Er ţetta okur eđa er ţetta rán ?

 

Einu sinni á minni lífsleiđ, hef ég ţurft ađ ráđa mér lögfrćđing.  Ekki ćtla ég ađ útlista hér hvers vegna, heldur ađeins ađ deila međ ykkur reikningnum sem ég fékk frá honum.

Reikningurinn var sundurliđađur og eitt atriđi vakti sérstaka athygli mína;

Reynt ađ hringja í Önnu                           kr. 5000,-  (og síđan kom vaskur ofan á ţađ)

Aldrei, hvorki fyrr né síđar, hef ég séđ jafn mikiđ eftir ţví ađ hafa ekki veriđ međ símann á mér. Frown

Ţađ kom nefnilega önnur lína á reikningnum...... hringt í Önnu           kr. 5000,-

.

telephone%20ringing%20twn 

.

Nú.... skođum máliđ ađeins betur.  Ég tók tímann á - ađ reyna ađ hringja í einhvern sem ekki svarar -  og fékk ţá útkomu ađ ef mađur hringir sex hringingar,  tekur ţađ hálfa mínútu. 

Og haldiđ ykkur nú !  Miđađ viđ ofangreint dćmi er lögfrćđingurinn, eđa lögfrćđiskrifstofan, međ sexhundruđţúsund krónur á tímann.  Shocking   Plús vask.

.

Ćhhhh, ég vona ađ strákarnir á lögfrćđiskrifstofunni muni eftir ađ greiđa símareikninginn.  Wink


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hrönn Sigurđardóttir

Ég ćtla sko ađ verđa lögfrćđingur ţegar og ef ég verđ einhverntíman stór...........

Hrönn Sigurđardóttir, 9.9.2008 kl. 22:01

2 Smámynd: Aprílrós

Guđ ! afhverju varđ ég ekki lögfrćđingur ? ;)

Aprílrós, 9.9.2008 kl. 22:33

3 Smámynd: Steingrímur Helgason

12000 kall á tímann án vazk & engin blöndunartími.

Mágur minn er lögfrćđiIngi í einkaeign ríkizbubbanna sem ađ keyptu öreigabubbann hérna um áriđ međ mannorđi & kattöbblumúz & kann alla beztu lög-fól brandarana.

"Lögfrćđíngur grafinn upp ađ eyrum í sólheitri Sahara eyđimörkinni er klárt merki um ađ ţar vanti meiri sand", er frá honum sagt, klárklazzíg...

Steingrímur Helgason, 9.9.2008 kl. 22:57

4 Smámynd: Bergljót Hreinsdóttir

Já...akkuru varđ ég ekki lögfrćđingur ţegar ég varđ stór????...mér...sem finnst meira ađ segja gaman ađ tala í síma....!!!

Ohhh...hvađ ég vćri rííík...núna.....?

Kannski hefđi ég átt ađ taka lýsi ţegar ég var lítil..ţá hefđi ég orđiđ stór!!!!

Ţá vćri ég lögfrćđingur núna...međ sexhundruđţúsund á tímann......

Bergljót Hreinsdóttir, 9.9.2008 kl. 23:04

5 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Hahhhh....... áđan REYNDI ég ađ hringja í Bergljótu en hún var međ vitlaust númer.  Allavega svarađi hún ekki.   EN.....nú sendi ég henni reikning upp á 3500 kr.     Sorrý Bergljót mín.

En svona í alvöru talađ...... ţekkir einhver samskonar dćmi, ţar sem rukkađ er fyrir ađ gera tilraun til símtals ?

Anna Einarsdóttir, 9.9.2008 kl. 23:31

6 identicon

Já nú er ég hissa! En samt ekki.... Er ţetta ekki bara fínt á okursíđuna?

Ásdís (IP-tala skráđ) 9.9.2008 kl. 23:42

7 Smámynd: Ragnheiđur

Ég hef aldrei heyrt ţetta fyrr og ţarf oft ađ hringja i vinnunni og nć ekki sambandi viđ viđkomandi...ég ćtti kannski ađ fara ađ rukka svona fyrir ţađ. Mađur getur keypt prófskírteini á netinu, ég fékk allaveganna ruslpóst um ţađ um daginn....

Ohh ég hefđi ekki átt ađ henda ţví !

Ragnheiđur , 10.9.2008 kl. 08:09

8 Smámynd: Gulli litli

Ég var einu sinni rćndur í sporvagni í Prag.....ţađ hljóta ađ hafa veriđ lögfrćđingar.....

Gulli litli, 10.9.2008 kl. 10:16

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Sparisjóður grínista og nágrennis.

 

Anna Einarsdóttir
Anna Einarsdóttir

  

Af gefnu tilefni skal það tekið fram, að allt sem ég skrái á þessa síðu er vel meint, þótt það á köflum geti hljómað eins og illa meint,, þá er það alls ekki þannig meint. 

Bankahólfiđ

Alltaf á Toppnum....

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 12
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 12
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband