24.4.2009 | 22:03
Kosningasjónvarp RÚV.
Kosningasjónvarp RÚV var frábær skemmtun. Ég get fullyrt að aldrei hef ég séð jafn skemmtilegan stjórnmálaþátt.
Atkvæðið mitt var óákveðið í byrjun þáttar. Það komu þrír flokkar enn til greina.
Stjarna þáttarins var Ástþór Magnússon sem augljóslega toppaði sjálfan sig í kvöld þegar hann sagði Sigmund Davíð vera strengjabrúðu Ólafs, Finns Ingólfs. ofl. Þvílíkur senuþjófur.
Mér fannst Þór Saari komast verulega vel í gegnum þáttinn. Jóhönnu þekkjum við og vitum fyrir hvað hún stendur og Steingrímur var flottur að vanda.
Þegar síðan kom að stjórnmálafræðingunum var mér ekki eins skemmt. Konan þar, Stefanía Óskarsdóttir, misnotaði aðstöðu sína og reyndi að vekja auð sjálfstæðisatkvæði upp frá dauðum. Mér leið eins og verið væri að vekja upp drauga.
Gúgglið kemur upp um hana. "Kerlingarálftin" (ég hef aldrei verið svona orðljót á blogginu áður) var í prófkjöri fyrir sjallana. http://www.mbl.is/mm/frettir/innlent/2002/10/22/stefania_oskarsdottir_gefur_kost_a_ser_i_profkjori/
Mér finnst lágmarkslýðræði að stjórnmálafræðingar hagi sér sem slíkir og láti eigin skoðanir liggja á milli hluta. Stefanía átti ekki heima við þetta borð.
.
EN.
Nú er búið að ákveða þau fjögur atkvæði sem í boði eru á þessu heimili.
Atkvæði skiptast þannig;
Samfylkingin 1 atkvæði.
Vinstri Grænir 1 atkvæði.
Borgarahreyfingin 2 atkvæði.
.
Svo er bara að hlakka til morgundagsins því hann verður góður.
.
.
Samfylkingin enn stærst | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 22:05 | Facebook
Um bloggið
Sparisjóður grínista og nágrennis.
Eldri færslur
- Febrúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- Gíslína Erlendsdóttir
- Brattur
- Ragnheiður
- Hrönn Sigurðardóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Hugarfluga
- Halldór Egill Guðnason
- Sæmundur Bjarnason
- Brjánn Guðjónsson
- Gulli litli
- Ingibjörg Friðriksdóttir
- Marinó G. Njálsson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Þorsteinn Sverrisson
- Árni Gunnarsson
- Bergljót Hreinsdóttir
- Finnur Bárðarson
- Bjarni Harðarson
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Steingrímur Helgason
- Guðni Már Henningsson
- Íris Guðmundsdóttir
- Edda Agnarsdóttir
- Rannveig Guðmundsdóttir
- Kristjana Bjarnadóttir
- Erna Bjarnadóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Þórdís Björk Sigurþórsdóttir
- Haraldur Sigurðsson
- Ásgeir Kristinn Lárusson
- Daði Ingólfsson
- Óskar Þorkelsson
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Egill Bjarnason
- Sigurður Grétar Guðmundsson
- Kát Svínleifs
- Einar Indriðason
- arnar valgeirsson
- Kama Sutra
- hilmar jónsson
- Eiður Svanberg Guðnason
- AK-72
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- Dísa Dóra
- Sigurður Einarsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Jóhannes Guðnason
- Brynjar Jóhannsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Magga tagga
- Fanney Björg Karlsdóttir
- Tófulöpp
- Valgeir Skagfjörð
- kop
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Björgvin R. Leifsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Svanhildur Karlsdóttir
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Aprílrós
- Guðrún Björk
- Guðmundur Óli Scheving
- Helgi Jóhann Hauksson
- Katan
- Páll Rúnar Elíson
- Þórir Aðalsteinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kristín Snorradóttir
- Þorsteinn Briem
- Gunnar Níelsson
- Jón Ólafur Vilhjálmsson
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Bjarni Sæmundsson
- Heiða B. Heiðars
- Þórdís tinna
- Eva Hrönn Jóhannsdóttir
- Jóhannes Freyr Stefánsson
- kloi
- Bjarndís Helena Mitchell
- Ragnar Gunnarsson
- Brynja skordal
- Vefritid
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Árelía Eydís Guðmundsdóttir
- Garún
- Hörður B Hjartarson
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Athugasemdir
Já ég tók strax eftir þessu hvað þessi Stefanía var blá.
Venjulega reyna stjórnmálafræðingar í það minnsta að virka hlutlausir en þarna held ég að hún hafi frekar verið að reyna að vinna stig fyrir FLokkinn.
Annars er ég mjög ánægð með þessa skiptingu á atkvæðum hjá ykkur. Borgarahreyfingin 50% og vinstri flokkarnir 25% hvor.
Ingólfur, 24.4.2009 kl. 22:22
Ég kalla þig 'ztöndöm' kerlíngarálft' líka, en bara í huga mér & mezt fyrir að þú fylgir minni Mannheztum að málum, af því að maðurinn þinn segir þér sem zwo...
Steingrímur Helgason, 25.4.2009 kl. 00:35
Kallaðu mig frekar konusvan.
Anna Einarsdóttir, 25.4.2009 kl. 00:42
Heldur konan þín með United, Steini?
Brattur, 25.4.2009 kl. 01:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.