14.12.2008 | 23:29
Ég fékk útblástur fyrir vildarpunkta.
Ţessi fćrsla er mín fyrsta í flokknum "umhverfismál".
Ţannig háttađi til ađ ég og mín fjölskylda nutum lífsins á Hótel Loftleiđum nú um helgina, fyrir vildarpunkta eingöngu. Ţetta er orđin hefđ. Fjórđa áriđ í röđ sem viđ förum til Reykjavíkurhrepps um miđjan desember til ađ tjilla og eyđa vildarpunktunum.
Jćja. Viđ fórum og skođuđum mannlífiđ í verslunum og litum viđ í kvikmyndahúsi einu.
Um kvöldiđ fórum viđ heim á hótel. Sjáum viđ ţá í lyftunni viđvörun á tíu tungumálum;
"Varađ er viđ stormi í nótt. Vinsamlegast lokiđ gluggunum".
Viđ náttúrulega brostum í kampinn, vitandi ţađ ósköp vel ađ veđurspáin hljóđađi upp á bongóblíđu og ekkert annađ. Galopnuđum gluggann og lögđumst til svefns.
Klukkan 9 í morgun vöknuđum viđ, viđ ógnarhávađa. Drrrrunn, drrrrunn. Flugvélarnar ţöndu vélarnar eins og ţćr vćru ađ fara í spyrnu. Ekki viđlit ađ sofa lengur. Allt í góđu međ ţađ ţví morgunstund gefur gull, ergelsi og pirru, eins og ţeir segja Spaugstofumenn.
Örstuttri stundu síđar fyllist herbergiđ af flugvélaútblćstri. Hóst hóst. Hreinasti mökkur ! Ég lít út og sé ađ flugvélarnar eru ađ ţenja sig međ afturendann alveg viđ andlitiđ á mér.
.
.
Nú fer ađ ţykkna upp. Ekki bara á himni heldur líka svona inni í mér. Ég hringi niđur í afgreiđslu og biđ konuna vinsamlegast ađ koma ađeins upp á herbergi.
Ţegar hún gengur inn biđ ég hana ađ ţefa. Hún segir ţá; "Já, ţetta er alveg eins niđri hjá okkur" og svo segir hún "ţetta er mengunin í Reykjavík".
Viđ erum nú ósköp sveitó en.......... mengunin í Reykjavík ?
Nú spyr ég og vil fá hlutlaust svar; Lít ég út fyrir ađ vera heimsk ?
Flokkur: Umhverfismál | Breytt s.d. kl. 23:31 | Facebook
Um bloggiđ
Sparisjóður grínista og nágrennis.
Eldri fćrslur
- Febrúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 343173
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- Gíslína Erlendsdóttir
- Brattur
- Ragnheiður
- Hrönn Sigurðardóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Hugarfluga
- Halldór Egill Guðnason
- Sæmundur Bjarnason
- Brjánn Guðjónsson
- Gulli litli
- Ingibjörg Friðriksdóttir
- Marinó G. Njálsson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Þorsteinn Sverrisson
- Árni Gunnarsson
- Bergljót Hreinsdóttir
- Finnur Bárðarson
- Bjarni Harðarson
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Steingrímur Helgason
- Guðni Már Henningsson
- Íris Guðmundsdóttir
- Edda Agnarsdóttir
- Rannveig Guðmundsdóttir
- Kristjana Bjarnadóttir
- Erna Bjarnadóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Þórdís Björk Sigurþórsdóttir
- Haraldur Sigurðsson
- Ásgeir Kristinn Lárusson
- Daði Ingólfsson
- Óskar Þorkelsson
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Egill Bjarnason
- Sigurður Grétar Guðmundsson
- Kát Svínleifs
- Einar Indriðason
- arnar valgeirsson
- Kama Sutra
- hilmar jónsson
- Eiður Svanberg Guðnason
- AK-72
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- Dísa Dóra
- Sigurður Einarsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Jóhannes Guðnason
- Brynjar Jóhannsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Magga tagga
- Fanney Björg Karlsdóttir
- Tófulöpp
- Valgeir Skagfjörð
- kop
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Björgvin R. Leifsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Svanhildur Karlsdóttir
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Aprílrós
- Guðrún Björk
- Guðmundur Óli Scheving
- Helgi Jóhann Hauksson
- Katan
- Páll Rúnar Elíson
- Þórir Aðalsteinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kristín Snorradóttir
- Þorsteinn Briem
- Gunnar Níelsson
- Jón Ólafur Vilhjálmsson
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Bjarni Sæmundsson
- Heiða B. Heiðars
- Þórdís tinna
- Eva Hrönn Jóhannsdóttir
- Jóhannes Freyr Stefánsson
- kloi
- Bjarndís Helena Mitchell
- Ragnar Gunnarsson
- Brynja skordal
- Vefritid
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Árelía Eydís Guðmundsdóttir
- Garún
- Hörður B Hjartarson
Fćrsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Athugasemdir
folk kemur med hvada afsokun sem er til ad koma ser undan svona mal..alger vitleysa, hvad hefdi samt hun getad gert? bedid flugvelina um ad faera sig haha. neiii tu ert alls ekki heimsk.
