9.5.2008 | 21:20
Breyting vísitölunnar.
Vísitala neysluverðs var 279,9 í nóvember s.l. en er 300,3 í apríl, hálfu ári síðar.
Þetta er skelfileg þróun en samt ekki það, sem ég hef mestar áhyggjur af í augnablikinu.
Ég hef mestar áhyggjur af því hvernig vísitölufjölskyldan lítur út á næsta ári, ef svo heldur fram sem horfir.
.
.
Ef vísitalan hefur hækkað svo mikið, hefur þá ekki að sama skapi vísitölufjölskyldan hækkað ?
Verðum við öll risar ?
Flokkur: Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 21:22 | Facebook
Um bloggið
Sparisjóður grínista og nágrennis.
Eldri færslur
- Febrúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.4.): 3
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 16
- Frá upphafi: 343369
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 15
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
Gíslína Erlendsdóttir
-
Brattur
-
Ragnheiður
-
Hrönn Sigurðardóttir
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Hugarfluga
-
Halldór Egill Guðnason
-
Sæmundur Bjarnason
-
Brjánn Guðjónsson
-
Gulli litli
-
Ingibjörg Friðriksdóttir
-
Marinó G. Njálsson
-
Svanur Gísli Þorkelsson
-
Þorsteinn Sverrisson
-
Árni Gunnarsson
-
Bergljót Hreinsdóttir
-
Finnur Bárðarson
-
Bjarni Harðarson
-
Ingibjörg Hinriksdóttir
-
Steingrímur Helgason
-
Guðni Már Henningsson
-
Íris Guðmundsdóttir
-
Edda Agnarsdóttir
-
Rannveig Guðmundsdóttir
-
Kristjana Bjarnadóttir
-
Erna Bjarnadóttir
-
Þorsteinn Valur Baldvinsson
-
Þórdís Björk Sigurþórsdóttir
-
Haraldur Sigurðsson
-
Ásgeir Kristinn Lárusson
-
Daði Ingólfsson
-
Óskar Þorkelsson
-
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
-
Egill Bjarnason
-
Sigurður Grétar Guðmundsson
-
Kát Svínleifs
-
Einar Indriðason
-
arnar valgeirsson
-
Kama Sutra
-
hilmar jónsson
-
Eiður Svanberg Guðnason
-
AK-72
-
Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
-
Dísa Dóra
-
Sigurður Einarsson
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Jóhannes Guðnason
-
Brynjar Jóhannsson
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
Magga tagga
-
Fanney Björg Karlsdóttir
-
Tófulöpp
-
Valgeir Skagfjörð
-
kop
-
Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
-
Björgvin R. Leifsson
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Svanhildur Karlsdóttir
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Aprílrós
-
Guðrún Björk
-
Guðmundur Óli Scheving
-
Helgi Jóhann Hauksson
-
Katan
-
Páll Rúnar Elíson
-
Þórir Aðalsteinsson
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Kristín Snorradóttir
-
Þorsteinn Briem
-
Gunnar Níelsson
-
Jón Ólafur Vilhjálmsson
-
Helga Guðrún Eiríksdóttir
-
Bjarni Sæmundsson
-
Heiða B. Heiðars
-
Þórdís tinna
-
Eva Hrönn Jóhannsdóttir
-
Jóhannes Freyr Stefánsson
-
kloi
-
Bjarndís Helena Mitchell
-
Ragnar Gunnarsson
-
Brynja skordal
-
Vefritid
-
Tryggvi Gunnar Hansen
-
Árelía Eydís Guðmundsdóttir
-
Garún
-
Hörður B Hjartarson
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Athugasemdir
Anna ....... Anna ....... Anna .......
Hugarfluga, 9.5.2008 kl. 22:49
Sá yngsti er barasta alveg orðinn trénaður út af þessum framtíðarhorfum.
Áslaug Benediktsdóttir (IP-tala skráð) 9.5.2008 kl. 22:51
vísitölufjölskyldan mun á næsta ári verða nokkuð frábreytt þeirri sem nú er.
hún mun samanstanda af samkynhneigðu pari ásamt síams eða angóruketti og einum og hálfum púðluhundi.
Brjánn Guðjónsson, 9.5.2008 kl. 23:09
Þetta fer að verða vísir að... hávaxinni fjölskyldu..?
Helga Guðrún Eiríksdóttir, 10.5.2008 kl. 01:10
Það verður engin vísitölufjölskylda til á næsta ári, með þessu áframhaldi. Það verða allir "farnir á hausinn" (Brattur.: Skýringu takk fyrir) Með þessu áframhaldi flosnar allt upp og verður að "ísítölufjölskýldum" á útleið, með fortíðina á herðunum.
Litla "stúlkan" fremst á myndinni veit ekki sitt rjúkandi ráð að ári, enda orðin að kolum. Vísitölur eru slæmar tölur, hvernig sem á þær er litið, þessa dagana. ( Einn í depression)
Halldór Egill Guðnason, 10.5.2008 kl. 01:30
Græt bara með Halldóri án þess að beiðast leyfis á yppsiloni eða öðru. ;)
Helga Guðrún Eiríksdóttir, 10.5.2008 kl. 04:16
Iss þessi þessi vísitölufjölskylda, fólks sem ég þekki ekki lengur. Skil reyndar ekki hverju það á að breyta að fólk haldi vöku sinni og fylgist með breytingum á verðlagi. Er það ekki bara til að svekkja sig?
Tölum um eitthvað skemmtilegt. Er ekki stóri dagurinn í dag hjá Þorgeiri og frú? Hamingjuóskir til ykkar allra og sérstaklega til brúðhjónanna :)
Ásdís (IP-tala skráð) 10.5.2008 kl. 12:30
Rétt er það Ásdís.
Stór dagur í dag. Bróðir minn að ganga upp að altarinu. Ég skila hamingjuóskum til þeirra.
Anna Einarsdóttir, 10.5.2008 kl. 13:28
Halldór... hér er skýringin komin.
Brattur, 10.5.2008 kl. 14:09
Fer vísitölufjölskyldan ekki frekar hlutfallslega, 'breikkandi' en 'hækkandi' ?
Steingrímur Helgason, 10.5.2008 kl. 22:05
Vísitölufjölskyldan hlýtur að vera að ganga á forðann og bæta götum á beltið sitt, spái því að hún sé að grennast eftir því sem vísitalan hækkar
Erna Bjarnadóttir, 11.5.2008 kl. 11:31
Linda Linnet Hilmarsdóttir, 11.5.2008 kl. 19:17
Er ekki "vísitölufjölskyldan" i dag orðin hálfur krakki og einn hundur?
Hrönn Sigurðardóttir, 11.5.2008 kl. 20:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.