13.12.2007 | 20:09
945 millibör.
Jæja....
Nú er ég búin að týna inn allt lausadót..... garðborðið (hvað heitir það annars... garðhúsgögn og garðstólar eru góð orð en borðið var bara úti og þá er það garðborðið). Svo tók ég útijólaseríuna sem ég blogga um í þarsíðasta bloggi inn. Ætla sko ekki að horfa á vinningsskreytinguna fjúka til nágrannans. Ó nei.
Þessar lægðir sem komu á mánudag og miðvikudag, brutu hér allt og brömluðu í Borgarnesi. Hjólhýsi fór á hliðina á mánudaginn, rúður brotnuðu og stillansar hrundu. Síðustu nótt fauk rútubíll á hliðina og rúður brotnuðu í a.m.k. 11 bílum, einhverjum húsum og ég svaf bara á mínu græna eyra meðan allt þetta gerðist. Svo varð ég alveg undrandi þegar ég keyrði í vinnuna og sá gám úti á miðri götu og stillansa í einni hrúgu á leiðinni.
Maður er svo saklaus eitthvað.
En á morgun kemur aðallægðardruslan.... 945 millibör, sagt og skrifað, níuhundruðfjörutíuogfimm 00/100 -----------------------------
Ég er eins vel undirbúin og hægt er.... verslaði meira að segja inn eins og það væri að koma stríð. Á matarbirgðir langt fram í næstu viku.
Kjáninn sem maður getur nú verið !
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Um bloggið
Sparisjóður grínista og nágrennis.
Eldri færslur
- Febrúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.4.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 343353
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
Gíslína Erlendsdóttir
-
Brattur
-
Ragnheiður
-
Hrönn Sigurðardóttir
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Hugarfluga
-
Halldór Egill Guðnason
-
Sæmundur Bjarnason
-
Brjánn Guðjónsson
-
Gulli litli
-
Ingibjörg Friðriksdóttir
-
Marinó G. Njálsson
-
Svanur Gísli Þorkelsson
-
Þorsteinn Sverrisson
-
Árni Gunnarsson
-
Bergljót Hreinsdóttir
-
Finnur Bárðarson
-
Bjarni Harðarson
-
Ingibjörg Hinriksdóttir
-
Steingrímur Helgason
-
Guðni Már Henningsson
-
Íris Guðmundsdóttir
-
Edda Agnarsdóttir
-
Rannveig Guðmundsdóttir
-
Kristjana Bjarnadóttir
-
Erna Bjarnadóttir
-
Þorsteinn Valur Baldvinsson
-
Þórdís Björk Sigurþórsdóttir
-
Haraldur Sigurðsson
-
Ásgeir Kristinn Lárusson
-
Daði Ingólfsson
-
Óskar Þorkelsson
-
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
-
Egill Bjarnason
-
Sigurður Grétar Guðmundsson
-
Kát Svínleifs
-
Einar Indriðason
-
arnar valgeirsson
-
Kama Sutra
-
hilmar jónsson
-
Eiður Svanberg Guðnason
-
AK-72
-
Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
-
Dísa Dóra
-
Sigurður Einarsson
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Jóhannes Guðnason
-
Brynjar Jóhannsson
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
Magga tagga
-
Fanney Björg Karlsdóttir
-
Tófulöpp
-
Valgeir Skagfjörð
-
kop
-
Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
-
Björgvin R. Leifsson
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Svanhildur Karlsdóttir
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Aprílrós
-
Guðrún Björk
-
Guðmundur Óli Scheving
-
Helgi Jóhann Hauksson
-
Katan
-
Páll Rúnar Elíson
-
Þórir Aðalsteinsson
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Kristín Snorradóttir
-
Þorsteinn Briem
-
Gunnar Níelsson
-
Jón Ólafur Vilhjálmsson
-
Helga Guðrún Eiríksdóttir
-
Bjarni Sæmundsson
-
Heiða B. Heiðars
-
Þórdís tinna
-
Eva Hrönn Jóhannsdóttir
-
Jóhannes Freyr Stefánsson
-
kloi
-
Bjarndís Helena Mitchell
-
Ragnar Gunnarsson
-
Brynja skordal
-
Vefritid
-
Tryggvi Gunnar Hansen
-
Árelía Eydís Guðmundsdóttir
-
Garún
-
Hörður B Hjartarson
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Athugasemdir
Já! Það er ekki alveg að gera sig þetta veður
Serían mín á svölunum er komin í döðlur eftir sl.nótt 
Katrín Ósk Adamsdóttir, 13.12.2007 kl. 20:19
Blanka logn hérna á Fljótsdalshéraði.
Þorsteinn Valur Baldvinsson, 13.12.2007 kl. 20:40
hehehe æj...hér er varla til matarkorn og húsmóðir í orlofi vegna flensu....
Ragnheiður , 13.12.2007 kl. 20:57
Ég er að vona að Kári beri út fyrir mig í fyrramálið. Rífi Fréttablaðið úr höndunum á mér og komi þeim inn um bréfalúgurnar. Í morgun var ansi eiguleg aftaníkerra fokin yfir til mín. Eins gott að hún fauk ekki á bílinn minn.
Mér finnst svona vindur spennandi, man þegar ég var krakki, þá fórum við krakkarnir í úlpur af fullorðnum, settum bolinn upp fyrir höfuð og létum okkur fjúka.
Það var auðvitað fyrir bílmenninguna.
Gott hjá þér að bjarga seríunni þinni, áður en hún fer að skreyta glugga nágrannans.
Ingibjörg Friðriksdóttir, 14.12.2007 kl. 00:08
Hér fuku grindverk og brotnuðu og garðstólarnir mínir voru foknir til. Við náðum að bjarga þeim inn, en borðið varð eftir úti. Hér var skrúfaðar spýtur upp á nýtt, svo að hundar heimilisins komist út að gera þarfir sínar. Meira gafst ekki tími til. Vonandi sleppur þetta í þessari næstu lægð. Ég þoli ekki svona veður í desember. Finnst það megi alveg bíða fram í febrúar ef því væri að skipta.
Bjarndís Helena Mitchell, 14.12.2007 kl. 00:30
Vona að íbúðin mín í Hrafnakletti sé í heilu lagi...
Annars meira veðrið heima á fróni þessa dagana....
Auður H Ingólfsdóttir (IP-tala skráð) 15.12.2007 kl. 17:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.