20.3.2008 | 22:53
Oft er bloggari kattliðugur eftir æfingar.
Nú þegar Páskahátíðin fer í hönd með tilheyrandi áti, er ekki úr vegi að taka léttar æfingar á milli máltíða. Ég fékk fyrirsætu til að sýna æfingar sem þið getið gert.
.
Leggist niður og andið djúpt að ykkur.... muna að slaka vel á.
Lyftið höfði upp og til hægri. Þessi æfing styrkir magavöðva. Það má sleikja sig aðeins í leiðinni.
Teygið vinstri loppu út og haldið í þrjár mínútur. Mjög gott fyrir hálsvöðva.
Lyftið síðan vinstri loppu upp og teygið vel á. Æfingin hentar vel fólki sem er inni í sér.
Veltið ykkur á hina hliðina og spennið kviðinn út. Smá naflaskoðun.
Að lokum skal fara í fósturstellinguna og sofna vært.
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Um bloggið
Sparisjóður grínista og nágrennis.
Eldri færslur
- Febrúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- Gíslína Erlendsdóttir
- Brattur
- Ragnheiður
- Hrönn Sigurðardóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Hugarfluga
- Halldór Egill Guðnason
- Sæmundur Bjarnason
- Brjánn Guðjónsson
- Gulli litli
- Ingibjörg Friðriksdóttir
- Marinó G. Njálsson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Þorsteinn Sverrisson
- Árni Gunnarsson
- Bergljót Hreinsdóttir
- Finnur Bárðarson
- Bjarni Harðarson
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Steingrímur Helgason
- Guðni Már Henningsson
- Íris Guðmundsdóttir
- Edda Agnarsdóttir
- Rannveig Guðmundsdóttir
- Kristjana Bjarnadóttir
- Erna Bjarnadóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Þórdís Björk Sigurþórsdóttir
- Haraldur Sigurðsson
- Ásgeir Kristinn Lárusson
- Daði Ingólfsson
- Óskar Þorkelsson
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Egill Bjarnason
- Sigurður Grétar Guðmundsson
- Kát Svínleifs
- Einar Indriðason
- arnar valgeirsson
- Kama Sutra
- hilmar jónsson
- Eiður Svanberg Guðnason
- AK-72
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- Dísa Dóra
- Sigurður Einarsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Jóhannes Guðnason
- Brynjar Jóhannsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Magga tagga
- Fanney Björg Karlsdóttir
- Tófulöpp
- Valgeir Skagfjörð
- kop
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Björgvin R. Leifsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Svanhildur Karlsdóttir
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Aprílrós
- Guðrún Björk
- Guðmundur Óli Scheving
- Helgi Jóhann Hauksson
- Katan
- Páll Rúnar Elíson
- Þórir Aðalsteinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kristín Snorradóttir
- Þorsteinn Briem
- Gunnar Níelsson
- Jón Ólafur Vilhjálmsson
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Bjarni Sæmundsson
- Heiða B. Heiðars
- Þórdís tinna
- Eva Hrönn Jóhannsdóttir
- Jóhannes Freyr Stefánsson
- kloi
- Bjarndís Helena Mitchell
- Ragnar Gunnarsson
- Brynja skordal
- Vefritid
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Árelía Eydís Guðmundsdóttir
- Garún
- Hörður B Hjartarson
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Athugasemdir
Geri þetta strax þegar ég verð komin heim ! Vá hvað þetta er notalegt
Ragnheiður , 20.3.2008 kl. 22:56
Snilldaræfingar - ertu búin að prófa að markaðsetja þær í líkamsræktarstöðvarnar?
Edda Agnarsdóttir, 21.3.2008 kl. 00:09
Geri "svona"æfingar í heitapottinum eftir sundið hehehehehe.Nei smá djóke
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 21.3.2008 kl. 10:40
Var að kíkja á Kristjönu og afleiðingin: Til hamingju með daginn!
Lára Hanna Einarsdóttir, 21.3.2008 kl. 17:23
Innilegar hamingjuóskir
Ragnheiður , 21.3.2008 kl. 20:36
Til hamingju með daginn Anna....
Erna Bjarnadóttir, 21.3.2008 kl. 21:14
Engin spurning að prófa þessar listir.
SKil ég það rétt að frúin eigi afmæli í dag? Í öllu falli hermi ég eftir hinum og sendi mínar hamingjuóskir
Guðrún Jóna Gunnarsdóttir, 21.3.2008 kl. 21:18
Til hamingju með daginn Anna sæta Smá af þessum líkamsæfingum af myndunum......prófaði en lenti í vandræðum með 3 æfinguna Ég vona að afmælisdagurinn þinn hafi verið uppfullur af gleði og .....pökkum
Katrín Ósk Adamsdóttir, 21.3.2008 kl. 21:22
Kærar þakkir. Ekki lengur sweet sixteen.... ....... heldur flott 44.
Anna Einarsdóttir, 21.3.2008 kl. 22:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.