en mamma min eru pakkarnir komnir?
mannstu eftir styttu-jolatreinu sem langa amma bjo til, sem lysist upp?
tad er til tannig her sem eg get malad og tad lysist upp alveg eins og treid sem vid eigum heima, hugsadi alveg til tin tegar eg sa tad, langar rosalega ad finna svolleidins a islandi og mala, til ad gefa ter.
elska tig
Iris
Íris Guđmundsdóttir, 15.12.2008 kl. 02:16
Nei ţađ gerirđu alls ekki!
Ég hef nefnilega grun um ađ ţeir sem verzli fyrir vildarpunkta fái hugsanlega verri herbergi/ţjónustu/osfv. en ađrir........
Hrönn Sigurđardóttir, 15.12.2008 kl. 08:00
Ummmm Íris. Ţú ert best.
Pakkarnir eru ekki komnir ennţá en hafđu engar áhyggjur, ţađ eru enn 9 dagar til jóla. Ég veit alveg hvađa jólatré ţú ert ađ meina......ţađ sem stendur alltaf á hornborđinu hjá okkur í stofunni. Viđ reynum ađ finna svoleiđis fyrir nćstu jól.... held ađ ţetta sé örugglega til ennţá í föndurbúđum.
Ţađ sem starfsmenn Hótels Loftleiđa hefđu getađ gert; Ekki platađ og sagt ađ fólk ćtti ađ loka gluggunum vegna yfirvofandi óveđurs...... heldur sagt okkur ađ loka gluggum vegna yfirvofandi mengunar frá ţremur flugvélum í spyrnukeppni.
Knús knús Íris.
Anna Einarsdóttir, 15.12.2008 kl. 08:03
Takk Hrönn...... mér finnst ég líka líta frekar gáfumannslega út.
Anna Einarsdóttir, 15.12.2008 kl. 08:04
....allavega á mynd! Annars hefđi nú engu munađ fyrir ykkur ađ renna yfir eins og eitt fjall og kíkja í heimsókn til mín Ég er soldiđ súr........
....ekkert mikiđ, bara soldiđ!
Hrönn Sigurđardóttir, 15.12.2008 kl. 21:00
Hávađinn & steinolíubrćlan eru jafnfrćg ţarna enda 'eđli málzins samkvćmt eđlilega', eđlan mín.
Af eđlizlćgum ótta viđ fólk í '300' póztnúmeri kýz ég ekki ađ svara hlutlauzt, fyrr en ţjóđvegur nr. 1 verđur aftur fćrđur mun norđar.
Steingrímur Helgason, 16.12.2008 kl. 00:08
uuu... má ég hringja í vin..??...
Fanney Björg Karlsdóttir, 16.12.2008 kl. 13:49
Ţú heimsk???...naujts...ekki miđađ viđ fćrslurnar ţínar...ţú ert bara skemmtileg!!!!
Bergljót Hreinsdóttir, 16.12.2008 kl. 17:14
Ertu búin ađ kolefnisjafna ţig eftir borgardvölina? Af hverju heldurđu annars ađ hóteliđ heiti LoftLEIĐIR?
Halldór Egill Guđnason, 18.12.2008 kl. 16:35
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.