16.11.2007 | 13:08
Útrás.
Kæru vinir.
Ég þakka innilega fyrir hugljúfar kveðjur til mín og minna undanfarið.
.
.
.
.
Sparisjóður grínista og nágrennis fer í útrás í næstu viku. Sparisjóðsstjórinn og sparigrísinn, jeg altså, skal rejse til Denmark. Þar ætla ég að gera af mér ýmsar kúnstir eða kundster og eiginlega allt sem mér dettur í hug nema eitt. Ég ætla ekki að borða Baunasúpu í Danmörku.... Hvað ætli séu margir Baunar í einni súpu ?
.
.
Í útvarpsfréttunum í morgun var verið að fjalla um flóðin í Bangladesh.... sem eru náttúrulega skelfileg.... en þeir komust svo skemmtilega að orði;
"Þeir létu stormviðvaranir sem vind um eyru þjóta".
.
.
Svo langar mig að segja ykkur sögu: Það gengur mikið á hjá byggingafyrirtækjum þessa dagana. Einn föstudagsmorgun, gaf yfirmaður verkamanni þessi fyrirmæli:
"Ég er að fara til Reykjavíkur. Viltu þrífa skúrinn á meðan".
Þegar hann kom til baka var búið að rífa skúrinn.
.
.
.
.
Bloggin mín verða líklega stutt og stopul á næstunni......
..... en ég kem inn jafnóðum og ég geri einhver prakkarastrik.
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Um bloggið
Sparisjóður grínista og nágrennis.
Eldri færslur
- Febrúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- Gíslína Erlendsdóttir
- Brattur
- Ragnheiður
- Hrönn Sigurðardóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Hugarfluga
- Halldór Egill Guðnason
- Sæmundur Bjarnason
- Brjánn Guðjónsson
- Gulli litli
- Ingibjörg Friðriksdóttir
- Marinó G. Njálsson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Þorsteinn Sverrisson
- Árni Gunnarsson
- Bergljót Hreinsdóttir
- Finnur Bárðarson
- Bjarni Harðarson
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Steingrímur Helgason
- Guðni Már Henningsson
- Íris Guðmundsdóttir
- Edda Agnarsdóttir
- Rannveig Guðmundsdóttir
- Kristjana Bjarnadóttir
- Erna Bjarnadóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Þórdís Björk Sigurþórsdóttir
- Haraldur Sigurðsson
- Ásgeir Kristinn Lárusson
- Daði Ingólfsson
- Óskar Þorkelsson
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Egill Bjarnason
- Sigurður Grétar Guðmundsson
- Kát Svínleifs
- Einar Indriðason
- arnar valgeirsson
- Kama Sutra
- hilmar jónsson
- Eiður Svanberg Guðnason
- AK-72
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- Dísa Dóra
- Sigurður Einarsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Jóhannes Guðnason
- Brynjar Jóhannsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Magga tagga
- Fanney Björg Karlsdóttir
- Tófulöpp
- Valgeir Skagfjörð
- kop
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Björgvin R. Leifsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Svanhildur Karlsdóttir
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Aprílrós
- Guðrún Björk
- Guðmundur Óli Scheving
- Helgi Jóhann Hauksson
- Katan
- Páll Rúnar Elíson
- Þórir Aðalsteinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kristín Snorradóttir
- Þorsteinn Briem
- Gunnar Níelsson
- Jón Ólafur Vilhjálmsson
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Bjarni Sæmundsson
- Heiða B. Heiðars
- Þórdís tinna
- Eva Hrönn Jóhannsdóttir
- Jóhannes Freyr Stefánsson
- kloi
- Bjarndís Helena Mitchell
- Ragnar Gunnarsson
- Brynja skordal
- Vefritid
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Árelía Eydís Guðmundsdóttir
- Garún
- Hörður B Hjartarson
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Athugasemdir
Var í Danmörku um síðastliðna helgi. Ef þú vilt komast vel af í Kaupmannahöfn skaltu láta eins og þú þekkir mig EKKI
Haraldur Ingólfsson (IP-tala skráð) 16.11.2007 kl. 14:21
Halli minn..... ég læt ALLTAF eins og ég þekki þig ekki.
Anna Einarsdóttir, 16.11.2007 kl. 14:24
Ég treysti þér til að standa við orð þín.
„Bloggin mín verða líklega stutt og stopul á næstunni......
..... en ég kem inn jafnóðum og ég geri einhver prakkarastrik. “
Góða skemmtun Anna mín, og gerðu ekkert sem ég myndi ekki gera.
Ingibjörg Friðriksdóttir, 16.11.2007 kl. 16:08
Já, Anna, þú ert ekki ein um það. Velti stundum fyrir mér hvor hefur rétt fyrir sér, ég eða allir hinir. Getur verið að svona mörgum skjátlist eða er líklegra að það sé eitthvað að mér?
Annars sendi ég athugasemdina óvart of fljótt áðan því ég átti eftir að vara þig við því að ef þú týnir samferðafólkinu um miðja nótt á leið heim af pöbbnum þá er það ekki gott í Kaupmannahöfn því ég komst einmitt að því fullkeyptu um daginn að þar vantar fjöllin svo maður þekki áttirnar. Öll húsin eins og maður veit ekkert hvert maður á að fara. Annars samt undravert hvernig ég bjargaðist á endanum... eftir að hafa gengið um götur í tvo og hálfan tíma á laugardagsnóttu/sunnudagsmorgni.
Haraldur Ingólfsson (IP-tala skráð) 16.11.2007 kl. 17:06
Jamm.... ég játa það þá hér og nú að ég hef þrisvar týnst í útlöndum... þar af var heimilisfangið mitt eitthvað tjaldstæði í eitt skiptið...og ég hafði ekki hugmynd um nafn eða neitt..... og þau voru út um allt þessi bévítans tjaldstæði í Sviss. .... og svo hef ég einu sinni villst á Hellu. En hafið engar áhyggjur... ég verð örugglega með GPS staðsetningartæki.
Anna Einarsdóttir, 16.11.2007 kl. 19:32
Mundu bara að það geta verið nokkrir útgangar á einni verslunarmiðstöð!
Skál fyrir Köben og skemmtið ykkur!
Knús til þín.
Helga.
Helga Björk (IP-tala skráð) 17.11.2007 kl. 00:00
Köben er BARA yndig!! Ætla sjálf að fara um miðjan desember. Njóttu þín, kellan mín
Hugarfluga, 17.11.2007 kl. 13:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.