Svartur dagur.

 

Frú Jónasson var að dauða komin og gerði boð fyrir eiginmann sinn og sagði:  

"Í jarðarförina vil ég að þú farir í bíl með bróður mínum".

Hann:   En ég hef aldrei þolað bróður þinn.

"Það verður svona, sagði frúin.  Þetta er síðasta ósk mín".

Hann:  Þá það, en þetta eyðileggur alveg daginn fyrir mér.

.

.

grizzled-old-man-large 

.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðrún Jóna Gunnarsdóttir

Jamm, hér er ég, um mig, frá mér, til mín

Guðrún Jóna Gunnarsdóttir, 30.6.2008 kl. 20:16

2 Smámynd: Ingibjörg Friðriksdóttir

Aldrei of seint að skipa þeim fyrir

Ingibjörg Friðriksdóttir, 30.6.2008 kl. 20:33

3 Smámynd: Gunnar Helgi Eysteinsson

Og það að hún væri að fara var ekki að eyðileggja daginn fyrir honum... er ég að fatta þetta

Gunnar Helgi Eysteinsson, 30.6.2008 kl. 20:48

4 Smámynd: Ingibjörg Friðriksdóttir

Karlfjandinn var auðvitað dauðfeginn að losna við kerlu, sem ætlaði sér að stjórna allt til síðasta andardrátts og aðeins lengur en það.  Minnir mig á þegar ég var ung kona og hélt ég væri að deyja.  Þá sagði ég karli mínum (þáverandi) að hann skyldi giftast Ingu Stínu frænku minni, því hún yrði góð við dóttur okkar sem þá var eins árs.   Mikið dj. var hann feginn að losna við mig eftir 15 ár til viðbótar.

Ingibjörg Friðriksdóttir, 30.6.2008 kl. 21:26

5 Smámynd: Svanhildur Karlsdóttir

Ohhhh þessir kallar 

Svanhildur Karlsdóttir, 30.6.2008 kl. 21:50

6 Smámynd: Edda Agnarsdóttir

Edda Agnarsdóttir, 30.6.2008 kl. 22:11

7 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Þetta er auðvitað ískaldur húmor og ég vona að það særi engan.  Ef ég fer yfir strikið, ......vinsamlegast færið þá bara strikið aðeins. 

Anna Einarsdóttir, 30.6.2008 kl. 22:15

8 Smámynd: Ingibjörg Friðriksdóttir

______________________________________________________________

Ingibjörg Friðriksdóttir, 30.6.2008 kl. 22:19

9 Smámynd: Hrönn Sigurðardóttir

Hrönn Sigurðardóttir, 30.6.2008 kl. 22:46

10 Smámynd: Lára Hanna Einarsdóttir

Þú fórst ekki yfir neitt strik - þetta var bara fyndið! 

Lára Hanna Einarsdóttir, 30.6.2008 kl. 23:11

11 Smámynd: Helga Guðrún Eiríksdóttir

Það þarf enginn að segja mér að þessi langkvaldi en klári karl (the happily widowed man to be) hafi ekki átt síðasta orðið í þeirra hjónabandi... og meira að segja alveg án þess að þurfa að segja orð eða svara neinu: (Ohh, hvað ég ELSKA þannig sigra!!! innsk.hge) Svikið loforð var hans lokasetning og Amen! á þá löngu jarðarför sem hjónaband hans hafði að líkindum verið...

Svo hefur gamli sungið:Spinning NAsex sinnum... með sérstaka áherslu á fimmta a-ið!

funeral*Sprikklandi-Kætis-Knús* tilðín addna -og langlífi með lesendum yðar!

Helga Guðrún Eiríksdóttir, 30.6.2008 kl. 23:11

12 identicon

færa strikið....þú ert baaaaara frábær!!

alva (IP-tala skráð) 1.7.2008 kl. 00:35

13 Smámynd: Fanney Björg Karlsdóttir

Fanney Björg Karlsdóttir, 1.7.2008 kl. 08:42

14 Smámynd: arnar valgeirsson

góður. fíla kallinn... hvaða lög ætli hann hafi valið í jarðarförinni?

stupid arnar. auðvitað valdi hún lögin..... hvað er maður að pæla...

arnar valgeirsson, 1.7.2008 kl. 23:38

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sparisjóður grínista og nágrennis.

 

Anna Einarsdóttir
Anna Einarsdóttir

  

Af gefnu tilefni skal það tekið fram, að allt sem ég skrái á þessa síðu er vel meint, þótt það á köflum geti hljómað eins og illa meint,, þá er það alls ekki þannig meint. 

Bankahólfið

Alltaf á Toppnum....

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband