Draumaráđning óskast.

 

Mig dreymdi í nótt ađ ég var stödd í verslun hér í heimabć mínum.  Ţá kemur ađ mér kona og heilsar mér međ nafni.  Strax finnst mér ég eitthvađ kannast viđ hana en kem henni ţó ekki fyrir mig.  Hún spyr hvort ég ţekki sig ekki og ég hugsa máliđ.  "Ertu kennari" ?  "Já" segir hún og kímir.   Stuttu síđar kviknar á perunni hjá mér;  "Pálína" !  Happy  (Hún var kennari minn í barnaskóla og ég hef ekki hugsađ um hana í áratug eđa meira)

Síđan segir hún viđ mig í draumnum;  Mig dreymdi ţig einmitt í nótt Anna.  Ţú varst stödd á 5th Avenue.

Sleeping  Ţá vakna ég.  Sideways

.

5th avenue

.

-------

Jćja folks.  Hvađ ţýđir svona furđulegur draumur ?  Whistling


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hrönn Sigurđardóttir

Ţú ferđ í skóla og verđur bandarízk.........?

Hrönn Sigurđardóttir, 10.9.2008 kl. 20:20

2 Smámynd: Hrönn Sigurđardóttir

..... eđa ţú ferđ til NY og verđur kennari!

Hrönn Sigurđardóttir, 10.9.2008 kl. 20:21

3 Smámynd: Hrönn Sigurđardóttir

Nei! Ég veit!!

Ţú opnar bandarízka verlunarkeđju í heimabć ţínum! Ađal söluvaran verđa Birkenstock inniskór fyrir kennara!!

Hrönn Sigurđardóttir, 10.9.2008 kl. 20:24

4 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Ég hef aldrei komiđ til USA og ţví finnst mér vćgast sagt undarlegt ţegar mig dreymir ađ ađra dreymi ađ ég sé stödd á tilteknu strćti í Bandaríkjalandi.    Alveg klóra ég mér í hausnum yfir ţessu !

Anna Einarsdóttir, 10.9.2008 kl. 20:25

5 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Hrönn !!!     Kennarainniskór.    Hugmyndaflug ţitt er óendanlegt.

Anna Einarsdóttir, 10.9.2008 kl. 20:26

6 Smámynd: Hrönn Sigurđardóttir

Já ţađ er svo undarlegt hvađ ađra getur dreymt mikla vitleysu!!

Hrönn Sigurđardóttir, 10.9.2008 kl. 20:26

7 Smámynd: Guđrún Björk

Engin spurning - ţú bara átt ađ skella ţér til NY

Ţetta er tvöfaldur draumur - draumur í draumi - ţađ hlýtur ađ vera skotheldur draumur.

Drífđu ţig og vertu bara snögg...

Guđrún Björk, 10.9.2008 kl. 20:28

8 Smámynd: Hrönn Sigurđardóttir

Hér kemur ráđningin!

Dóttir ţín sest á skólabekk í Bandaríkahrepp og verđur mikilsvirtur kennari í heimabć sínum

Hrönn Sigurđardóttir, 10.9.2008 kl. 20:29

9 Smámynd: Íris Guđmundsdóttir

Ekki kennari... veldu einhvad annad mig langar ekkert ad verda kennari..

 nema ad soffia fari til bandarikjanna ta slepp eg undan tessu starfi sem tid erud bunar ad akveda fyrir mig.

Íris Guđmundsdóttir, 10.9.2008 kl. 20:37

10 Smámynd: Íris Guđmundsdóttir

Eg skrepp liklegast til New york i dvol minni her

Íris Guđmundsdóttir, 10.9.2008 kl. 20:38

11 Smámynd: Gulli litli

Kíkti adeins í bollann og tarrot og ég get ekki betur séd en ad tveir dökkhćrdir menn med hreim séu í spilinu...

Gulli litli, 10.9.2008 kl. 20:50

12 Smámynd: Hrönn Sigurđardóttir

Til hamingju međ afmćliđ um daginn sćta stelpa Önnudóttir Ég skal reyna ađ finna eitthvađ annađ út úr draumnum úr ţví ađ ţú vilt ekki verđa kennari! Enda er ţađ illa launađ og vanţakklátt starf.....

Hrönn Sigurđardóttir, 10.9.2008 kl. 20:57

13 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Ok ţá,....... ekki kennari Íris. 

Ţú verđur lögfrćđingur !!!..... og hringir ókeypis í mömmu gömlu. 

Anna Einarsdóttir, 10.9.2008 kl. 20:57

14 Smámynd: Hrönn Sigurđardóttir

Nú veit ég!!

