Gáta.

Hvað er það

sem allir vilja eiga

en enginn vill samt fá

í jólagjöf ?

 

.

Curious-George 

.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Brynjar Jóhannsson

Fyrir börn þá er það MAMMA OG PABBI....

Brynjar Jóhannsson, 22.10.2008 kl. 17:32

2 Smámynd: Ragnheiður

og fyrir mömmu og pabba eru það börn

Ragnheiður , 22.10.2008 kl. 17:42

3 Smámynd: Anna Einarsdóttir

En fyrir ömmu og afa ?   

Anna Einarsdóttir, 22.10.2008 kl. 17:44

4 Smámynd: Hrönn Sigurðardóttir

Ég?

Hrönn Sigurðardóttir, 22.10.2008 kl. 17:53

5 Smámynd: Brattur

Banani?

Brattur, 22.10.2008 kl. 18:02

6 Smámynd: arnar valgeirsson

banki

arnar valgeirsson, 22.10.2008 kl. 18:06

7 Smámynd: Einar Indriðason

Apa sem seðlabankastjóra?  (Eða var það apaköttur?)  Górillu sem fjármálaráðherra?  Simpansa sem .... ?

Einar Indriðason, 22.10.2008 kl. 18:13

8 Smámynd: Hrönn Sigurðardóttir

Fótanuddtæki?

Hrönn Sigurðardóttir, 22.10.2008 kl. 18:14

9 Smámynd: Hrönn Sigurðardóttir

Ryksuga?

Hrönn Sigurðardóttir, 22.10.2008 kl. 18:14

10 Smámynd: Hrönn Sigurðardóttir

Ryksuguróbót?

Hrönn Sigurðardóttir, 22.10.2008 kl. 18:14

11 Smámynd: Hrönn Sigurðardóttir

Haha ég veit.....

Hrönn Sigurðardóttir, 22.10.2008 kl. 18:15

12 Smámynd: Hrönn Sigurðardóttir

Sodastream tæki!!

Hrönn Sigurðardóttir, 22.10.2008 kl. 18:15

13 Smámynd: Hrönn Sigurðardóttir

bíddu bíddu.... ég er með þetta....

Hrönn Sigurðardóttir, 22.10.2008 kl. 18:16

14 Smámynd: Hrönn Sigurðardóttir

Magaþjálfann

Hrönn Sigurðardóttir, 22.10.2008 kl. 18:16

15 Smámynd: Hrönn Sigurðardóttir

...eða hvað það nú heitir...

Hrönn Sigurðardóttir, 22.10.2008 kl. 18:16

16 Smámynd: Hrönn Sigurðardóttir

eða....

.....crosstrainer......?  

Hrönn Sigurðardóttir, 22.10.2008 kl. 18:17

17 Smámynd: Hrönn Sigurðardóttir

Horfi ég of mikið á Vörutorg?

Hrönn Sigurðardóttir, 22.10.2008 kl. 18:17

18 Smámynd: Hrönn Sigurðardóttir

Inniskó?

Hrönn Sigurðardóttir, 22.10.2008 kl. 18:17

19 Smámynd: Gunnar Helgi Eysteinsson

Peninga

Gunnar Helgi Eysteinsson, 22.10.2008 kl. 18:28

20 Smámynd: Ragnheiður

sokka

Ragnheiður , 22.10.2008 kl. 19:01

21 Smámynd: Ragnheiður

kött

Ragnheiður , 22.10.2008 kl. 19:01

22 Smámynd: Ragnheiður

táfýlu ?

Ragnheiður , 22.10.2008 kl. 19:02

23 Smámynd: Ragnheiður

ahh ég veit, kerti og spil

Ragnheiður , 22.10.2008 kl. 19:02

24 Smámynd: Ragnheiður

Geir Haarde ?

Njah nei hver vill eiga hann

Ragnheiður , 22.10.2008 kl. 19:03

25 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Rétta svarið er ekki komið ennþá....... 

Obboslega langar mig að segja frá en segi samt ekki orð. 

Anna Einarsdóttir, 22.10.2008 kl. 19:36

26 Smámynd: Hrönn Sigurðardóttir

hmmmmmmmm......

Hrönn Sigurðardóttir, 22.10.2008 kl. 20:15

27 Smámynd: Hrönn Sigurðardóttir

Lán í erlendri myntkörfu?

Hrönn Sigurðardóttir, 22.10.2008 kl. 20:16

28 Smámynd: Hrönn Sigurðardóttir

gjaldeyrir............?

Hrönn Sigurðardóttir, 22.10.2008 kl. 20:19

29 Smámynd: Gulli litli

Ofurlaun?

Gulli litli, 22.10.2008 kl. 20:20

30 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Hva....... á að gefast upp ? 

Þetta er á hverju heimili !

Anna Einarsdóttir, 22.10.2008 kl. 21:40

31 Smámynd: Bergljót Hreinsdóttir

nýja stjórn???nei varla....

Bergljót Hreinsdóttir, 22.10.2008 kl. 22:04

32 Smámynd: Bergljót Hreinsdóttir

miða aðra leið til langtburtistannÐÐÐ

Bergljót Hreinsdóttir, 22.10.2008 kl. 22:05

33 Smámynd: Bergljót Hreinsdóttir

nokkrir frostnir skrokkar í kistunni??

