17.1.2008 | 21:49
Pant ekki ver´ann.
Mikið er ég glöð. Það voru allavega fjórir bloggvinir mínir spurðir "Ert þú hann"? og það sagði enginn: "pant ekki ver´ann".
Svarið við síðasta bloggi er falið, einhvers staðar í þessu bloggi og það er ykkar að finna það.
.
------------------------------------------------
.
Úff..... ég er dálítið í uppnámi eftir handboltaleikinn. Verð að segja að Svend hinn Sænski hefði mín vegna mátt vera minna fjörugur fyrir 40 árum. Óþarfi að búa til svona markmann sem fer flikk, flakk, heljarstökk, spíkant og splitt.
Fæddist barnið ekki með liðamót ?
Ég ætla bara að muna flotta markið hans Loga og gleyma úrslitunum.
Og svo undirbúum við okkur fyrir næsta leik og æfum okkur í brjáluðum fagnaðarlátum með strákunum okkar.
.
Flokkur: Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 21:54 | Facebook
Um bloggið
Sparisjóður grínista og nágrennis.
Eldri færslur
- Febrúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
Gíslína Erlendsdóttir
-
Brattur
-
Ragnheiður
-
Hrönn Sigurðardóttir
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Hugarfluga
-
Halldór Egill Guðnason
-
Sæmundur Bjarnason
-
Brjánn Guðjónsson
-
Gulli litli
-
Ingibjörg Friðriksdóttir
-
Marinó G. Njálsson
-
Svanur Gísli Þorkelsson
-
Þorsteinn Sverrisson
-
Árni Gunnarsson
-
Bergljót Hreinsdóttir
-
Finnur Bárðarson
-
Bjarni Harðarson
-
Ingibjörg Hinriksdóttir
-
Steingrímur Helgason
-
Guðni Már Henningsson
-
Íris Guðmundsdóttir
-
Edda Agnarsdóttir
-
Rannveig Guðmundsdóttir
-
Kristjana Bjarnadóttir
-
Erna Bjarnadóttir
-
Þorsteinn Valur Baldvinsson
-
Þórdís Björk Sigurþórsdóttir
-
Haraldur Sigurðsson
-
Ásgeir Kristinn Lárusson
-
Daði Ingólfsson
-
Óskar Þorkelsson
-
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
-
Egill Bjarnason
-
Sigurður Grétar Guðmundsson
-
Kát Svínleifs
-
Einar Indriðason
-
arnar valgeirsson
-
Kama Sutra
-
hilmar jónsson
-
Eiður Svanberg Guðnason
-
AK-72
-
Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
-
Dísa Dóra
-
Sigurður Einarsson
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Jóhannes Guðnason
-
Brynjar Jóhannsson
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
Magga tagga
-
Fanney Björg Karlsdóttir
-
Tófulöpp
-
Valgeir Skagfjörð
-
kop
-
Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
-
Björgvin R. Leifsson
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Svanhildur Karlsdóttir
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Aprílrós
-
Guðrún Björk
-
Guðmundur Óli Scheving
-
Helgi Jóhann Hauksson
-
Katan
-
Páll Rúnar Elíson
-
Þórir Aðalsteinsson
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Kristín Snorradóttir
-
Þorsteinn Briem
-
Gunnar Níelsson
-
Jón Ólafur Vilhjálmsson
-
Helga Guðrún Eiríksdóttir
-
Bjarni Sæmundsson
-
Heiða B. Heiðars
-
Þórdís tinna
-
Eva Hrönn Jóhannsdóttir
-
Jóhannes Freyr Stefánsson
-
kloi
-
Bjarndís Helena Mitchell
-
Ragnar Gunnarsson
-
Brynja skordal
-
Vefritid
-
Tryggvi Gunnar Hansen
-
Árelía Eydís Guðmundsdóttir
-
Garún
-
Hörður B Hjartarson
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Athugasemdir
Sannkallaður Drottningaleikur - a1-b2!!!
Ásgeir Kristinn Lárusson, 17.1.2008 kl. 22:32
Ég skal hundur heita....stend alveg á gati.
góður, hundur heita, hí hí.... Hélt á tímabili að það væri karlinn......
