9.9.2008 | 21:55
Er ţetta okur eđa er ţetta rán ?
Einu sinni á minni lífsleiđ, hef ég ţurft ađ ráđa mér lögfrćđing. Ekki ćtla ég ađ útlista hér hvers vegna, heldur ađeins ađ deila međ ykkur reikningnum sem ég fékk frá honum.
Reikningurinn var sundurliđađur og eitt atriđi vakti sérstaka athygli mína;
Reynt ađ hringja í Önnu kr. 5000,- (og síđan kom vaskur ofan á ţađ)
Aldrei, hvorki fyrr né síđar, hef ég séđ jafn mikiđ eftir ţví ađ hafa ekki veriđ međ símann á mér.
Ţađ kom nefnilega önnur lína á reikningnum...... hringt í Önnu kr. 5000,-
.
.
Nú.... skođum máliđ ađeins betur. Ég tók tímann á - ađ reyna ađ hringja í einhvern sem ekki svarar - og fékk ţá útkomu ađ ef mađur hringir sex hringingar, tekur ţađ hálfa mínútu.
Og haldiđ ykkur nú ! Miđađ viđ ofangreint dćmi er lögfrćđingurinn, eđa lögfrćđiskrifstofan, međ sexhundruđţúsund krónur á tímann. Plús vask.
.
Ćhhhh, ég vona ađ strákarnir á lögfrćđiskrifstofunni muni eftir ađ greiđa símareikninginn.
Flokkur: Viđskipti og fjármál | Facebook
Um bloggiđ
Sparisjóður grínista og nágrennis.
Eldri fćrslur
- Febrúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.12.): 4
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 343186
Annađ
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- Gíslína Erlendsdóttir
- Brattur
- Ragnheiður
- Hrönn Sigurðardóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Hugarfluga
- Halldór Egill Guðnason
- Sæmundur Bjarnason
- Brjánn Guðjónsson
- Gulli litli
- Ingibjörg Friðriksdóttir
- Marinó G. Njálsson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Þorsteinn Sverrisson
- Árni Gunnarsson
- Bergljót Hreinsdóttir
- Finnur Bárðarson
- Bjarni Harðarson
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Steingrímur Helgason
- Guðni Már Henningsson
- Íris Guðmundsdóttir
- Edda Agnarsdóttir
- Rannveig Guðmundsdóttir
- Kristjana Bjarnadóttir
- Erna Bjarnadóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Þórdís Björk Sigurþórsdóttir
- Haraldur Sigurðsson
- Ásgeir Kristinn Lárusson
- Daði Ingólfsson
- Óskar Þorkelsson
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Egill Bjarnason
- Sigurður Grétar Guðmundsson
- Kát Svínleifs
- Einar Indriðason
- arnar valgeirsson
- Kama Sutra
- hilmar jónsson
- Eiður Svanberg Guðnason
- AK-72
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- Dísa Dóra
- Sigurður Einarsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Jóhannes Guðnason
- Brynjar Jóhannsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Magga tagga
- Fanney Björg Karlsdóttir
- Tófulöpp
- Valgeir Skagfjörð
- kop
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Björgvin R. Leifsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Svanhildur Karlsdóttir
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Aprílrós
- Guðrún Björk
- Guðmundur Óli Scheving
- Helgi Jóhann Hauksson
- Katan
- Páll Rúnar Elíson
- Þórir Aðalsteinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kristín Snorradóttir
- Þorsteinn Briem
- Gunnar Níelsson
- Jón Ólafur Vilhjálmsson
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Bjarni Sæmundsson
- Heiða B. Heiðars
- Þórdís tinna
- Eva Hrönn Jóhannsdóttir
- Jóhannes Freyr Stefánsson
- kloi
- Bjarndís Helena Mitchell
- Ragnar Gunnarsson
- Brynja skordal
- Vefritid
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Árelía Eydís Guðmundsdóttir
- Garún
- Hörður B Hjartarson
Fćrsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Athugasemdir
Ég ćtla sko ađ verđa lögfrćđingur ţegar og ef ég verđ einhverntíman stór...........
Hrönn Sigurđardóttir, 9.9.2008 kl. 22:01
Guđ ! afhverju varđ ég ekki lögfrćđingur ? ;)
Aprílrós, 9.9.2008 kl. 22:33
12000 kall á tímann án vazk & engin blöndunartími.
Mágur minn er lögfrćđiIngi í einkaeign ríkizbubbanna sem ađ keyptu öreigabubbann hérna um áriđ međ mannorđi & kattöbblumúz & kann alla beztu lög-fól brandarana.
"Lögfrćđíngur grafinn upp ađ eyrum í sólheitri Sahara eyđimörkinni er klárt merki um ađ ţar vanti meiri sand", er frá honum sagt, klárklazzíg...
Steingrímur Helgason, 9.9.2008 kl. 22:57
Já...akkuru varđ ég ekki lögfrćđingur ţegar ég varđ stór????...mér...sem finnst meira ađ segja gaman ađ tala í síma....!!!
Ohhh...hvađ ég vćri rííík...núna.....?
Kannski hefđi ég átt ađ taka lýsi ţegar ég var lítil..ţá hefđi ég orđiđ stór!!!!
Ţá vćri ég lögfrćđingur núna...međ sexhundruđţúsund á tímann......
Bergljót Hreinsdóttir, 9.9.2008 kl. 23:04
Hahhhh....... áđan REYNDI ég ađ hringja í Bergljótu en hún var međ vitlaust númer. Allavega svarađi hún ekki. EN.....nú sendi ég henni reikning upp á 3500 kr. Sorrý Bergljót mín.
En svona í alvöru talađ...... ţekkir einhver samskonar dćmi, ţar sem rukkađ er fyrir ađ gera tilraun til símtals ?
Anna Einarsdóttir, 9.9.2008 kl. 23:31
Já nú er ég hissa! En samt ekki.... Er ţetta ekki bara fínt á okursíđuna?
Ásdís (IP-tala skráđ) 9.9.2008 kl. 23:42
Ég hef aldrei heyrt ţetta fyrr og ţarf oft ađ hringja i vinnunni og nć ekki sambandi viđ viđkomandi...ég ćtti kannski ađ fara ađ rukka svona fyrir ţađ. Mađur getur keypt prófskírteini á netinu, ég fékk allaveganna ruslpóst um ţađ um daginn....
Ohh ég hefđi ekki átt ađ henda ţví !
Ragnheiđur , 10.9.2008 kl. 08:09
Ég var einu sinni rćndur í sporvagni í Prag.....ţađ hljóta ađ hafa veriđ lögfrćđingar.....
Gulli litli, 10.9.2008 kl. 10:16
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.