5.6.2008 | 22:43
Sannleikurinn er sagna bestur.
Ég skil ekki fólk sem getur logið.
Undanfarið hef ég þurft að umgangast nánast ókunnugt fólk sem segir tæplega eitt satt orð á dag.
Það hlýtur að vera fjandanum erfiðara að muna hverju maður laug síðast og að hverjum, ef maður ástundar þessa iðju.
Einhvern tíma í lífinu reyndi ég að segja smávegis ósatt en þá komu augun upp um mig.
Samviskan braut sér leið, út um spegil sálarinnar og ég stóð fyrir framan þann sem ég plataði og vissi, að það sást úr kílómeters fjarlægð að ég var að ljúga.
Með þessum vísdómsorðum hér að ofan (að eigin mati) fylgir auðvitað viðeigandi mynd.........
............ lygi er Bullshit.
.
.
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Um bloggið
Sparisjóður grínista og nágrennis.
Eldri færslur
- Febrúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 343172
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- Gíslína Erlendsdóttir
- Brattur
- Ragnheiður
- Hrönn Sigurðardóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Hugarfluga
- Halldór Egill Guðnason
- Sæmundur Bjarnason
- Brjánn Guðjónsson
- Gulli litli
- Ingibjörg Friðriksdóttir
- Marinó G. Njálsson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Þorsteinn Sverrisson
- Árni Gunnarsson
- Bergljót Hreinsdóttir
- Finnur Bárðarson
- Bjarni Harðarson
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Steingrímur Helgason
- Guðni Már Henningsson
- Íris Guðmundsdóttir
- Edda Agnarsdóttir
- Rannveig Guðmundsdóttir
- Kristjana Bjarnadóttir
- Erna Bjarnadóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Þórdís Björk Sigurþórsdóttir
- Haraldur Sigurðsson
- Ásgeir Kristinn Lárusson
- Daði Ingólfsson
- Óskar Þorkelsson
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Egill Bjarnason
- Sigurður Grétar Guðmundsson
- Kát Svínleifs
- Einar Indriðason
- arnar valgeirsson
- Kama Sutra
- hilmar jónsson
- Eiður Svanberg Guðnason
- AK-72
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- Dísa Dóra
- Sigurður Einarsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Jóhannes Guðnason
- Brynjar Jóhannsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Magga tagga
- Fanney Björg Karlsdóttir
- Tófulöpp
- Valgeir Skagfjörð
- kop
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Björgvin R. Leifsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Svanhildur Karlsdóttir
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Aprílrós
- Guðrún Björk
- Guðmundur Óli Scheving
- Helgi Jóhann Hauksson
- Katan
- Páll Rúnar Elíson
- Þórir Aðalsteinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kristín Snorradóttir
- Þorsteinn Briem
- Gunnar Níelsson
- Jón Ólafur Vilhjálmsson
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Bjarni Sæmundsson
- Heiða B. Heiðars
- Þórdís tinna
- Eva Hrönn Jóhannsdóttir
- Jóhannes Freyr Stefánsson
- kloi
- Bjarndís Helena Mitchell
- Ragnar Gunnarsson
- Brynja skordal
- Vefritid
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Árelía Eydís Guðmundsdóttir
- Garún
- Hörður B Hjartarson
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Athugasemdir
Hef heyrt að þeir að norðan megin á Snæfellsnesi séu lygnari en þeir að sunnan megin.Er eitthvað satt í þessu?
Númi (IP-tala skráð) 5.6.2008 kl. 23:01
Þú ert ljós Anna mín og það er satt, það á enginn að ljúga.
Ragnheiður , 5.6.2008 kl. 23:07
Hvaða félagsskap ertu eiginlega komin í?
Lára Hanna Einarsdóttir, 5.6.2008 kl. 23:29
Lygnari? Það er tengd veðrinu, er það ekki? Ef það er logn, þá er lygnt? Ef það er vindur, þá er ekki eins lyngt?
Einar Indriðason, 5.6.2008 kl. 23:57
Lára Hanna. Félagsskapnum sem ég VAR í, er ég búin að gleyma núna.
Einar. Spekin þín nýtur vinsælda hérna. "Sjaldan er logn í hávaðaroki".
Ragnheiður. Ef ég er ljós, ætla ég að slökkva á mér núna og fara að sofa.
