31.8.2008 | 21:40
Ekki arfavitlaus heldur vita arfalaus.
Nú er ég ekki lengur arfavitlaus heldur vita arfalaus. Þessi fallegi sólskinsdagur fór semsagt í arfahreinsun. Ég komst að því í dag að íbúar á lóðinni minni eru öllu fleiri en ég hafði áður talið. Ekki það að ég sé búin að telja þá samt en maður segir bara svona. Þessir áður óþekktu íbúar halda sig mest neðanjarðar en kíktu þó upp, einn og einn í dag. Sumir þeirra eru extra large og allt að því king size. Því get ég reiknað með að þeir hafi það allverulega huggulegt í nábýli við mig, feitir og pattaralegir.
Ég er að tala um ánamaðka.
.
.
Tilraun dagsins; Prófaðu að segja upphátt ÁNAMAÐKUR á norðlensku.
Við sunnlendingar segjum ánamaþþkur en norðlendingar segja ánamaððkur. Ferlega fyndið að heyra það þannig. Eða það finnst mér.
Flokkur: Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 21:44 | Facebook
Um bloggið
Sparisjóður grínista og nágrennis.
Eldri færslur
- Febrúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 343173
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- Gíslína Erlendsdóttir
- Brattur
- Ragnheiður
- Hrönn Sigurðardóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Hugarfluga
- Halldór Egill Guðnason
- Sæmundur Bjarnason
- Brjánn Guðjónsson
- Gulli litli
- Ingibjörg Friðriksdóttir
- Marinó G. Njálsson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Þorsteinn Sverrisson
- Árni Gunnarsson
- Bergljót Hreinsdóttir
- Finnur Bárðarson
- Bjarni Harðarson
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Steingrímur Helgason
- Guðni Már Henningsson
- Íris Guðmundsdóttir
- Edda Agnarsdóttir
- Rannveig Guðmundsdóttir
- Kristjana Bjarnadóttir
- Erna Bjarnadóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Þórdís Björk Sigurþórsdóttir
- Haraldur Sigurðsson
- Ásgeir Kristinn Lárusson
- Daði Ingólfsson
- Óskar Þorkelsson
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Egill Bjarnason
- Sigurður Grétar Guðmundsson
- Kát Svínleifs
- Einar Indriðason
- arnar valgeirsson
- Kama Sutra
- hilmar jónsson
- Eiður Svanberg Guðnason
- AK-72
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- Dísa Dóra
- Sigurður Einarsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Jóhannes Guðnason
- Brynjar Jóhannsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Magga tagga
- Fanney Björg Karlsdóttir
- Tófulöpp
- Valgeir Skagfjörð
- kop
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Björgvin R. Leifsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Svanhildur Karlsdóttir
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Aprílrós
- Guðrún Björk
- Guðmundur Óli Scheving
- Helgi Jóhann Hauksson
- Katan
- Páll Rúnar Elíson
- Þórir Aðalsteinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kristín Snorradóttir
- Þorsteinn Briem
- Gunnar Níelsson
- Jón Ólafur Vilhjálmsson
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Bjarni Sæmundsson
- Heiða B. Heiðars
- Þórdís tinna
- Eva Hrönn Jóhannsdóttir
- Jóhannes Freyr Stefánsson
- kloi
- Bjarndís Helena Mitchell
- Ragnar Gunnarsson
- Brynja skordal
- Vefritid
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Árelía Eydís Guðmundsdóttir
- Garún
- Hörður B Hjartarson
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Athugasemdir
Þú ert góður orðapælir. Pælir í orðum. Þó ekki Fálkaorðum. Vonandi. Pælorðamanneskja. Það líkar mér.
Bergur Thorberg, 31.8.2008 kl. 21:46
Ormurinn þinn!
Kristjana Bjarnadóttir, 31.8.2008 kl. 21:46
minnir mig á Krómkallana, með Hrekkjusvínunum. „og éta maðððk“
Brjánn Guðjónsson, 31.8.2008 kl. 22:11
ánamaaðððððKHur, hihi, var að reyna að koma þessu út úr mér á ekta Þingeysku...
alva (IP-tala skráð) 31.8.2008 kl. 22:18
Snilld
Edda Agnarsdóttir, 31.8.2008 kl. 23:06
'áðndamaðkkurr..
Steingrímur Helgason, 31.8.2008 kl. 23:32
sakna tin mamma min, hlaeja ad aulahumornum i ter
Íris Guðmundsdóttir, 1.9.2008 kl. 04:46
Sakna þín líka Íris mín, gormurinn minn.
Anna Einarsdóttir, 1.9.2008 kl. 08:13
Krúttlegt!
Ps. Ég er norðlenzkur ánaMAÐkur.
Helga Guðrún Eiríksdóttir, 1.9.2008 kl. 17:37
Ég held að ég kalli þetta bara orm á góðri íslensku. Hvernig er annars "ormur" á norðlensku ??
Linda litla, 1.9.2008 kl. 21:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.