22.2.2009 | 14:04
Eins og talađ úr mínu hjarta.
Auđvitađ eiga ţeir sem gömbluđu međ fé landsmanna ađ skila ţví. Í mínum huga ber útrásarvíkingunum ađ skila öllu ţví fé sem ţeir eiga.... m.ö.o. vera ţeir fyrstu til ađ greiđa upp skuldir ţjóđarinnar. Síđan, ţegar ţví er lokiđ, á ađ ganga ađ okkur ábyrgđarmönnunum.
Sem vissum samt ekki ađ viđ vćrum ábyrgđarmenn, enda var manni kennt ađ skrifa ekki uppá fyrir ókunnuga.
Ég er sammála Atla Gíslasyni varđandi ţađ ađ ćtli ţessir menn sér ađ stinga af međ auđinn, ţá eiga ţeir ekki landvistarrétt á Íslandi í framtíđinni. Hins vegar, skili ţeir ţví sem ţeir tóku frá ţjóđinni og biđjist fyrirgefningar, ţá er ég til í ađ taka ţá í sátt. Viđ verđum ađ muna ađ ţeir eru líka fólk og ađ ţeir eiga líka börn. En á sama hátt eiga ţeir ađ muna eftir okkar börnum sem erfa munu landiđ.
.
.
![]() |
Útrásarvíkingana á válista |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggiđ
Sparisjóður grínista og nágrennis.
Eldri fćrslur
- Febrúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.5.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
Gíslína Erlendsdóttir
-
Brattur
-
Ragnheiður
-
Hrönn Sigurðardóttir
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Hugarfluga
-
Halldór Egill Guðnason
-
Sæmundur Bjarnason
-
Brjánn Guðjónsson
-
Gulli litli
-
Ingibjörg Friðriksdóttir
-
Marinó G. Njálsson
-
Svanur Gísli Þorkelsson
-
Þorsteinn Sverrisson
-
Árni Gunnarsson
-
Bergljót Hreinsdóttir
-
Finnur Bárðarson
-
Bjarni Harðarson
-
Ingibjörg Hinriksdóttir
-
Steingrímur Helgason
-
Guðni Már Henningsson
-
Íris Guðmundsdóttir
-
Edda Agnarsdóttir
-
Rannveig Guðmundsdóttir
-
Kristjana Bjarnadóttir
-
Erna Bjarnadóttir
-
Þorsteinn Valur Baldvinsson
-
Þórdís Björk Sigurþórsdóttir
-
Haraldur Sigurðsson
-
Ásgeir Kristinn Lárusson
-
Daði Ingólfsson
-
Óskar Þorkelsson
-
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
-
Egill Bjarnason
-
Sigurður Grétar Guðmundsson
-
Kát Svínleifs
-
Einar Indriðason
-
arnar valgeirsson
-
Kama Sutra
-
hilmar jónsson
-
Eiður Svanberg Guðnason
-
AK-72
-
Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
-
Dísa Dóra
-
Sigurður Einarsson
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Jóhannes Guðnason
-
Brynjar Jóhannsson
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
Magga tagga
-
Fanney Björg Karlsdóttir
-
Tófulöpp
-
Valgeir Skagfjörð
-
kop
-
Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
-
Björgvin R. Leifsson
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Svanhildur Karlsdóttir
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Aprílrós
-
Guðrún Björk
-
Guðmundur Óli Scheving
-
Helgi Jóhann Hauksson
-
Katan
-
Páll Rúnar Elíson
-
Þórir Aðalsteinsson
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Kristín Snorradóttir
-
Þorsteinn Briem
-
Gunnar Níelsson
-
Jón Ólafur Vilhjálmsson
-
Helga Guðrún Eiríksdóttir
-
Bjarni Sæmundsson
-
Heiða B. Heiðars
-
Þórdís tinna
-
Eva Hrönn Jóhannsdóttir
-
Jóhannes Freyr Stefánsson
-
kloi
-
Bjarndís Helena Mitchell
-
Ragnar Gunnarsson
-
Brynja skordal
-
Vefritid
-
Tryggvi Gunnar Hansen
-
Árelía Eydís Guðmundsdóttir
-
Garún
-
Hörður B Hjartarson
Fćrsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Athugasemdir
100% sammala. Ef ţeir skila ekki auđnum međ gođu, eiga ţeir engan tilvistarrett i ţessu landi. Ţa er eg ekki ađ tala um smjörklipuna hans Bjarna Armanns.
Burt međ spillingaröflin!
Kolla (IP-tala skráđ) 22.2.2009 kl. 14:44
Ćjá - ţetta er eins og talađ út úr mínu hjarta!
Hrönn Sigurđardóttir, 22.2.2009 kl. 15:14
rétt hjá ţér anna. ţeir ćttu ađ muna eftir okkar börnum líka.
arnar valgeirsson, 22.2.2009 kl. 19:48
Satt og vel mćlt hjá ţér Anna. Notuđu okkar innlánsreikninga sem ţvottaefni á peningaţvottavélina sem hringsnérist hér í stutta stund áđur en ţeir hurfu hvítţvegnir úr landi. Ţeir eru manneskjur eins og viđ og ţess vegna ćttu ţeir ađ hugsa til okkar á manneskjulegri hátt. Takk fyrir innlitiđ og kveđjuna hjá mér. Ég held áfram ađ kíkja reglulega inn hjá ţér og lesa fćrslurnar ţínar. Ţćr klikka aldrei.
Einar Áskelsson (IP-tala skráđ) 22.2.2009 kl. 21:00
Válisti er bara kurteisisorđ...svartur listi á betur viđ hér...eđa hreinlega ađ hafa ţessa menn á skrá hjá interpol sem eftirlýsta....
Klárlega sammála ţér eins og oftast Anna mín!
Bergljót Hreinsdóttir, 22.2.2009 kl. 23:40
Sammála Anna mín, nákvćmlega
Ragnheiđur , 23.2.2009 kl. 00:19
hey mamma gettu hvad
Helduru ekki bara ad litla stelpan hafi gert vatnsdeigsbollur i tilefni af bolludeginum a morgun 
Íris Guđmundsdóttir, 23.2.2009 kl. 02:54
Flott hjá ţér Íris... hlakka til ađ smakka bollur hjá ţér á nćsta ári!
En Anna varđandi útrásarvíkingana ţá heyrđi og sjá ég einmitt í Atla Gíslason í sjónvarpinu í gćrkvöldi tala um ţetta mál. Fannst ţađ gott sem hann sagđi og sanngjarnt.
Ţađ getur ekki veriđ eđlilegt ađ ţeir sem settu okkur á hausinn skuli eiga nćga peninga og ćtli ađ láta okkur almúgann sitja í súpunni án ţess ađ taka ţátt í ţví ađ greiđa niđur skuldirnar.
Annars bara, gleđilegan bolludag kćra Anna...
Brattur, 23.2.2009 kl. 07:31
Íris mín.
Litla stelpan er ekkert svo lítil lengur.
Dugleg ertu !
Anna Einarsdóttir, 23.2.2009 kl. 08:12
Ţetta er siđblinda af verstu tegund ásamt óviđráđanlegri peningafíkn. Ţetta eru óskaplega aumkunarverđ grey í ađra röndina.
Árni Gunnarsson, 23.2.2009 kl. 17:30
en hvernig gerir madur kremid
? er tad kaffikrem eda?
Íris Guđmundsdóttir, 23.2.2009 kl. 21:51
tokst tad
nevermind
Íris Guđmundsdóttir, 23.2.2009 kl. 22:43
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.