28.8.2008 | 18:33
Tilvist og heimspeki.
Mér finnst heimspekileg lífssýn Ólafs Stefánssonar afar falleg.
Hann segir í Fréttablaðinu í dag að hann aðhyllist svokallaða Listaverkakenningu:
"Samkvæmt henni ert þú að mála flott verk sem verður ekki tilbúið fyrr en þú deyrð. Þá er bara að sletta á það sem flestum litum, sumir eru dökkir, aðrir eru litir sorgarinnar og enn aðrir litir eru frábærir. Svo er bara að reyna að búa til "harmóníu" úr þessu öllu, vinna eins vel úr hverjum lit og hægt er og gera þetta sem fallegast. Listaverkasamlíkingin byggir á því að taka óhamingjuna inn sem hluta af verkinu jafnt sem hamingjuna og gera litríkt, fallegt listaverk sem er bara þú".
.
.
Hér koma svo mínar eigin pælingar;
Samkvæmt minni trú erum við öll peð í einu stóru tafli og öll skiptum við jafn miklu máli. Ég hef kynnst sorg og tel að sorgarúrvinnsla sé töluvert auðveldari, nái maður að sjá hlutina í því ljósi að öll séum við ódauðlegar sálir - og að þeir sem farnir eru, séu staðsettir í annarri vídd, mætti jafnvel segja öðru "herbergi" og að við munum hittast þegar þar að kemur. Hvort sem þessi kenning mín er rétt eða ekki, er ljóst að hún hjálpar mér í þessu lífi. Ég er samkvæmt þessu, tímabundið aðskilin þeim sem ég hef elskað og eru látnir. Sú trú hjálpar mér líka til að hræðast ekki dauðann.
Að tileinka sér trú sem hjálpar manni í gegnum lífið, er ekkert nema gott. Ef mín tilgáta reynist röng og ekki er líf eftir dauðann, þá verð ég hvort eð er steindauð þegar það kemur í ljós og hef ekki hugmynd um það. Þessvegna ætla ég að trúa þessu fram í rauðan dauðann.
Um bloggið
Sparisjóður grínista og nágrennis.
Eldri færslur
- Febrúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 343172
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- Gíslína Erlendsdóttir
- Brattur
- Ragnheiður
- Hrönn Sigurðardóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Hugarfluga
- Halldór Egill Guðnason
- Sæmundur Bjarnason
- Brjánn Guðjónsson
- Gulli litli
- Ingibjörg Friðriksdóttir
- Marinó G. Njálsson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Þorsteinn Sverrisson
- Árni Gunnarsson
- Bergljót Hreinsdóttir
- Finnur Bárðarson
- Bjarni Harðarson
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Steingrímur Helgason
- Guðni Már Henningsson
- Íris Guðmundsdóttir
- Edda Agnarsdóttir
- Rannveig Guðmundsdóttir
- Kristjana Bjarnadóttir
- Erna Bjarnadóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Þórdís Björk Sigurþórsdóttir
- Haraldur Sigurðsson
- Ásgeir Kristinn Lárusson
- Daði Ingólfsson
- Óskar Þorkelsson
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Egill Bjarnason
- Sigurður Grétar Guðmundsson
- Kát Svínleifs
- Einar Indriðason
- arnar valgeirsson
- Kama Sutra
- hilmar jónsson
- Eiður Svanberg Guðnason
- AK-72
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- Dísa Dóra
- Sigurður Einarsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Jóhannes Guðnason
- Brynjar Jóhannsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Magga tagga
- Fanney Björg Karlsdóttir
- Tófulöpp
- Valgeir Skagfjörð
- kop
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Björgvin R. Leifsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Svanhildur Karlsdóttir
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Aprílrós
- Guðrún Björk
- Guðmundur Óli Scheving
- Helgi Jóhann Hauksson
- Katan
- Páll Rúnar Elíson
- Þórir Aðalsteinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kristín Snorradóttir
- Þorsteinn Briem
- Gunnar Níelsson
- Jón Ólafur Vilhjálmsson
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Bjarni Sæmundsson
- Heiða B. Heiðars
- Þórdís tinna
- Eva Hrönn Jóhannsdóttir
- Jóhannes Freyr Stefánsson
- kloi
- Bjarndís Helena Mitchell
- Ragnar Gunnarsson
- Brynja skordal
- Vefritid
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Árelía Eydís Guðmundsdóttir
- Garún
- Hörður B Hjartarson
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Athugasemdir
Svona geturðu skrifað, magnaða hugvekju ....líttu aðeins á hina síðuna mína...tilviljun ?
Ragnheiður , 28.8.2008 kl. 18:39
Innlitskvitt og tek undir þessar pælingar þínar
Sigrún Óskars, 28.8.2008 kl. 21:03
Góð pæling hjá þér og Óla reyndar líka
Dísa Dóra, 28.8.2008 kl. 22:06
já, mjög góðar pælingar hjá ykkur Óla, svona" pre death and after deth" pælngar hjá ykkur, þið gætuð orðið gott teem
alva (IP-tala skráð) 28.8.2008 kl. 22:11
Flott pæling...samræmist minni lífssýn...ég aðhyllist Mikaelfræðin og trúi því að með því að nýta allar þroskaleiðirnar náum við að lokum að sameinast sem ein heild í ljósinu...sama hvað þetta heitir sem við trúum á...jarðarinnar börn...Guð...Allah...Búdda...Tré...Alheimsorka....skiptir ekki máli hvað það heitir...það verða allir að hafa eitthvað til að trúa á...
Mér finnst málverkslíkingin hans Óla óttalega krúttleg og sé þessa myndrænu túlkun hans ljóslifandi fyrir mér....væri gaman að ímynda sér hvernig manns eigið málverk lítur út...akkúrat núna.....
Bergljót Hreinsdóttir, 28.8.2008 kl. 22:15
Hæ Gull....
Mikið svakalega er ég sammála þessu... eins og talað út úr mínu hjarta. Með því að kynnast Raja jóganu þá fannst mér ég skilja lífið svo miklu betur. Samkvæmt því þá komum við öll til með að hittast aftur annarsstaðar í öðrum hlutverkum...
Mér finnst svo mikið gullkorn í því sem ég heyrði einhverntímann að þegar orka mannkynsins er orðin svona lág eins og er að gerast þá tekur náttúran við... við höfum jú orðið vör við jarðskjálfta og óveður....
En.... hið sanna frelsi er að hafa fullkomið vald yfir eigin huga.
Kíktu í kaffi!
Góða helgi!
H.
Helga Björk (IP-tala skráð) 29.8.2008 kl. 20:34
Kíki í kaffi vinkona.
Anna Einarsdóttir, 30.8.2008 kl. 00:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.