Hann var eitthvað svo spenntur. Jæja er farinn að fá mér rækjur, fer síðan með faðirvorið hjá Max. 
kloi, 17.1.2008 kl. 22:45
Elli í dal,uuuuu er hann frændi þinn?
Númi (IP-tala skráð) 17.1.2008 kl. 23:12
Það held ég nú...... hann Elli er föðurbróðir minn.
Hver ert þú ?
Anna Einarsdóttir, 17.1.2008 kl. 23:23
Neiiiiiiiiiiiiiiiiiiii.............. djók???... ég hefði ekki fattað það... rosalega ertu brött kona..
Ég sem hélt það væri mottan... 
Björg F (IP-tala skráð) 17.1.2008 kl. 23:46
Þú ert búin að fleygja mér út....
Heiða Þórðar, 18.1.2008 kl. 01:25
Flikk, flakk, heljarstökk ég var einn af þeim sem fann hann
Gunnar Helgi Eysteinsson, 18.1.2008 kl. 06:45
Ég er svoleiðis stein standadi bit, skil hvorki upp né niður, en út og suður fer ég og deili uppnáminu með þér. ´Ég er gjörsamlega miður mín.
Ingibjörg Friðriksdóttir, 18.1.2008 kl. 07:32
heheheh...... skemmtileg "uppákoma".....
.....ég lúslas textann og lagðist í mikla rannsóknarvinnu a´la CSI.... en hjá mér var "ljós og engin heima".......en þú ert greinilega með húmorinn á réttum stað og nóg af honum.....
Fanney Björg Karlsdóttir, 18.1.2008 kl. 09:01
Sama hér, þó að ætti að drepa mig, þá gat ég ekkert lesið út úr textanum.
Svona er það nú, þrátt fyrir ágætt forskot, þá tapaði ég leiknum í gær.
Ingibjörg Friðriksdóttir, 18.1.2008 kl. 09:29
hehehe þið eigið að nota músina krakkar...ég fattaði þetta strax hehe
Ragnheiður , 18.1.2008 kl. 14:18
Ég kom meiri segja með vísbendingu...
Gunnar Helgi Eysteinsson, 18.1.2008 kl. 15:01
Vegna tveggja handboltaleikja og einnar hangikjötsmáltíðar, þar sem ekki var fullreynt með hangikjötið um jólin, verður Sparisjóðurinn lokaður um helgina.
Anna Einarsdóttir, 18.1.2008 kl. 15:38
OMG er ég svona vitlaus ? er ekkert að fatta útúr þessu og heilinn er að bræða úr sér
Katrín Ósk Adamsdóttir, 19.1.2008 kl. 00:00
Katrín Ósk Adamsdóttir, 19.1.2008 kl. 00:02
Var þetta einhver gettu leikurinn! ÉG ekki skilja upp/niður
Edda Agnarsdóttir, 19.1.2008 kl. 01:51
Edda mín. dragðu músina yfir textann og þá finnur þú vísbendingu, þú verður að fara ofur hægt og fylgja línunum. Þetta er tær snilld eins og allt sem formaðurinn kemur nálægt.

Ingibjörg Friðriksdóttir, 19.1.2008 kl. 10:06
Ég var búin að finna manninn eftir öðrum leiðum - s.s. öfugum leiðum en leikinn fattaði ég ekki og finnst þetta geggjað!
Takk fyrir þetta Anna mín eins og allt annað - ertu búin að tala við Kalla?
Edda Agnarsdóttir, 19.1.2008 kl. 13:36
Sniðug
Kristín Snorradóttir, 19.1.2008 kl. 19:26
Verður hann sameinaður, aflagður eða inn limaður.
Er hætta á yfirtöku, nafnbreitingu eða verður hlutafé bara aukið og hann styrktur til að takast á við ný verkefni.
Brattur Sparisjóður grínista og nágrennis er ágætis nafn.Þorsteinn Valur Baldvinsson, 21.1.2008 kl. 09:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.