Ţessi er erfiđ - enda öll helgin framundan til ađ leysa hana.

 

Hvađ er ţađ sem stćkkar, er langt og mjótt og fjólublátt ?

.

.

ugly-white-ape

.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Brjánn Guđjónsson

ţađ er ekki flókiđ. ţađ er spurningin ţín.

Hvađ er ţađ sem stćkkar, er langt og mjótt og fjólublátt ?

Brjánn Guđjónsson, 13.6.2008 kl. 15:12

2 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Brjánn.  Ég get nćstum ţví ekki gefiđ ţér rangt fyrir ţetta.  Ţú fćrđ ţví nćstum ţví rétt - eđa smárétt.  Verđi ţér ađ góđu. 

Svariđ viđ nákvćmlega ţessari spurningu á ţessu bloggi ađ ţessu sinni, er ţó annađ. 

Anna Einarsdóttir, 13.6.2008 kl. 15:45

3 identicon

 veit ţađ ekki

Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráđ) 13.6.2008 kl. 19:57

4 identicon

Lúpína

alva (IP-tala skráđ) 13.6.2008 kl. 20:50

5 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Mig langar alltaf svo ađ segja ykkur svariđ.    Verđ ađ bíđa eftir Hrönn samt.

Anna Einarsdóttir, 13.6.2008 kl. 21:02

6 Smámynd: Hrönn Sigurđardóttir

ÓMĆDOG!! GÁTA!!? Og ég nćstum búin ađ missa af henni?

Sjúkkett ađ ţiđ biđuđ..........

biđukollurnar ykkar ;)

Hrönn Sigurđardóttir, 13.6.2008 kl. 21:42

7 Smámynd: Hrönn Sigurđardóttir

Sverđiđ hans Svarthöfđa?

Hrönn Sigurđardóttir, 13.6.2008 kl. 21:42

8 Smámynd: Hrönn Sigurđardóttir

Typpiđ á geimveru?

Hrönn Sigurđardóttir, 13.6.2008 kl. 21:43

9 Smámynd: Hrönn Sigurđardóttir

.....og eitt fallegt mótvćgisgizk.......

Norđurljósin?

Hrönn Sigurđardóttir, 13.6.2008 kl. 21:44

10 Smámynd: Hrönn Sigurđardóttir

Ţúsundkall sem búiđ er ađ skipta í Evrur?

Hrönn Sigurđardóttir, 13.6.2008 kl. 21:46

11 Smámynd: Hrönn Sigurđardóttir

nei nein njet!!!!!

Ég veit - ég veit...... 

Hrönn Sigurđardóttir, 13.6.2008 kl. 21:47

12 Smámynd: Hrönn Sigurđardóttir

Strikiđ undir spurningunni?

Ómć ég er snillingur í ađ missa mig í gátum..... 

Hrönn Sigurđardóttir, 13.6.2008 kl. 21:47

13 Smámynd: Hrönn Sigurđardóttir

Hver ţarf heila helgi ţegar hann hefur eitt kvöld?

Hrönn Sigurđardóttir, 13.6.2008 kl. 21:49

14 Smámynd: Anna Einarsdóttir

  Ef ţú leysir ţessa gátu Hrönn...  ţá máttu kalla mig Davíđ Oddsson nćsta áriđ...... já eđa Snata.  Ţú rćđur. 

Anna Einarsdóttir, 13.6.2008 kl. 22:09

15 Smámynd: Steingrímur Helgason

ánamađkur, ormurinn ţinn....

Steingrímur Helgason, 13.6.2008 kl. 22:41

16 identicon

Sverđiđ hans svarthöfđa, typpiđ á geimveru, ţessi kona drepur mig!!

Gisk....önnur tilraun....gróđalínan í línuritinu hjá bönkunum...eđa kannski áran ţín...beint upp í loftiđ eins og loftnet, kemur ţér í beint samband viđ almćttiđ............................ég er hćtt...................

alva (IP-tala skráđ) 14.6.2008 kl. 01:32

17 Smámynd: Edda Agnarsdóttir

Akrafjall og skarđsheiđi eins og fjólubláir draumar...

Svar: Vorkvöld í Reykjavík

Edda Agnarsdóttir, 14.6.2008 kl. 01:55

18 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Ofbođslega getur ein svona lítil spurning leitt af sér mikinn fróđleik.   

Nú veit ég, eftir lestur athugasemda, ađ typpiđ á geimveru lítur út eins og ánamađkur.  Fróđleikur hefur hins vegar tilhneigingu til ađ kalla á fleiri spurningar;  Hvar hefur Hrönn séđ berrassađa geimveru ?   

Anna Einarsdóttir, 14.6.2008 kl. 10:43

19 identicon

Ţessi er auđveld. Auđvitađ er ţađ nefiđ á ţér úti í kulda og roki.

ej

ej (IP-tala skráđ) 14.6.2008 kl. 11:32

20 Smámynd: Hrönn Sigurđardóttir

Já - ég ţarf ađ segja ţér ţađ ţegar ég innheimti verđlaunin fyrir hina gátuna ;) Ţađ er sko aaaaalgjört trúnađarmál

Hrönn Sigurđardóttir, 14.6.2008 kl. 13:25

21 Smámynd: Brjánn Guđjónsson

huuu, mitt svar var réttara, enda lengdist setningin ţín međan ţú skrifađir hana. og hún er fjólublá

Brjánn Guđjónsson, 14.6.2008 kl. 14:08

22 Smámynd: Brjánn Guđjónsson

viđ erum ađ tala um grćnmeti, ehaggi?

Brjánn Guđjónsson, 14.6.2008 kl. 14:33

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Sparisjóður grínista og nágrennis.

 

Anna Einarsdóttir
Anna Einarsdóttir

  

Af gefnu tilefni skal það tekið fram, að allt sem ég skrái á þessa síðu er vel meint, þótt það á köflum geti hljómað eins og illa meint,, þá er það alls ekki þannig meint. 

Bankahólfiđ

Alltaf á Toppnum....

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband