13.3.2008 | 21:51
Myndarlegar bloggvinkonur.
Það er ekki amalegt að eiga fegurra heimili vegna þess hve listrænar bloggvinkonur ég á.
Þessa mynd málaði Helena bloggvinkona. Myndin er veisla fyrir augað og mér þykir afar vænt um hana. Helena er snillingur og ekkert minna en það.
.
Hér kemur svo ljósmynd sem Maddý bloggvinkona tók. Fuglamyndirnar hennar eru bestu fuglamyndir sem ég hef nokkurn tíma séð. Myndin er prentuð á striga.
Síðan notar maður bara ímyndunaraflið og lætur fuglana hennar Maddýar fljúga inn í skóginn hennar Helenu og öll dýrin í skóginum eru náttúrulega bestu vinir.
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Um bloggið
Sparisjóður grínista og nágrennis.
Eldri færslur
- Febrúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- Gíslína Erlendsdóttir
- Brattur
- Ragnheiður
- Hrönn Sigurðardóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Hugarfluga
- Halldór Egill Guðnason
- Sæmundur Bjarnason
- Brjánn Guðjónsson
- Gulli litli
- Ingibjörg Friðriksdóttir
- Marinó G. Njálsson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Þorsteinn Sverrisson
- Árni Gunnarsson
- Bergljót Hreinsdóttir
- Finnur Bárðarson
- Bjarni Harðarson
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Steingrímur Helgason
- Guðni Már Henningsson
- Íris Guðmundsdóttir
- Edda Agnarsdóttir
- Rannveig Guðmundsdóttir
- Kristjana Bjarnadóttir
- Erna Bjarnadóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Þórdís Björk Sigurþórsdóttir
- Haraldur Sigurðsson
- Ásgeir Kristinn Lárusson
- Daði Ingólfsson
- Óskar Þorkelsson
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Egill Bjarnason
- Sigurður Grétar Guðmundsson
- Kát Svínleifs
- Einar Indriðason
- arnar valgeirsson
- Kama Sutra
- hilmar jónsson
- Eiður Svanberg Guðnason
- AK-72
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- Dísa Dóra
- Sigurður Einarsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Jóhannes Guðnason
- Brynjar Jóhannsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Magga tagga
- Fanney Björg Karlsdóttir
- Tófulöpp
- Valgeir Skagfjörð
- kop
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Björgvin R. Leifsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Svanhildur Karlsdóttir
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Aprílrós
- Guðrún Björk
- Guðmundur Óli Scheving
- Helgi Jóhann Hauksson
- Katan
- Páll Rúnar Elíson
- Þórir Aðalsteinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kristín Snorradóttir
- Þorsteinn Briem
- Gunnar Níelsson
- Jón Ólafur Vilhjálmsson
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Bjarni Sæmundsson
- Heiða B. Heiðars
- Þórdís tinna
- Eva Hrönn Jóhannsdóttir
- Jóhannes Freyr Stefánsson
- kloi
- Bjarndís Helena Mitchell
- Ragnar Gunnarsson
- Brynja skordal
- Vefritid
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Árelía Eydís Guðmundsdóttir
- Garún
- Hörður B Hjartarson
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Athugasemdir
Rosalega flottar myndir, Helena listamaður..og Madddyar myndir eru æðislegar. Ég er að hugsa um að sjá hvort hún á nokkuð stokkandarstegg í safninu sínu...
Takk fyrir að sýna
Ragnheiður , 13.3.2008 kl. 21:53
Frábærar myndir, búin að kaupa tvær af Helenu og aðrar af Maddý en á eftir að hundskast til að sækja þær. Þvílíkt framtaksleysi, myndirnar eru æðislegar. Mér sýnist við hafa svipaðan smekk
Guðrún Jóna Gunnarsdóttir, 13.3.2008 kl. 22:06
Já, ég er sammála þeim að ofan - þetta eru mjög fallegar myndir. Ég er t.d. alveg kolfallinn fyrir fuglamyndunum sem Maddý tekur, stórkostlegar alveg. Myndin sem Helena málaði er líka mjög falleg.
Tiger, 14.3.2008 kl. 04:32
Þetta eru æðislegar myndir.
Gunnar Helgi Eysteinsson, 14.3.2008 kl. 08:28
Maddy er stórkostlegur listamaður með myndavélin og Helena greinilega listamaður með pensilinn
Dísa Dóra, 14.3.2008 kl. 08:59
Glæsilegt... ég er með svipað í bígerð en ekki þekki ég hana Helenu. Hún er greinilega mjög skemmtileg listakona.
Lára Hanna Einarsdóttir, 14.3.2008 kl. 09:56
Helena er með þessa bloggsíðu http://fonix.blog.is/blog/fonix/
Hér er hægt að sjá fleiri myndir sem hún hefur málað. http://fonix.blog.is/album/Malverkir-allurretturaskilinn/
Prófið svo að loka augunum og mála þannig. Helena er blind en málar miklu miklu betur en flestir sem eru sjáandi og hefur þar að auki húmor á við heilan fíl. Ég er ekki viss um að ég myndi einu sinni HITTA á strigann ef ég lokaði augunum.
Anna Einarsdóttir, 14.3.2008 kl. 13:05
Sérstakt og merkilegt. Annars opnaði ég bloggið í ofvæni og hélt þú værir komin í húsmóður gírinn og ætlaðir að birta svona myndir af konum í bakstri, strauningu, uppþvotti og fleira! Hahahah
Edda Agnarsdóttir, 14.3.2008 kl. 16:53
Fallegar myndir Ég óska þér góðrar helgar Anna mín
Katrín Ósk Adamsdóttir, 14.3.2008 kl. 19:11
Maddý (IP-tala skráð) 15.3.2008 kl. 23:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.