttir

Líst vel á þennan njólakjól þinn,get ekki beðið eftir að fá að sjá hann  Hula 

Katrín Ósk Adamsdóttir, 28.10.2007 kl. 00:47

5 Smámynd: Fríða Eyland

Gullfallegt materíal, engin spurning þú verður glæsileg í njólanum

Fríða Eyland, 28.10.2007 kl. 00:55

6 Smámynd: Bjarndís Helena Mitchell

Bjarndís Helena Mitchell, 28.10.2007 kl. 02:00

7 Smámynd: Heiða B. Heiðars

Greinilega ekki búin að búa til njólapilsið... sýnist þú vera berrössuð á þessari mynd þarna! :)

Heiða B. Heiðars, 28.10.2007 kl. 11:25

8 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Ekki berrössuð Heiða...  .... ég er í laufblaði.

Anna Einarsdóttir, 28.10.2007 kl. 12:23

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sparisjóður grínista og nágrennis.

 

Anna Einarsdóttir
Anna Einarsdóttir

  

Af gefnu tilefni skal það tekið fram, að allt sem ég skrái á þessa síðu er vel meint, þótt það á köflum geti hljómað eins og illa meint,, þá er það alls ekki þannig meint. 

Bankahólfið

Alltaf á Toppnum....

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 9
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 9
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband