1.11.2008 | 10:13
Fyrir pabba.
Faðir minn dó fyrir rúmlega 10 árum.
Hann var bifvélavirki.
Ef maður kom með bíl í viðgerð til pabba þá kom þrennt til greina;
Maður vel efnaður = þurfti að borga venjulegt verð fyrir viðgerð.
Maður í millistétt = fékk ódýra viðgerð.
Maður átti mjög litla peninga = viðgerð ókeypis.
Því sýnist mér að pabbi hafi verið Jafnaðarmaður í hjarta sínu. Hann jafnaði kjör fólks.
.
.
Í sveitum hefur það gjarnan tíðkast að nágrannar hlaupi undir bagga, hvor með öðrum. Lendi einn í tjóni eins og bruna koma hinir gjarnan til hjálpar og styðja við hann, ýmist með peningaframlögum eða hjálp við uppbyggingu. Þessi náungakærleikur er ómetanlegur.
Á erfiðum tímum ættum við að huga að náunganum.
Pabbi kenndi mér að við komumst best í gegnum erfiðleika með því að hjálpast að.
Með þetta í huga, ætla ég að styðja við einn bloggvin minn.
Allir að kíkja í pósthólfið sitt !
.
Ég hvet ykkur til að huga hvort að öðru.
Um bloggið
Sparisjóður grínista og nágrennis.
Eldri færslur
- Febrúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- Gíslína Erlendsdóttir
- Brattur
- Ragnheiður
- Hrönn Sigurðardóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Hugarfluga
- Halldór Egill Guðnason
- Sæmundur Bjarnason
- Brjánn Guðjónsson
- Gulli litli
- Ingibjörg Friðriksdóttir
- Marinó G. Njálsson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Þorsteinn Sverrisson
- Árni Gunnarsson
- Bergljót Hreinsdóttir
- Finnur Bárðarson
- Bjarni Harðarson
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Steingrímur Helgason
- Guðni Már Henningsson
- Íris Guðmundsdóttir
- Edda Agnarsdóttir
- Rannveig Guðmundsdóttir
- Kristjana Bjarnadóttir
- Erna Bjarnadóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Þórdís Björk Sigurþórsdóttir
- Haraldur Sigurðsson
- Ásgeir Kristinn Lárusson
- Daði Ingólfsson
- Óskar Þorkelsson
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Egill Bjarnason
- Sigurður Grétar Guðmundsson
- Kát Svínleifs
- Einar Indriðason
- arnar valgeirsson
- Kama Sutra
- hilmar jónsson
- Eiður Svanberg Guðnason
- AK-72
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- Dísa Dóra
- Sigurður Einarsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Jóhannes Guðnason
- Brynjar Jóhannsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Magga tagga
- Fanney Björg Karlsdóttir
- Tófulöpp
- Valgeir Skagfjörð
- kop
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Björgvin R. Leifsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Svanhildur Karlsdóttir
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Aprílrós
- Guðrún Björk
- Guðmundur Óli Scheving
- Helgi Jóhann Hauksson
- Katan
- Páll Rúnar Elíson
- Þórir Aðalsteinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kristín Snorradóttir
- Þorsteinn Briem
- Gunnar Níelsson
- Jón Ólafur Vilhjálmsson
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Bjarni Sæmundsson
- Heiða B. Heiðars
- Þórdís tinna
- Eva Hrönn Jóhannsdóttir
- Jóhannes Freyr Stefánsson
- kloi
- Bjarndís Helena Mitchell
- Ragnar Gunnarsson
- Brynja skordal
- Vefritid
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Árelía Eydís Guðmundsdóttir
- Garún
- Hörður B Hjartarson
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Athugasemdir
Góður karl greinilega hann pabbi þinn! Þú átt ekki langt að sækja gæðin
Búin að kíkja í mitt pósthólf - þar er ekkert
Hrönn Sigurðardóttir, 1.11.2008 kl. 11:02
Æjhhhh Hrönn..... árans óheppni.
Anna Einarsdóttir, 1.11.2008 kl. 11:35
þið feðginin eruð greinilega bæði með rétta forgangsröð á hlutunum.
Dísa Dóra, 1.11.2008 kl. 11:47
Hjartað á réttum stað og forgangsröðina.
Kærleiks knús til þín ;)
Aprílrós, 1.11.2008 kl. 13:47
Þessu trúi ég bara vel, þú gast ekki átt langt að sækja gæðin.
Hann er fallegur á þessari mynd
Knús á þig ...ég er enn að melta hugmynd Tigers...
Ragnheiður , 1.11.2008 kl. 16:28
ég er sámmála pabba þínum.
a auki fá mínir bestu vinir alla míma aðsoð gratís. óháð efnahag.
Brjánn Guðjónsson, 1.11.2008 kl. 17:25
Kærleikurinn er svo mikils virði
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 1.11.2008 kl. 21:17
Eðalmenni verið greinilega hann Pabbi þinn. Mættu vera fleiri svona.
Ekkert í mínum tölvupózdi, ég átti von á verðlaunum !
Steingrímur Helgason, 1.11.2008 kl. 23:30
Ég er sko í liði með pabba þínum....viil samt helst aldrei taka borgun fyrir greiða...eiginlega bara alls ekki....
Það er gott og gaman að vera greiðvikin og það er bara staðreynd að maðuir fær það alltaf til baka í alls konar myndum....
Þú ert örugglega mjöööög lík pabba þínum....góðhjörtuð og réttsýn....
Takk fyrir það...
Bergljót Hreinsdóttir, 2.11.2008 kl. 00:32
Gæðalegur maður hann pabbi þinn, sjá þessi góðlegu augu. Hann hafði rétt að mæla það er hægt að komast í gegn um ótrúlega margt með því að hjálpast að!! Þú hefur verið heppin með hann pabba þinn
alva (IP-tala skráð) 2.11.2008 kl. 01:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.