Bergljót Hreinsdóttir, 22.10.2008 kl. 22:07

34 Smámynd: Bergljót Hreinsdóttir

Apaspil???

Bergljót Hreinsdóttir, 22.10.2008 kl. 22:07

35 Smámynd: Bergljót Hreinsdóttir

skuldlaust land????

Bergljót Hreinsdóttir, 22.10.2008 kl. 22:07

36 Smámynd: Bergljót Hreinsdóttir

góða að????

Bergljót Hreinsdóttir, 22.10.2008 kl. 22:08

37 Smámynd: Bergljót Hreinsdóttir

nýtt ÍSland????

Bergljót Hreinsdóttir, 22.10.2008 kl. 22:09

38 Smámynd: Bergljót Hreinsdóttir

Neiii...ég veit...frí????

Bergljót Hreinsdóttir, 22.10.2008 kl. 22:10

39 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Svarið kemur eftir hálftíma. 

Anna Einarsdóttir, 22.10.2008 kl. 22:29

40 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Hvað er það

sem allir vilja eiga

en enginn vill samt fá

í jólagjöf ?

Svarið er frekar einfalt;

KLÓSETT.  

Anna Einarsdóttir, 22.10.2008 kl. 23:02

41 Smámynd: Aprílrós

hehehehe. ;)

Aprílrós, 22.10.2008 kl. 23:07

42 Smámynd: Bergljót Hreinsdóttir

Ha ha ha...elskjú!!!!

Bergljót Hreinsdóttir, 22.10.2008 kl. 23:10

43 Smámynd: Gulli litli

Arg...

Gulli litli, 22.10.2008 kl. 23:14

44 Smámynd: Ragnheiður

Ó...ég hefði kannski fattað þetta ef ég hefði farið með tölvuna á klóið !

Ragnheiður , 22.10.2008 kl. 23:18

45 Smámynd: Fanney Björg Karlsdóttir

... það er nú skítalykt af þessum........ en góður var hann...

Fanney Björg Karlsdóttir, 22.10.2008 kl. 23:47

46 Smámynd: Einar Indriðason

Þessi var of þung fyrir mig

Einar Indriðason, 23.10.2008 kl. 08:11

47 Smámynd: Hrönn Sigurðardóttir

Vitaskuld.......

...þegar þú segir það þannig..... ;) 

Hrönn Sigurðardóttir, 23.10.2008 kl. 10:44

48 identicon

Hæ Anna

 Ég kíki alltaf á síðuna þína öðru hverju því það bregst ekki að héðan fer ég brosandi :) Þú ert með frábæran húmor og ég hvet þig eindregið til að halda áfram að reita af þér brandarana.  Kveðja, Linda.

Linda Björk Jóhannsdóttir (IP-tala skráð) 23.10.2008 kl. 16:31

49 Smámynd: Snowman

Ég hefði nú giskað á afmæli.  Það eiga allir afmæli en ekkert er leiðinlegra en að eiga afmæli á aðfangadag... sérstaklega fyrir börnin

Snowman, 24.10.2008 kl. 03:01

50 identicon

,,,,,,,,,,Brauðrist..........

Res (IP-tala skráð) 24.10.2008 kl. 16:20

51 identicon

Úúúppps  sá ekki svarið hér fyrir ofan fyrr en of seint,,biðst afsökunar

Res (IP-tala skráð) 24.10.2008 kl. 16:22

52 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Ekki málið. 

Anna Einarsdóttir, 24.10.2008 kl. 17:25

53 identicon

Hmmm, ætlaði fyrst að segja að spurningin væri ekki rétt m.v. svarið, þ.s. mjög langt í frá að allir í okkar góðu veröld sem "eigi" sitt "eigið" klósett (og það "eigið" í þeim skilningi að jafnvel deildu því með sinni stórfjölskyldu).  En þegar las spurninguna aftur þá var spurt hvað "allir vilja eiga" og get þá tekið undir það, án efa eitthvað sem allir sem þekkja til klósetta á annað borð myndu vilja eiga (en reyndar enn til fólk í heiminum sem þekkir ekki til klósetta eins og við þekkjum þau). 

Sem hins gerir spurninguna ranga, bara á öðrum forsendum, held að það fólk sem ekki á kost á almennilegri salernisaðstöðu gæti ekki hugsað sér fátt frekar í jólagjöf 

ASE (IP-tala skráð) 25.10.2008 kl. 00:59

54 Smámynd: Anna Einarsdóttir

ASE.   Ég er ekki að reyna að gera allt rétt hérna...... frekar allt vitlaust. 

Anna Einarsdóttir, 25.10.2008 kl. 01:11

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sparisjóður grínista og nágrennis.

 

Anna Einarsdóttir
Anna Einarsdóttir

  

Af gefnu tilefni skal það tekið fram, að allt sem ég skrái á þessa síðu er vel meint, þótt það á köflum geti hljómað eins og illa meint,, þá er það alls ekki þannig meint. 

Bankahólfið

Alltaf á Toppnum....

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 343173

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband