Fjallkonan.

 

fjallkona

 

 

 

 

Fjallkonan er alltaf einhver kona

yfir henni hvílir þjóðleg leynd

Karlar mínir, á þett´að vera svona ?

Hvar er jafnréttið - í reynd ?

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ingibjörg Friðriksdóttir

Til hamingju með daginn.

Ég ætla á námskeið og sauma mér faldbúning,  Verð ég ekki flott? og dulúðug? 

Ingibjörg Friðriksdóttir, 17.6.2008 kl. 20:40

2 Smámynd: arnar valgeirsson

það hefur aldrei verið jafnrétti....

arnar valgeirsson, 17.6.2008 kl. 21:01

3 Smámynd: Einar Indriðason

Viltu hafa Fjall-manninn líka?

Einar Indriðason, 17.6.2008 kl. 21:14

4 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Það væri skemmtileg tilbreyting bara. 

Anna Einarsdóttir, 17.6.2008 kl. 21:40

5 Smámynd: Edda Agnarsdóttir

Æi nei ekki fjallmann - það er alveg nóg á haustin!

Edda Agnarsdóttir, 17.6.2008 kl. 22:20

6 Smámynd: Hrönn Sigurðardóttir

Já - þeir eru sko í réttunum - fjallkóngarnir..... að vísu eru þeir kóngar stundum konur..... svona ef ég hugsa mig um Af hverju ætli séu aldrei karlar Fjallkonur - ef konur geta verið fjallkóngar? Nú er ég svo aldeilis ofan dottin....

Hrönn Sigurðardóttir, 17.6.2008 kl. 22:37

7 Smámynd: arnar valgeirsson

17. júní 2009 verð ég fjallkall og fer með ljóð.

vel það sjálfur.

arnar valgeirsson, 18.6.2008 kl. 01:21

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sparisjóður grínista og nágrennis.

 

Anna Einarsdóttir
Anna Einarsdóttir

  

Af gefnu tilefni skal það tekið fram, að allt sem ég skrái á þessa síðu er vel meint, þótt það á köflum geti hljómað eins og illa meint,, þá er það alls ekki þannig meint. 

Bankahólfið

Alltaf á Toppnum....

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband