26.7.2008 | 09:05
Kćri póstur.
Kćri póstur.
Ég er í vandrćđum. Mér finnst eins og líf mitt sé komiđ í klessu. Viđ erum ađ tala um stórmál sem ég sé ekki nokkra einustu lausn á. Mađurinn er örugglega hćttur ađ elska mig. Ég meina, hann gaf mér blóm fyrir viku......... en síđan hefur hann ekki gefiđ mér neitt. EKKERT.
Ekki eitt laufblađ - ekki eina tölu, hvađ ţá rennilás.
Hvađ á ég ađ gera ?
Ef ég hendi honum út núna, á ég ţá ađ láta helv. blómin fjúka á eftir honum ? Ţau eru hvort sem er orđin gömul.
Ađ mađurinn skuli láta sér detta í hug ađ ég líđi svona framkomu.
Drulluhali, skítbuxi, nískupúki og ómagi.
.
Kćri póstur. Ég bíđ eftir svari.
Ein í öllum öngunum.
.
.
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Um bloggiđ
Sparisjóður grínista og nágrennis.
Eldri fćrslur
- Febrúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 343173
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- Gíslína Erlendsdóttir
- Brattur
- Ragnheiður
- Hrönn Sigurðardóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Hugarfluga
- Halldór Egill Guðnason
- Sæmundur Bjarnason
- Brjánn Guðjónsson
- Gulli litli
- Ingibjörg Friðriksdóttir
- Marinó G. Njálsson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Þorsteinn Sverrisson
- Árni Gunnarsson
- Bergljót Hreinsdóttir
- Finnur Bárðarson
- Bjarni Harðarson
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Steingrímur Helgason
- Guðni Már Henningsson
- Íris Guðmundsdóttir
- Edda Agnarsdóttir
- Rannveig Guðmundsdóttir
- Kristjana Bjarnadóttir
- Erna Bjarnadóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Þórdís Björk Sigurþórsdóttir
- Haraldur Sigurðsson
- Ásgeir Kristinn Lárusson
- Daði Ingólfsson
- Óskar Þorkelsson
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Egill Bjarnason
- Sigurður Grétar Guðmundsson
- Kát Svínleifs
- Einar Indriðason
- arnar valgeirsson
- Kama Sutra
- hilmar jónsson
- Eiður Svanberg Guðnason
- AK-72
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- Dísa Dóra
- Sigurður Einarsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Jóhannes Guðnason
- Brynjar Jóhannsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Magga tagga
- Fanney Björg Karlsdóttir
- Tófulöpp
- Valgeir Skagfjörð
- kop
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Björgvin R. Leifsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Svanhildur Karlsdóttir
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Aprílrós
- Guðrún Björk
- Guðmundur Óli Scheving
- Helgi Jóhann Hauksson
- Katan
- Páll Rúnar Elíson
- Þórir Aðalsteinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kristín Snorradóttir
- Þorsteinn Briem
- Gunnar Níelsson
- Jón Ólafur Vilhjálmsson
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Bjarni Sæmundsson
- Heiða B. Heiðars
- Þórdís tinna
- Eva Hrönn Jóhannsdóttir
- Jóhannes Freyr Stefánsson
- kloi
- Bjarndís Helena Mitchell
- Ragnar Gunnarsson
- Brynja skordal
- Vefritid
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Árelía Eydís Guðmundsdóttir
- Garún
- Hörður B Hjartarson
Fćrsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Athugasemdir
Hahahahaha.Ég las alltaf póstinn hér í denn.Ţurrka blómin
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráđ) 26.7.2008 kl. 12:16
Ég veit ekkert hvađ ég á ađ segja - veit ekki hvort ţú ert ađ grínast eđur ei!
Edda Agnarsdóttir, 26.7.2008 kl. 13:12
Edda mín..... ţetta er Sparisjóđur grínista.
Anna Einarsdóttir, 26.7.2008 kl. 13:15
settu hann í skammarkrókinn
Brjánn Guđjónsson, 26.7.2008 kl. 13:42
... Anna ertu í öngunum???... ég ćtla ađ fćra ţér öngskćri, gullhúđuđ og klippa ţig úr ţessum öngum... svo skal ég slá blettinn og vökva nýju plönturnar... ekki hlusta á ţá sem vilja ađ ţú setjir mig í skammarkrókinn eđa hendir mér út...
... ég er á leiđinni út í búđ ađ kaupa laufblađ, tölu og rennilás...
Brattur, 26.7.2008 kl. 15:03
Samhryggist ţér Brattur! Ég tćki nú ekkert alvarlega ţađ sem konurnar eru ađ segja, ţćr vilja bara fá ţig, en hann Brjánn er aftur annađ mál!
Edda Agnarsdóttir, 26.7.2008 kl. 15:08
Ég ţekki mann sem elskar konuna sína út yfir gröf og dauđa. Hann hefur hins vegar ađeins einu sinni sagst elska hana. Hann sagđi ţađ á ţennan hátt.:
"Ég elska ţig og ekki orđ um ţađ meir"
Hún svarađi.: "Ég elska ţig líka og ekki orđ um ţađ meir heldur"
(Hún átti semsagt síđasta orđiđ)
Ţar sem ţau ţekkja hvort annađ alveg hreint óstjórnlega vel, er ég ekki frá ţví ađ ţetta dugi ţeim ćvina alla og ţví hvorugt ađ bíđa eftir tölu, rennilási, laufblađi, eđa rósabúnti frá hvoru öđru. Ţau hafa hvort annađ.
Halldór Egill Guđnason, 27.7.2008 kl. 02:48
Ertu ein í önglinum ? ... Ef ţú vćrir stórlax ţá ertu vćntanlega FISKUR Á ŢURRU LANDI INNAN TÍĐAR....
Brynjar Jóhannsson, 27.7.2008 kl. 10:04
Ţú ert svo mikill bullukolla!!! hahaha
Hugarfluga, 27.7.2008 kl. 17:04
Gefđ'onum hnjáhlífar og settu svo upp svipinn. Ef hann lćtur sér ekki segjast, já, Farđu ţá á „Nćsta bar“ Hann er í Reykjavík og ku vera betri en Glaumbar.
Ingibjörg Friđriksdóttir, 27.7.2008 kl. 17:26
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.