6.7.2008 | 21:01
Garđálfarnir.
Jćja. Helgin alveg dúndurgóđ ! Gćrdagurinn fór í ţökulagningu eins og til stóđ. Sú gamla ...(ţetta er sko pottţétt sagt í gríni.... sú gamla, dojojong
) ... gleymdi öllum bakverkjum ţegar störf hófust og má ţví segja ađ andinn hafi veriđ holdinu yfirsterkari.
.
Til ađstođar komu litla systir mín og hennar mađur, auk ţess sem minn mađur vann eins og berserkur. (Hann er sko búinn ađ sjá stóru hestatamningasvipuna mína. )
Verkiđ gekk vonum framar og ađ ţví loknu grilluđum viđ lambakjöt og hvítlauksmarinerađan lax, drukkum bjór og rauđvín og spiluđum fram á nótt.
Yndislegt líf og ekkert minna.
Set til gamans myndir af bakgarđinum FYRIR og EFTIR. Ţetta er eins og Extreame makeover.
.
Um bloggiđ
Sparisjóður grínista og nágrennis.
Eldri fćrslur
- Febrúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.10.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 18
- Frá upphafi: 343599
Annađ
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 17
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
Gíslína Erlendsdóttir
-
Brattur
-
Ragnheiður
-
Hrönn Sigurðardóttir
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Hugarfluga
-
Halldór Egill Guðnason
-
Sæmundur Bjarnason
-
Brjánn Guðjónsson
-
Gulli litli
-
Ingibjörg Friðriksdóttir
-
Marinó G. Njálsson
-
Svanur Gísli Þorkelsson
-
Þorsteinn Sverrisson
-
Árni Gunnarsson
-
Bergljót Hreinsdóttir
-
Finnur Bárðarson
-
Bjarni Harðarson
-
Ingibjörg Hinriksdóttir
-
Steingrímur Helgason
-
Guðni Már Henningsson
-
Íris Guðmundsdóttir
-
Edda Agnarsdóttir
-
Rannveig Guðmundsdóttir
-
Kristjana Bjarnadóttir
-
Erna Bjarnadóttir
-
Þorsteinn Valur Baldvinsson
-
Þórdís Björk Sigurþórsdóttir
-
Haraldur Sigurðsson
-
Ásgeir Kristinn Lárusson
-
Daði Ingólfsson
-
Óskar Þorkelsson
-
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
-
Egill Bjarnason
-
Sigurður Grétar Guðmundsson
-
Kát Svínleifs
-
Einar Indriðason
-
arnar valgeirsson
-
Kama Sutra
-
hilmar jónsson
-
Eiður Svanberg Guðnason
-
AK-72
-
Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
-
Dísa Dóra
-
Sigurður Einarsson
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Jóhannes Guðnason
-
Brynjar Jóhannsson
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
Magga tagga
-
Fanney Björg Karlsdóttir
-
Tófulöpp
-
Valgeir Skagfjörð
-
kop
-
Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
-
Björgvin R. Leifsson
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Svanhildur Karlsdóttir
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Aprílrós
-
Guðrún Björk
-
Guðmundur Óli Scheving
-
Helgi Jóhann Hauksson
-
Katan
-
Páll Rúnar Elíson
-
Þórir Aðalsteinsson
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Kristín Snorradóttir
-
Þorsteinn Briem
-
Gunnar Níelsson
-
Jón Ólafur Vilhjálmsson
-
Helga Guðrún Eiríksdóttir
-
Bjarni Sæmundsson
-
Heiða B. Heiðars
-
Þórdís tinna
-
Eva Hrönn Jóhannsdóttir
-
Jóhannes Freyr Stefánsson
-
kloi
-
Bjarndís Helena Mitchell
-
Ragnar Gunnarsson
-
Brynja skordal
-
Vefritid
-
Tryggvi Gunnar Hansen
-
Árelía Eydís Guðmundsdóttir
-
Garún
-
Hörður B Hjartarson
Fćrsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Athugasemdir
Ţetta er aaaaaallt annađ!
Til lukku
Hrönn Sigurđardóttir, 6.7.2008 kl. 21:27
Til hamingju međ nýja garđinn, flottur
Svanhildur Karlsdóttir, 6.7.2008 kl. 21:41
Ji og eru snúrur ţarna ? Ţađ sást sko ekkert fyrr en búiđ var ađ laga til hehe. Flott hjá ţér Anna mín, flott
Ragnheiđur , 6.7.2008 kl. 21:57
Ţvílíkur munur
Gunnar Helgi Eysteinsson, 6.7.2008 kl. 22:02
....ég var einmitt ađ velta ţessu fyrir mér međ snúrurnar.....
Fćrđust ţćr?
Hrönn Sigurđardóttir, 6.7.2008 kl. 22:21
Takkes.
Já, snúrurnar fćrđust ađeins. Á EFTIR myndinni ćttuđ ţiđ ađ sjá rabbarbara út viđ enda og ţar er líka smá kartöflugarđur. Nú verđur gerđ tilraun. Viđ ćtlum ađ setja niđur kartöflur í júlí. Sjáum svo hvađ gerist. 
Anna Einarsdóttir, 6.7.2008 kl. 22:41
Ansans ári eruđ ţiđ dugleg. TIl hamingju!
Ingibjörg Friđriksdóttir, 6.7.2008 kl. 23:13
Hvađ liđu mörg ár ţarna á milli mynda..?
Helga Guđrún Eiríksdóttir, 6.7.2008 kl. 23:38
Ţađ liđu tvćr vikur.
Sonur minn á nú alla undirvinnuna. Mömmustrákur.
Anna Einarsdóttir, 6.7.2008 kl. 23:59
Rosaleg flott. Extreame grasover!!
alva (IP-tala skráđ) 7.7.2008 kl. 00:35
Ţetta er gargandi snilld!
Á einni helgi? Varla ađ mađur trúi ţessu. Glćsilegt. Undarlegt samt ađ sömu helgi hafi fariđ fram landsmót"leđursćtisfjórlappamarggangshoppara" á Hellu og Annan ekki á stađnum
Hvađ um ţađ, árangur "meikóversins" er ađdáunarverđur. Til lukku međ ţetta. Ţurfti ađ nota járnkall ađ einhverju marki í ţetta, eđa var ţađ mest skóflan og hyggjuvitiđ, plús ţökur? Tuđarinn gerđi lítiđ annađ en ađ selja ís um helgina, en ţar sem hálf höfuđborgin var á fartinni vítt og breitt um landiđ, voru sölutölur frekar bágar.
Halldór Egill Guđnason, 7.7.2008 kl. 02:03
Enginn járnkall Halldór, í ţetta sinn. Sonur minn vann undirvinnuna....skóf jarđlagiđ ofan af međ lítilli gröfu. Hann fyllti tvo gáma af grasi, mold, grjóti, timbri og öđru drasli sem ţurfti ađ henda.
Eftir undirvinnuna, gátum viđ yfirunniđ.
Anna Einarsdóttir, 7.7.2008 kl. 09:32
Er ekki morgunkaffiđ í bakgarđinu á hverjum degi héđan í frá?
Hrönn Sigurđardóttir, 7.7.2008 kl. 09:49
Ţetta er flott.
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráđ) 7.7.2008 kl. 10:33
Jú, líklega verđur ţađ ţannig Hrönn. Áđan ćtlađi ég ađ setjast út á sólpallinn en ţá komu nokkrir geitungar og ráku mig inn aftur.
Einn settist meira ađ segja í stólinn sem ég ćtlađi ađ setjast í.
Geitungar til sööööölu !!
Anna Einarsdóttir, 7.7.2008 kl. 10:36
Vá ţvílíkur munur. Flott hjá ykkur
Dísa Dóra, 7.7.2008 kl. 10:55
Ţeir eru náttúrulega vanir ađ eiga svćđiđ.......
... prófađu ađ setja mynd af ţér út í tvo dag og tékkađu svo á málunum ;)
Hrönn Sigurđardóttir, 7.7.2008 kl. 12:30
ANNA
ţú ert nú BLÖFFARI ALDARINNAR...
Ţetta er ekki sami bletturinn
Brynjar Jóhannsson, 7.7.2008 kl. 12:51
til hamingju međ nyja garđin mamma mín..:) ertu búinn ađ setja ný tré viđ götuna?? svo er nćst á dagskrá hjá okkur ađ fá möl á planiđ, vđ kíkjum á aţđ eithvern daginn á sumar...
Best kv Binni
BInni (IP-tala skráđ) 7.7.2008 kl. 21:37
Takk Brynjar minn og ţiđ öll hin.
Trjánum viđ götuna verđur plantađ annađkvöld.
Mađur fer alveg ađ fá grasgrćna putta.
Anna Einarsdóttir, 7.7.2008 kl. 22:45
Til hamingju međ garđinn Anna mín ... ćđi.. engin smá munur... verđ ađ taka rúnt í Borgarnes í nćstu viku ađ kýkja
Enda komin tími til ađ kýkja á ykkur í heimsókn... Knús á línuna 
Kristín Sif (IP-tala skráđ) 8.7.2008 kl. 13:36
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.