4.1.2008 | 23:30
Glimmerljósiđ.
Ţegar ég fór til Danmerkur í nóvember, keypti ég mér tvćr ógurlega fallegar jóla-glimmerkúlur í Tívolí. Önnur var međ ljósaperu inní, til ađ hengja upp. Hin var međ standi og ćtlast til ađ sett vćri inn í hana teljós.
.
.
Ţađ var ekki auđveldast í heimi ađ koma ţessum djásnum heim.... ţurfti ađ hafa í handfarangri og fara afar varlega međ. Á leiđinni, stakk ég hönskum í sama poka. Ţegar ég kom heim og tók upp úr pokanum, blöstu ekki viđ mér leđurhanskar, heldur glimmerhanskar . Obbobobb. Of mikiđ glimmer.
Ţá fékk ég snilldarhugmynd. Ég ćtlađi sjálf ađ eiga ljósiđ sem hengja átti upp...... en mamma átti ađ fá teljósiđ međ glimmerinu sem hrundi út um allt. Ógurlega fallegt... but you know, too much glimmer for me.
Síđan rennur upp ađfangadagskvöld og mamma opnar pakkann frá mér. Hún fékk bók og ţetta líka gullfallega glimmerljós og var afar ánćgđ. Ég var sko líka ánćgđ.
Eftir ađ allir pakkarnir höfđu veriđ opnađir, fór ég í eldhúsiđ ađ útbúa ís og marengs-ávaxta-rjóma-kókosbollu-eftirrétt. Skömmu síđar gekk ég í stofuna.
Ó ! Sé ég ekki hvar mamma er búin ađ taka glimmerljósiđ uppúr kassanum og er ađ skella ţví á stofuborđiđ hjá mér.
Glimmeriđ nánast ţakti borđiđ á augabragđi. Ţvílíkt magn !
Mamma fór alsćl heim međ ljósiđ og ţetta var eiginlega bara mátulegt á mig !
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Um bloggiđ
Sparisjóður grínista og nágrennis.
Eldri fćrslur
- Febrúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.4.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 343353
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
Gíslína Erlendsdóttir
-
Brattur
-
Ragnheiður
-
Hrönn Sigurðardóttir
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Hugarfluga
-
Halldór Egill Guðnason
-
Sæmundur Bjarnason
-
Brjánn Guðjónsson
-
Gulli litli
-
Ingibjörg Friðriksdóttir
-
Marinó G. Njálsson
-
Svanur Gísli Þorkelsson
-
Þorsteinn Sverrisson
-
Árni Gunnarsson
-
Bergljót Hreinsdóttir
-
Finnur Bárðarson
-
Bjarni Harðarson
-
Ingibjörg Hinriksdóttir
-
Steingrímur Helgason
-
Guðni Már Henningsson
-
Íris Guðmundsdóttir
-
Edda Agnarsdóttir
-
Rannveig Guðmundsdóttir
-
Kristjana Bjarnadóttir
-
Erna Bjarnadóttir
-
Þorsteinn Valur Baldvinsson
-
Þórdís Björk Sigurþórsdóttir
-
Haraldur Sigurðsson
-
Ásgeir Kristinn Lárusson
-
Daði Ingólfsson
-
Óskar Þorkelsson
-
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
-
Egill Bjarnason
-
Sigurður Grétar Guðmundsson
-
Kát Svínleifs
-
Einar Indriðason
-
arnar valgeirsson
-
Kama Sutra
-
hilmar jónsson
-
Eiður Svanberg Guðnason
-
AK-72
-
Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
-
Dísa Dóra
-
Sigurður Einarsson
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Jóhannes Guðnason
-
Brynjar Jóhannsson
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
Magga tagga
-
Fanney Björg Karlsdóttir
-
Tófulöpp
-
Valgeir Skagfjörð
-
kop
-
Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
-
Björgvin R. Leifsson
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Svanhildur Karlsdóttir
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Aprílrós
-
Guðrún Björk
-
Guðmundur Óli Scheving
-
Helgi Jóhann Hauksson
-
Katan
-
Páll Rúnar Elíson
-
Þórir Aðalsteinsson
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Kristín Snorradóttir
-
Þorsteinn Briem
-
Gunnar Níelsson
-
Jón Ólafur Vilhjálmsson
-
Helga Guðrún Eiríksdóttir
-
Bjarni Sæmundsson
-
Heiða B. Heiðars
-
Þórdís tinna
-
Eva Hrönn Jóhannsdóttir
-
Jóhannes Freyr Stefánsson
-
kloi
-
Bjarndís Helena Mitchell
-
Ragnar Gunnarsson
-
Brynja skordal
-
Vefritid
-
Tryggvi Gunnar Hansen
-
Árelía Eydís Guðmundsdóttir
-
Garún
-
Hörður B Hjartarson
Fćrsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Athugasemdir
Hehehehe já sumt svona dót er erfitt í međförum
Ragnheiđur , 4.1.2008 kl. 23:50
... mamma snjöll... skilja bara glimmeriđ eftir hjá ţér... hefđir ţú ekki átt ađ skrifa á pakkann... "opnist utandyra"... eđa "opnist heima hjá ţér,mamma"....
Brattur, 5.1.2008 kl. 00:20
Ég sćtti mig bara viđ ađ áriđ 2008 er áriđ sem ég varđ glimmergella.
Anna Einarsdóttir, 5.1.2008 kl. 00:28
Góđur!
Edda Agnarsdóttir, 5.1.2008 kl. 00:52
Fagra litla diskó dís
djísus, hvađ ţú ert fín,
glimmer, glans og mýs,
í gallann sem ţú ferđ í.
En Anna, ţađ er rétt hjá ţér, ţetta var bara alveg mátulegt á ţig.
Spurning hvort ţađ eigi ađ vera glimmer ţema á móti komanda?
Ingibjörg Friđriksdóttir, 5.1.2008 kl. 11:52
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.