Anna Einarsdóttir, 6.6.2008 kl. 00:05
Góða nóttina þá, og vonandi verður veðrið lygnara fljótlega :-)
Einar Indriðason, 6.6.2008 kl. 00:34
já, satt hjá þér, þetta er leiðindaiðja sem sumir stunda..en ég er smá sek, ég nota stundum hvítu lygina á krakkana mína...eða á einhvern sem ég nenni ekki að fá í heimsókn og svona... en hin lygin er svo sannarlega leiðindaiðja!!
alva (IP-tala skráð) 6.6.2008 kl. 01:39
Mér leiðast lygarar.
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 6.6.2008 kl. 14:39
Lygi er óþolandi og ég þoli ekki fólk sem lýgur Það sést á fólki eða þá að það kemur upp um sig. Heppin ertu að vera laus við þetta lið!
Guðrún Arna Möller (IP-tala skráð) 6.6.2008 kl. 17:09
Ég: ég heiti Guðbjörg og ég er lygari ! ! !
ALLIR: Velkomin Guðbjörg
Guðbjörg :þ (IP-tala skráð) 6.6.2008 kl. 19:29
Jáhá.... sumar lygar koma meira segja í fréttunum!!! Sannleikurinn er sagna bestur.... sumir ruglast bara kannski útaf því að vaffið á lyklaborðinu er við hliðina á béinu... bestur > vestur... eða hvað??? Ég skil ekki svona...
Sakna ykkar... knús...
Stina (IP-tala skráð) 6.6.2008 kl. 19:32
Ég heiti Björg sem kennd er við Inga og er lygari
Ingibjörg Friðriksdóttir, 6.6.2008 kl. 19:48
"Ef það er logn, þá er lygnt" Þetta er guðdómleg speki Hefur annars einhver spáð í hvað lognið þarf að fara hægt til að það geti talist lygnt?
Þetta með að ljúga er hins vegar ákaflega vel ígrundað hjá þér Anna mín. Lygi er náttúrulega bara "nautaskítur" og hana nú...já eða naut. Þetta er reyndar að verða svo "djúpt" að ég held ég segi bara pass inn í sumarið Búið að "ísa" mig fram í ágúst, altso mánuðinn og síðan er ég farinn til Argentínu!
Halldór Egill Guðnason, 7.6.2008 kl. 02:35
"Flush ´em down, ´em white lies" ( Carl Gustavsberg 1893-1976 )
Ásgeir Kristinn Lárusson, 7.6.2008 kl. 08:51
Hér eru pælingar á fullu - eru þetta spilagaldrar? Ég sit hér við tölvuna með tárin í augunum yfir óréttlæti heimsins sem er eins og lýginni líkast.
Knús á þig og þína.
Edda Agnarsdóttir, 7.6.2008 kl. 10:57
Ásgeir !!! Carl Gustavsberg ? Hann hlýtur að vera forfaðir Kötlu Gústavsberg, kisunnar minnar. Ég vissi að hún væri vel ættuð.
Anna Einarsdóttir, 7.6.2008 kl. 13:24
ÉG t.d. er bara með ifö heima hjá mér.
Ingibjörg Friðriksdóttir, 7.6.2008 kl. 13:46
Helgarknús frá Helgunni.
Helga Guðrún Eiríksdóttir, 7.6.2008 kl. 16:29
Kæra Anna, við ljúgum öll.
Spurningin er bara hvað telst vera lygi, er það lygi að leyna vitneskju sem við höfum fyrir einhverjum, er það lygi að orða hlutina óljóst eða tala undir rós, til að draga úr hugsanlegum óþægindum okkar eða þess sem við tölum við.
Þetta er spurning um skilning á því hvað er lygi og hvað er ekki flokkað sem lygi.
Dáist af góðum lygara, minni lygarans þarf að vera skýrt alla ævina og minnstu smáatriði að standast endurtekningu og áratuga skoðun.
Held samt að við séum öll lygarar í raun, vitandi eða óafvitandi, erum uppfull af heimildum sem aðrir hafa fært okkur með munnlegum hætti eða vitneskju sem við höfum lesið, og getum jafnvel ekki fengið staðfesta sem sanna.
Hún er víst endalaus þessi leit að sannleikanum.
Þorsteinn Valur Baldvinsson, 9.6.2008 kl. 13:25
Þorsteinn Valur.....
Það sem ég meina er þegar einhver segir að bíllinn sé rauður þótt hann sé brúnn.
Meðvitaðar lygar, til þess fallnar að reyna að blekkja fjölda fólks.
Mér finnst það ljótt.
Anna Einarsdóttir, 9.6.2008 kl. 16:52
Það er rétt Anna, slíkt er bæði ljótt og ómerkilegt.
Þorsteinn Valur Baldvinsson, 9.6.2008 kl. 17:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.