Uppákoma í útvarpi.

 

Á Bylgjunni í gćr var ţáttur, ţar sem fólki gafst kostur á ađ hringja inn, spjalla og biđja um óskalög.

Inn hringdi mađur í fínu skapi.  Hann sagđi ađ ţau hjón vćru bara tvö heima, ađ skreyta fyrir jólin međ kertaljós og kósý.  Heart

.

couple 

.

Eftir nokkurt spjall spurđi ţáttastjórnandinn hvađa lag mćtti bjóđa honum ađ hlusta á ?

Mađurinn valdi jólalag en ţá heyrđist hvell rödd konunnar fyrir aftan hann;

Nei !  Ég vil ekki ţetta lag.  GetLost   Ţađ er ömurlegt.  W00t

Mađurinn varđ víst hálfvandrćđalegur ţví ţessi uppákoma stemmdi illa viđ lýsingu hans á notalegheitunum heima.

Hann sagđi;  "Ţú sérđ hver rćđur á heimilinu".  Blush

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: arnar valgeirsson

en anna. ţađ er bara undarlegt fólk sem hlustar á bylgjuna.

undarlegt.

hún er hrćđileg og eyđileggur jólaskap og almennt gott skap.

arnar valgeirsson, 10.12.2008 kl. 00:17

2 identicon

Á hvađ útvarpsstöđ hlustar ţú Arnar

Bögga (IP-tala skráđ) 10.12.2008 kl. 00:40

3 Smámynd: Ragnheiđur

hahaha heimilisljóniđ klikkar ekki !

Ragnheiđur , 10.12.2008 kl. 01:20

4 Smámynd: Gunnar Helgi Eysteinsson

hahahahahahahahahaha - .... hahaććććhahaha

Gunnar Helgi Eysteinsson, 10.12.2008 kl. 07:31

5 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Arnar.

Ég heyrđi ţetta sko ekki sjálf.    Thííhíhí, nú er ég komin međ sönnun á ţví ađ mađur sem ég ţekki vel sé stór-undarlegur.

Anna Einarsdóttir, 10.12.2008 kl. 07:51

6 Smámynd: Brjánn Guđjónsson

ţađ er heilaskemmandi ađ hlusta á útvarp í desember. ekkert nema leiđinda jólalög daginn út og inn

Brjánn Guđjónsson, 10.12.2008 kl. 14:25

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Sparisjóður grínista og nágrennis.

 

Anna Einarsdóttir
Anna Einarsdóttir

  

Af gefnu tilefni skal það tekið fram, að allt sem ég skrái á þessa síðu er vel meint, þótt það á köflum geti hljómað eins og illa meint,, þá er það alls ekki þannig meint. 

Bankahólfiđ

Alltaf á Toppnum....

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 10
  • Sl. viku: 31
  • Frá upphafi: 342807

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 31
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband