Vatnsmelónur = Viagra.

 

Ný rannsókn leiđir í ljós ađ ţađ virkar álíka vel fyrir ástarlífiđ ađ borđa vatnsmelónur eins og ađ taka inn Viagra.

.

vatnsmelonur_t 

.

Efnasamband sem kallast citrulline finnst í vatnsmelónum og ţađ hefur svipuđ áhrif á blóđstreymi líkamans og Viagra.

Ţađ voru vísindamenn í Texas sem unnu ađ rannsókninni. Sá sem stjórnađi henni segir ađ vatnsmelónur séu frábćr leiđ til ađ slaka á ćđakerfi líkamans án ţess ađ eiga á hćttu hliđaráhrif af lyfjaneyslu.

Hann segir einnig ađ vatnsmelónuát sé gott fyrir hjartađ og ónćmiskerfiđ.

(sjá frétt á Vísi.is  http://www.visir.is/article/20080724/FRETTIR02/518304101 )

......................

.

Ó !  Blush   Og ég sem hélt ađ ég hefđi bara veriđ ađ vinna í grćnmetistorgi en ţá var ég í raun ađ selja Viagra í dulargervi.  Blush

.

Mađur er svo saklaus.  Whistling

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hrönn Sigurđardóttir

hahahah seljandi dulbúiđ viagra.......

Hrönn Sigurđardóttir, 24.7.2008 kl. 10:38

2 Smámynd: Ragnheiđur

Já já...

Ragnheiđur , 24.7.2008 kl. 12:28

3 Smámynd: Bergljót Hreinsdóttir

Ha ha ha....getur samt huggađ ţig viđ ađ melónurnar hljóta ađ vera margfalt hollari....

Bergljót Hreinsdóttir, 24.7.2008 kl. 17:12

4 identicon

Dulbúin sem lyfsali kona

Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráđ) 24.7.2008 kl. 19:06

5 identicon

Ha,ha !!! Mér finnst ađ ţú hefđir átt ađ miđla ţessari vitneskju fram á ganginn Anna,sérstaklega á ţá gömlu beint á móti ţér.Annars var altalađ hvađ grćnmetiskćlirinn vćri flottur eftir ađ viss manneskja mćtti á svćđiđ,ţađ á alltaf ađ ţakka ţađ sem vel er gert.ţakka skemmtunina stelst oft inn á hjá ţér. Kveđja.

sća (IP-tala skráđ) 24.7.2008 kl. 20:02

6 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Takk fyrir hrósiđ Sća.     Ég man ađ ţú hefur áđur kommentađ hjá mér en ţá var ég alls ekki viss um hvađa Sća ćtti í hlut.  Nú veit ég ţađ.  Gaman ađ "sjá" ţig hérna.   

Anna Einarsdóttir, 24.7.2008 kl. 20:12

7 Smámynd: Edda Agnarsdóttir

Ég fór út í Bónus og ćtlađi ađ kaupa eina vatnsmelónu eftir ađ hafa lesiđ ţetta fréttakorn af kraftaverki melóna, en ţví miđur ţćr voru allar búnar - svo ég keypti í stađin eina hunangsmelónu, ég grennist ţó alltént af henni og verđ liprari fyrir vikiđ!

Edda Agnarsdóttir, 24.7.2008 kl. 21:09

8 Smámynd: Brjánn Guđjónsson

menn hafa ekki legiđ á liđi sínu og ţví ekki stađiđ á ţeim, ađ ţeysast í Bónus ađ kaupa vatnsmelónur. enda uppseldar.

Brjánn Guđjónsson, 25.7.2008 kl. 19:09

9 Smámynd: Halldór Egill Guđnason

Anna mín! Hver heldurđu ađ nenni ađ fara ađ slafra í sig heilli vatnsmelónu, ákkúrat ţegar svona rétta stemmingin er brostin á, ha?  

Halldór Egill Guđnason, 26.7.2008 kl. 01:51

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Sparisjóður grínista og nágrennis.

 

Anna Einarsdóttir
Anna Einarsdóttir

  

Af gefnu tilefni skal það tekið fram, að allt sem ég skrái á þessa síðu er vel meint, þótt það á köflum geti hljómað eins og illa meint,, þá er það alls ekki þannig meint. 

Bankahólfiđ

Alltaf á Toppnum....

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 343173

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband