8.3.2008 | 15:07
Loksins sjáum við dómara sem þora.
Héraðsdómur Suðurlands dæmdi í gær karlmann í 4 ára fangelsi fyrir nauðgun.
Ef konur eiga að finna sig óhultar á Íslandi, er nauðsynlegt að dómstólar landsins líti á þennan dóm sem fordæmi. Það eru ekki ýkja mörg ár síðan löggjafinn veitti rýmri heimildir í refsiramma dómstóla í ofbeldismálum. Dómarar hafa hins vegar ekki nýtt sér það og vísa alltaf til þess að "ekki séu fordæmi". Nú er fordæmið komið og ég hrópa húrra fyrir því.
Ég vil að dómstólar sendi þau skilaboð út í þjóðfélagið að nauðganir og heimilisofbeldi sé ekki liðið.
Hlaut fjögurra ára fangelsi fyrir hrottafengna nauðgun | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Sparisjóður grínista og nágrennis.
Eldri færslur
- Febrúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 343172
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- Gíslína Erlendsdóttir
- Brattur
- Ragnheiður
- Hrönn Sigurðardóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Hugarfluga
- Halldór Egill Guðnason
- Sæmundur Bjarnason
- Brjánn Guðjónsson
- Gulli litli
- Ingibjörg Friðriksdóttir
- Marinó G. Njálsson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Þorsteinn Sverrisson
- Árni Gunnarsson
- Bergljót Hreinsdóttir
- Finnur Bárðarson
- Bjarni Harðarson
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Steingrímur Helgason
- Guðni Már Henningsson
- Íris Guðmundsdóttir
- Edda Agnarsdóttir
- Rannveig Guðmundsdóttir
- Kristjana Bjarnadóttir
- Erna Bjarnadóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Þórdís Björk Sigurþórsdóttir
- Haraldur Sigurðsson
- Ásgeir Kristinn Lárusson
- Daði Ingólfsson
- Óskar Þorkelsson
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Egill Bjarnason
- Sigurður Grétar Guðmundsson
- Kát Svínleifs
- Einar Indriðason
- arnar valgeirsson
- Kama Sutra
- hilmar jónsson
- Eiður Svanberg Guðnason
- AK-72
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- Dísa Dóra
- Sigurður Einarsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Jóhannes Guðnason
- Brynjar Jóhannsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Magga tagga
- Fanney Björg Karlsdóttir
- Tófulöpp
- Valgeir Skagfjörð
- kop
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Björgvin R. Leifsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Svanhildur Karlsdóttir
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Aprílrós
- Guðrún Björk
- Guðmundur Óli Scheving
- Helgi Jóhann Hauksson
- Katan
- Páll Rúnar Elíson
- Þórir Aðalsteinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kristín Snorradóttir
- Þorsteinn Briem
- Gunnar Níelsson
- Jón Ólafur Vilhjálmsson
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Bjarni Sæmundsson
- Heiða B. Heiðars
- Þórdís tinna
- Eva Hrönn Jóhannsdóttir
- Jóhannes Freyr Stefánsson
- kloi
- Bjarndís Helena Mitchell
- Ragnar Gunnarsson
- Brynja skordal
- Vefritid
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Árelía Eydís Guðmundsdóttir
- Garún
- Hörður B Hjartarson
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Athugasemdir
Sammála, en ég trúi ekki á skyndilega tilfinningasemi dómara eða svona frávik frá fyrri dómum án ástæðu.
Ef það er reyndin að dómarar hafa verið að "spara refsiramman", finnst mér full ástæða til að drífa þá á endurmenntunarnámskeið.
Þorsteinn Valur Baldvinsson, 8.3.2008 kl. 15:11
Sammála....
Svanhildur Karlsdóttir, 8.3.2008 kl. 18:02
Sammála Anna, sammála. Það á að nýta refsirammann til fullt í ofbeldisbrotamálum
Ragnheiður , 8.3.2008 kl. 18:37
Sammála þér og nú er bara að þeir dæmi einnig í þessa átt þegar um heimilisofbeldi er að ræða
Dísa Dóra, 8.3.2008 kl. 19:37
Æ,hvað ég er sammála þessu,dómar fyrir nauðganir og annað ofbeldi gagnvart konum hafa verið til skammar,ég er ánægð að einhver tók af skarið loksins....Hafðu það gott Anna mín
Katrín Ósk Adamsdóttir, 8.3.2008 kl. 19:39
Heyr heyr
Erna Bjarnadóttir, 8.3.2008 kl. 21:29
Yfirvöld hafa svarað þessari spurningu hér að ofan. Þarf bara að skoða dómana til að sjá svarið. Mitt svar: Innflutningur á dópi. Örfá kíló af dópi geta rústað mörgum mannslífum. Dópið er þ.a.l. langefst í þessari "keppni".
Garry (IP-tala skráð) 9.3.2008 kl. 00:46
Ég kem strax út úr skápnum Guðjón Viðar og segi það beint út........ að misþyrma og nauðga konum og börnum er miklu verri glæpur en að segja að einhver sé mesti rasisti bloggheima.
Á þá ekki að dæma í samræmi við það ????
Eða getur verið að þú sért ekki sammála mér um hvor glæpurinn sé alvarlegri ?
Anna Einarsdóttir, 9.3.2008 kl. 19:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.