27.8.2008 | 20:10
Það þarf nú að kenna borgarstjóra að kyssa mömmukoss.
Það er auðvitað ekkert nema frábært að taka svona vel á móti strákunum okkar - EN.... við hefðum getað gert betur að mínu mati. Og ..... ..... Gerum okkar gerum okkar gerum okkar gerum okkar besta !
Hefst þá lesturinn;
Þjóðsöngurinn..... hvar var hann ? Ég vildi heyra hann í flutningi karlakórs.
Páll Óskar var engan veginn viðeigandi og persónulega fannst mér hann kæla fagnaðartilfinninguna.
--------------
Ef ég hefði skipulagt móttökuna, þá hefðu íþróttafréttamenn tekið á móti strákunum upp á pallinn og forsetinn ásamt sinni ektafrú heilsað köppunum.
Hvað í andsk.... eru stjórnmálamenn að baða sig í ljóma handboltastrákanna ? Það fer meira en í taugarnar á mér að þegar Ísland vann Spán, voru hvorki meira né minna en 5 sjálfstæðismenn sýndir fagna í fréttatímanum um kvöldið.
Í móttökunni í kvöld voru ráðherrar í röðum á pallinum og borgarstjóri Reykvíkinga með skakkan stút á vörum stóð þarna eins og stútkanna. Kommon....... þetta er hátíð allrar þjóðarinnar og af hverju var þá ekki oddvita Raufarhafnarhrepps boðið upp á pall ? Ef Ólafur væri borgarstjóri í dag, hefði honum þá verið boðið ? Ætli það.
En nóg af rausi.
Velkomnir heim strákar mínir. Þið eruð laaaangbestir.
Ótrúleg gjöf að vera Íslendingur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Sparisjóður grínista og nágrennis.
Eldri færslur
- Febrúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- Gíslína Erlendsdóttir
- Brattur
- Ragnheiður
- Hrönn Sigurðardóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Hugarfluga
- Halldór Egill Guðnason
- Sæmundur Bjarnason
- Brjánn Guðjónsson
- Gulli litli
- Ingibjörg Friðriksdóttir
- Marinó G. Njálsson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Þorsteinn Sverrisson
- Árni Gunnarsson
- Bergljót Hreinsdóttir
- Finnur Bárðarson
- Bjarni Harðarson
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Steingrímur Helgason
- Guðni Már Henningsson
- Íris Guðmundsdóttir
- Edda Agnarsdóttir
- Rannveig Guðmundsdóttir
- Kristjana Bjarnadóttir
- Erna Bjarnadóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Þórdís Björk Sigurþórsdóttir
- Haraldur Sigurðsson
- Ásgeir Kristinn Lárusson
- Daði Ingólfsson
- Óskar Þorkelsson
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Egill Bjarnason
- Sigurður Grétar Guðmundsson
- Kát Svínleifs
- Einar Indriðason
- arnar valgeirsson
- Kama Sutra
- hilmar jónsson
- Eiður Svanberg Guðnason
- AK-72
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- Dísa Dóra
- Sigurður Einarsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Jóhannes Guðnason
- Brynjar Jóhannsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Magga tagga
- Fanney Björg Karlsdóttir
- Tófulöpp
- Valgeir Skagfjörð
- kop
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Björgvin R. Leifsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Svanhildur Karlsdóttir
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Aprílrós
- Guðrún Björk
- Guðmundur Óli Scheving
- Helgi Jóhann Hauksson
- Katan
- Páll Rúnar Elíson
- Þórir Aðalsteinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kristín Snorradóttir
- Þorsteinn Briem
- Gunnar Níelsson
- Jón Ólafur Vilhjálmsson
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Bjarni Sæmundsson
- Heiða B. Heiðars
- Þórdís tinna
- Eva Hrönn Jóhannsdóttir
- Jóhannes Freyr Stefánsson
- kloi
- Bjarndís Helena Mitchell
- Ragnar Gunnarsson
- Brynja skordal
- Vefritid
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Árelía Eydís Guðmundsdóttir
- Garún
- Hörður B Hjartarson
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Athugasemdir
Hvað var nú að Palla?