Dóttir ţín sest á skólabekkí Bandaríkahrepp - verđur lögfrćđingur og sýnir ţessum durtum hér heima í tvo heimana eđa jafnvel fimm......

Hvernig hljóma ţessi framtíđarplön?

Hrönn Sigurđardóttir, 10.9.2008 kl. 20:58

15 Smámynd: Hrönn Sigurđardóttir

hahah Great minds - think alike....

Hrönn Sigurđardóttir, 10.9.2008 kl. 20:58

16 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Fyndiđ Hrönn !  Viđ segjum ađ hún verđi lögfrćđingur á sömu mínútunni.  Ţú ert snillingur ađ láta ţér detta ţetta í hug.  Og fyrst viđ hugsum ţađ sama - og ţú ert snillingur ađ hugsa svona - ţá hlýt ég ađ vera snillingur líka.    

Óvćnt ánćgja fyrir mig. 

Anna Einarsdóttir, 10.9.2008 kl. 21:09

17 Smámynd: arnar valgeirsson

ć, taktu međ ţér visakortiđ.

og ţađ vćri skemmtilegra ef ţú ţekktir fólk sem er ađ heilsa ţér....

arnar valgeirsson, 10.9.2008 kl. 21:12

18 Smámynd: Ingibjörg Friđriksdóttir

  Ađ dreyma barnaskólakennarann sinn er fyrir ţví ađ leita ţurfi í barnćskuna til ađ gera upp gömul mál.  En ađ vera stödd á 5. strćti er bara fyrir einhverju ćđislegu, kannski verđa börnin fimm áđur en upp er stađiđ, eđa ţađ verđi einhverjir fimm atburđir sem muni gleđja ţig sérstaklega.  Ég tippa á ađ börnunum fjölgi, hvort sem ađ ţú fćđir ţau eđa einhver önnur.

Ég ţyki einstaklega draumspök kona. 

Ingibjörg Friđriksdóttir, 10.9.2008 kl. 21:46

19 Smámynd: Helga Guđrún Eiríksdóttir

Ţetta ţýđir ađ henni hafi ţótt ţú alger draumur.  

PS. Okkur ţykir ţađ líka!

Helga Guđrún Eiríksdóttir, 11.9.2008 kl. 11:13

20 Smámynd: Brjánn Guđjónsson

ţetta ţýđir ađ verđbólga mun hćkka í 14,5% og stýrivextir verđa háir. einnig mun gengiđ falla mikiđ.

Brjánn Guđjónsson, 11.9.2008 kl. 17:17

21 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Ráđning draumsins skv. kommentum ykkar,  er ţá eitthvađ á ţessa leiđ:

Tveir dökkhćrđir menn međ hreim hćkka stýrivextina svo mikiđ.....  ađ úr ţví verđur til barn.  Ekki verđur ţađ ţó mitt barn ţví ég hef ţegar fćtt ţau fimm svo ţađ hlýtur ađ verđa ömmubarniđ mitt.  Ömmubarniđ verđur lögfrćđingur í N.Y.  og berst fyrir ţví ađ kennarar fái sína Birkenstock inniskó.  

Ţetta hljómar alveg ágćtlega.   

Anna Einarsdóttir, 11.9.2008 kl. 19:48

22 Smámynd: Hrönn Sigurđardóttir

Ţetta hljómar alveg sennilega........

Hrönn Sigurđardóttir, 11.9.2008 kl. 20:38

23 Smámynd: Ásgeir Kristinn Lárusson

Er Pálína ţessi ennţá á lífi? Annars datt mér í hug, ađ fyrrv. fegurđardrottning frá Alaska, hún Palin, vćri ađ ţvćlast fyrir ţér :)

Ásgeir Kristinn Lárusson, 11.9.2008 kl. 21:35

24 Smámynd: Bergljót Hreinsdóttir

...ráđningin nokkuđ sennileg...nema ţú gleymdir einu...ömmubarniđ...lögfrćđingurinn snjalli...MUN heita Pálína....

Bergljót Hreinsdóttir, 11.9.2008 kl. 22:45

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Sparisjóður grínista og nágrennis.

 

Anna Einarsdóttir
Anna Einarsdóttir

  

Af gefnu tilefni skal það tekið fram, að allt sem ég skrái á þessa síðu er vel meint, þótt það á köflum geti hljómað eins og illa meint,, þá er það alls ekki þannig meint. 

Bankahólfiđ

Alltaf á Toppnum....

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.12.): 1
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 343183

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Des. 2024
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband