24.7.2008 | 10:37
Vatnsmelónur = Viagra.
Ný rannsókn leiđir í ljós ađ ţađ virkar álíka vel fyrir ástarlífiđ ađ borđa vatnsmelónur eins og ađ taka inn Viagra.
.
.
Efnasamband sem kallast citrulline finnst í vatnsmelónum og ţađ hefur svipuđ áhrif á blóđstreymi líkamans og Viagra.
Ţađ voru vísindamenn í Texas sem unnu ađ rannsókninni. Sá sem stjórnađi henni segir ađ vatnsmelónur séu frábćr leiđ til ađ slaka á ćđakerfi líkamans án ţess ađ eiga á hćttu hliđaráhrif af lyfjaneyslu.
Hann segir einnig ađ vatnsmelónuát sé gott fyrir hjartađ og ónćmiskerfiđ.
(sjá frétt á Vísi.is http://www.visir.is/article/20080724/FRETTIR02/518304101 )
......................
.
Ó ! Og ég sem hélt ađ ég hefđi bara veriđ ađ vinna í grćnmetistorgi en ţá var ég í raun ađ selja Viagra í dulargervi.
.
Mađur er svo saklaus.
Um bloggiđ
Sparisjóður grínista og nágrennis.
Eldri fćrslur
- Febrúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 343173
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- Gíslína Erlendsdóttir
- Brattur
- Ragnheiður
- Hrönn Sigurðardóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Hugarfluga
- Halldór Egill Guðnason
- Sæmundur Bjarnason
- Brjánn Guðjónsson
- Gulli litli
- Ingibjörg Friðriksdóttir
- Marinó G. Njálsson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Þorsteinn Sverrisson
- Árni Gunnarsson
- Bergljót Hreinsdóttir
- Finnur Bárðarson
- Bjarni Harðarson
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Steingrímur Helgason
- Guðni Már Henningsson
- Íris Guðmundsdóttir
- Edda Agnarsdóttir
- Rannveig Guðmundsdóttir
- Kristjana Bjarnadóttir
- Erna Bjarnadóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Þórdís Björk Sigurþórsdóttir
- Haraldur Sigurðsson
- Ásgeir Kristinn Lárusson
- Daði Ingólfsson
- Óskar Þorkelsson
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Egill Bjarnason
- Sigurður Grétar Guðmundsson
- Kát Svínleifs
- Einar Indriðason
- arnar valgeirsson
- Kama Sutra
- hilmar jónsson
- Eiður Svanberg Guðnason
- AK-72
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- Dísa Dóra
- Sigurður Einarsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Jóhannes Guðnason
- Brynjar Jóhannsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Magga tagga
- Fanney Björg Karlsdóttir
- Tófulöpp
- Valgeir Skagfjörð
- kop
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Björgvin R. Leifsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Svanhildur Karlsdóttir
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Aprílrós
- Guðrún Björk
- Guðmundur Óli Scheving
- Helgi Jóhann Hauksson
- Katan
- Páll Rúnar Elíson
- Þórir Aðalsteinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kristín Snorradóttir
- Þorsteinn Briem
- Gunnar Níelsson
- Jón Ólafur Vilhjálmsson
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Bjarni Sæmundsson
- Heiða B. Heiðars
- Þórdís tinna
- Eva Hrönn Jóhannsdóttir
- Jóhannes Freyr Stefánsson
- kloi
- Bjarndís Helena Mitchell
- Ragnar Gunnarsson
- Brynja skordal
- Vefritid
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Árelía Eydís Guðmundsdóttir
- Garún
- Hörður B Hjartarson
Fćrsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Athugasemdir
hahahah seljandi dulbúiđ viagra.......
Hrönn Sigurđardóttir, 24.7.2008 kl. 10:38
Já já...
Ragnheiđur , 24.7.2008 kl. 12:28
Ha ha ha....getur samt huggađ ţig viđ ađ melónurnar hljóta ađ vera margfalt hollari....
Bergljót Hreinsdóttir, 24.7.2008 kl. 17:12
Dulbúin sem lyfsali kona
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráđ) 24.7.2008 kl. 19:06
Ha,ha !!! Mér finnst ađ ţú hefđir átt ađ miđla ţessari vitneskju fram á ganginn Anna,sérstaklega á ţá gömlu beint á móti ţér.Annars var altalađ hvađ grćnmetiskćlirinn vćri flottur eftir ađ viss manneskja mćtti á svćđiđ,ţađ á alltaf ađ ţakka ţađ sem vel er gert.ţakka skemmtunina stelst oft inn á hjá ţér. Kveđja.
sća (IP-tala skráđ) 24.7.2008 kl. 20:02
Takk fyrir hrósiđ Sća. Ég man ađ ţú hefur áđur kommentađ hjá mér en ţá var ég alls ekki viss um hvađa Sća ćtti í hlut. Nú veit ég ţađ. Gaman ađ "sjá" ţig hérna.
Anna Einarsdóttir, 24.7.2008 kl. 20:12
Ég fór út í Bónus og ćtlađi ađ kaupa eina vatnsmelónu eftir ađ hafa lesiđ ţetta fréttakorn af kraftaverki melóna, en ţví miđur ţćr voru allar búnar - svo ég keypti í stađin eina hunangsmelónu, ég grennist ţó alltént af henni og verđ liprari fyrir vikiđ!
Edda Agnarsdóttir, 24.7.2008 kl. 21:09
menn hafa ekki legiđ á liđi sínu og ţví ekki stađiđ á ţeim, ađ ţeysast í Bónus ađ kaupa vatnsmelónur. enda uppseldar.
Brjánn Guđjónsson, 25.7.2008 kl. 19:09
Anna mín! Hver heldurđu ađ nenni ađ fara ađ slafra í sig heilli vatnsmelónu, ákkúrat ţegar svona rétta stemmingin er brostin á, ha?
Halldór Egill Guđnason, 26.7.2008 kl. 01:51
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.