Glimmerljósiđ.

 

Ţegar ég fór til Danmerkur í nóvember, keypti ég mér tvćr ógurlega fallegar jóla-glimmerkúlur í Tívolí.  Önnur var međ ljósaperu inní, til ađ hengja upp.  Hin var međ standi og ćtlast til ađ sett vćri inn í hana teljós.

.

011

.

Ţađ var ekki auđveldast í heimi ađ koma ţessum djásnum heim.... ţurfti ađ hafa í handfarangri og fara afar varlega međ.  Á leiđinni, stakk ég hönskum í sama poka.  Ţegar ég kom heim og tók upp úr pokanum, blöstu ekki viđ mér leđurhanskar, heldur glimmerhanskar .   Obbobobb.  Of mikiđ glimmer.

Ţá fékk ég snilldarhugmynd.  Wink  Ég ćtlađi sjálf ađ eiga ljósiđ sem hengja átti upp...... en mamma átti ađ fá teljósiđ međ glimmerinu sem hrundi út um allt.  Ógurlega fallegt... but you know, too much glimmer for me.  Smile

Síđan rennur upp ađfangadagskvöld og mamma opnar pakkann frá mér.  Hún fékk bók og ţetta líka gullfallega glimmerljós og var afar ánćgđ.  Ég var sko líka ánćgđ.  LoL

Eftir ađ allir pakkarnir höfđu veriđ opnađir, fór ég í eldhúsiđ ađ útbúa ís og marengs-ávaxta-rjóma-kókosbollu-eftirrétt.   Skömmu síđar gekk ég í stofuna. 

Ó !  Gasp  Sé ég ekki hvar mamma er búin ađ taka glimmerljósiđ uppúr kassanum og er ađ skella ţví á stofuborđiđ hjá mér.  Pinch  Glimmeriđ nánast ţakti borđiđ á augabragđi.  Ţvílíkt magn !  Frown

Mamma fór alsćl heim međ ljósiđ og ţetta var eiginlega bara mátulegt á mig !

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnheiđur

Hehehehe já sumt svona dót er erfitt í međförum

Ragnheiđur , 4.1.2008 kl. 23:50

2 Smámynd: Brattur

... mamma snjöll... skilja bara glimmeriđ eftir hjá ţér... hefđir ţú ekki átt ađ skrifa á pakkann... "opnist utandyra"... eđa "opnist heima hjá ţér,mamma"....

Brattur, 5.1.2008 kl. 00:20

3 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Ég sćtti mig bara viđ ađ áriđ 2008 er áriđ sem ég varđ glimmergella. 

Anna Einarsdóttir, 5.1.2008 kl. 00:28

4 Smámynd: Edda Agnarsdóttir

Góđur!

Edda Agnarsdóttir, 5.1.2008 kl. 00:52

5 Smámynd: Ingibjörg Friđriksdóttir

Fagra litla diskó dís

djísus, hvađ ţú ert fín,

glimmer, glans og mýs,

í gallann sem ţú ferđ í.

En Anna, ţađ er rétt hjá ţér, ţetta var bara alveg mátulegt á ţig.

Spurning hvort ţađ eigi ađ vera glimmer ţema á móti komanda? 

Ingibjörg Friđriksdóttir, 5.1.2008 kl. 11:52

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Sparisjóður grínista og nágrennis.

 

Anna Einarsdóttir
Anna Einarsdóttir

  

Af gefnu tilefni skal það tekið fram, að allt sem ég skrái á þessa síðu er vel meint, þótt það á köflum geti hljómað eins og illa meint,, þá er það alls ekki þannig meint. 

Bankahólfiđ

Alltaf á Toppnum....

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (15.5.): 6
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 22
  • Frá upphafi: 342845

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 19
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband