28.5.2008 | 20:44
Ég er drullufúl.
Ţetta er sko ekkert gamanmál.
Ég ţoli ekki nágranna mína.
.
Eftir vinnu í dag lá leiđ mín á fund, í skóla dóttur minnar.
Ađ honum loknum, keyri ég heim í mestu makindum.
Gleđin skein úr hverri hrukku í andliti mínu.
Svo gerđist ţađ !
.
Ég opna bílhurđina. Ţá skellur á nefi mínu grill-angan frá hverju einasta húsi í götunni.
.
.
Djöfullinn ! (ljótt ađ blóta) Ég slefa.
.
Matseđill kvöldsins hjá mér hljóđar svona:
Ţriggja korna brauđ
Smjör
Bananar
Mjólk
.
Nágrannarnir verđa kćrđir, strax á morgun, fyrir lyktarmengun.
Flokkur: Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 20:54 | Facebook
Um bloggiđ
Sparisjóður grínista og nágrennis.
Eldri fćrslur
- Febrúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.5.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
Gíslína Erlendsdóttir
-
Brattur
-
Ragnheiður
-
Hrönn Sigurðardóttir
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Hugarfluga
-
Halldór Egill Guðnason
-
Sæmundur Bjarnason
-
Brjánn Guðjónsson
-
Gulli litli
-
Ingibjörg Friðriksdóttir
-
Marinó G. Njálsson
-
Svanur Gísli Þorkelsson
-
Þorsteinn Sverrisson
-
Árni Gunnarsson
-
Bergljót Hreinsdóttir
-
Finnur Bárðarson
-
Bjarni Harðarson
-
Ingibjörg Hinriksdóttir
-
Steingrímur Helgason
-
Guðni Már Henningsson
-
Íris Guðmundsdóttir
-
Edda Agnarsdóttir
-
Rannveig Guðmundsdóttir
-
Kristjana Bjarnadóttir
-
Erna Bjarnadóttir
-
Þorsteinn Valur Baldvinsson
-
Þórdís Björk Sigurþórsdóttir
-
Haraldur Sigurðsson
-
Ásgeir Kristinn Lárusson
-
Daði Ingólfsson
-
Óskar Þorkelsson
-
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
-
Egill Bjarnason
-
Sigurður Grétar Guðmundsson
-
Kát Svínleifs
-
Einar Indriðason
-
arnar valgeirsson
-
Kama Sutra
-
hilmar jónsson
-
Eiður Svanberg Guðnason
-
AK-72
-
Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
-
Dísa Dóra
-
Sigurður Einarsson
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Jóhannes Guðnason
-
Brynjar Jóhannsson
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
Magga tagga
-
Fanney Björg Karlsdóttir
-
Tófulöpp
-
Valgeir Skagfjörð
-
kop
-
Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
-
Björgvin R. Leifsson
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Svanhildur Karlsdóttir
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Aprílrós
-
Guðrún Björk
-
Guðmundur Óli Scheving
-
Helgi Jóhann Hauksson
-
Katan
-
Páll Rúnar Elíson
-
Þórir Aðalsteinsson
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Kristín Snorradóttir
-
Þorsteinn Briem
-
Gunnar Níelsson
-
Jón Ólafur Vilhjálmsson
-
Helga Guðrún Eiríksdóttir
-
Bjarni Sæmundsson
-
Heiða B. Heiðars
-
Þórdís tinna
-
Eva Hrönn Jóhannsdóttir
-
Jóhannes Freyr Stefánsson
-
kloi
-
Bjarndís Helena Mitchell
-
Ragnar Gunnarsson
-
Brynja skordal
-
Vefritid
-
Tryggvi Gunnar Hansen
-
Árelía Eydís Guðmundsdóttir
-
Garún
-
Hörður B Hjartarson
Fćrsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Athugasemdir
Ég skil ţig SVO vel...
Gunnar Helgi Eysteinsson, 28.5.2008 kl. 21:01
Ćj úpps..ég er svo mikill sauđur ađ ég hleyp hvert ár upp til handa og fóta ţegar fyrsta grilllyktin kemur..alltaf skal ég halda ađ ţađ sé kviknađ í einhversstađar !
Ragnheiđur , 28.5.2008 kl. 23:48
Ég & minn lángminnsti pirruđum einmitt nágranna okkar í kvöld á sama hátt, enda 'hómealóne'.
Pylsur, kornstönglar & kjúllaleggir handa honum, höfrúngslund & T-Bein handa mér, ásamt tveimur bökunarkattöflum, löđrandi í sméri & hrozzaradezíusósu.
Smelltum tveimur bönunum međ súkkulađimolum innţrýstum inn á grilliđ kólnandi sem eftirrétt međ ís & ţeyttum rjóma yfir kvöldsólinni.
Hafđu góđann banana á smurđu ţriggjakornabrauđi međ mjólkurglasinu.
Steingrímur Helgason, 29.5.2008 kl. 01:00
hahaha, sama tilfining hér um kvöldmatarleitiđ...
alva (IP-tala skráđ) 29.5.2008 kl. 01:20
Skreppa bara í heimsókn ţar sem grillanganin kemur.Og fara međ alla fjölskylduna međ hahahahahaha.
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráđ) 29.5.2008 kl. 11:17
Ćć og Brattur ekki heima til ađ bjarga grillinu!
Edda Agnarsdóttir, 29.5.2008 kl. 13:47
Ţađ gengur mađur (grillari) laus í Reykjavík. Hann ku búa í blokk, og sitja um garđa ţar sem fólk er í fríi. Ćtli hann sé farinn upp í Borgarfjörđ?
Ingibjörg Friđriksdóttir, 29.5.2008 kl. 16:05
Pakk! Pakk og pakk! Geturđu ekki laumađ hrossaskít í grillin hjá liđinu? Lyktin lagast ekkert en ţú verđur amk ekki svöng!
Andrea, 29.5.2008 kl. 21:34
Mig langar í mat til Steingríms.
Helga Guđrún Eiríksdóttir, 29.5.2008 kl. 23:18
Bjarndís Helena Mitchell, 30.5.2008 kl. 10:36
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.