Mér fannst hann nú bara skemmtilegur eins og alltaf
Pétur Breki (IP-tala skráð) 27.8.2008 kl. 20:32
Páll Óskar er fínn á diskóteki. Mér fannst hann bara ekki passa við þetta tilefni.
Anna Einarsdóttir, 27.8.2008 kl. 20:48
hún hanna kyssti alla út í loftið. tók eftir því.
þarf að kennenni að kyssa rétt, og hvernig á að faðma nett. óskar hefur sennilega fengið besta kossinn en hljóp hann uppí um leið.
arnar valgeirsson, 27.8.2008 kl. 21:50
Já sammála með þetta stjórnmálafólk þarna... kannski bara að hafa þetta um strákana sem stóðu sig með svo mikilli prýði að maður er bara klökkur af stolti. "Gott silfur er betra en Gull" .... það var æði að sjá allt fólkið sem mætti.. þeir eiga skilið allann þann heiður og fögnuð sem þeir fengu í dag .... Eitt annað... hvað finnst þér um að íslenska ríkið styrki fólk til að ferðast á leiki?? Eigum við að sækja um eða hvað??? ég heyrði að Þorgerður Katrín væri svo sannarlega hlynt því... hún allavega var að prófa kerfið og fór tvisvar sinnum.
Kristin Sif (IP-tala skráð) 27.8.2008 kl. 22:58
Rétt hjá þér vinkona...... þar fuku 5 milljónir á einu bretti.
Mér finnst bara síðasta sort þegar pólitíkusar sjá ekki sóma sinn í því að leyfa strákunum að njóta sín. Þorgerður Katrín og Hanna Birna "þurftu" að kyssa strákana tvisvar sinnum..... fyrst á Kjarvalsstöðum og síðan á Lækjartorgi. Sýndarmennska !
Anna Einarsdóttir, 27.8.2008 kl. 23:05
já, alveg hreint góður punktur hjá þér, þetta var frábær fagnaðarstund, rosalegur árangur þessa drengja, æðielegur dagur fyrir þá og okkur öll, en aðallega þá og æðislegt að framkvæma þetta allt í dag fyrir þá, þeim til heiðurs!!!! ...en ég hugsaði þetta líka í miðri þjóðarstoltsvímunni, hvað er allt þetta pólitíkursarfólk það gera þarna, ekki viðeigandi að mínu mati, borgarstjórinn my arse og ríkisstjórnin öll... og..."hvað er sjálfstæðisflokkurinn endalaust að pota sér"það flaug í gegn um huga minn í dag, don´t know why....og já, Hanna Birna þarf eitthvað að hugsa um kossastílinn, hehe, ekki fallegt, frekar fráhrindandi...en það voru sumir ekkert að sleikja þetta fólk í bak og fyrir, minn maður Óli Stef gerði það ekkert, góður!! Ó ég hreinlega elska hann!!
Áfram íslensku handknatleiksmenn!!
alva (IP-tala skráð) 28.8.2008 kl. 00:11
Ég horfði á allt í varpinu og gat bara ekki séð neitt að neinu, var svo jákvæð, glöð og stolt. Hálfgrátandi þegar þer fengu orðurnar.
Edda Agnarsdóttir, 28.8.2008 kl. 00:27
það hefði vissulega mátt fækka í ráðherraliðinu. þau tóku allt plássið á sviðinu svo hetjurnar urðu að standa úti í horni.
nóg hefði verið að hafa Óla og Dorrit (hvar var hún?) og kannski forsætis- eða menntamálaráðherra.
svo er alveg bannað að dissa Palla það hefði verið fínt að fá hann til að syngja þjóðsönginn
Brjánn Guðjónsson, 28.8.2008 kl. 13:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.