7.5.2009 | 22:53
Játningin.
Hvað ég geri á netinu......
- Ekki þarf það að vekja undrun neins þótt ég segi að ég blogga á netinu. Það getur hver sæmilega þenkjandi manneskja sagt sér það sjálf að hún væri ekki að lesa bloggið mitt ef ég bloggaði ekki. Þaggi ?
- Oftast les ég helstu fréttir og kíki á heimapóstinn minn.
- Einu sinni í mánuði fer ég á SÍBS til að sjá að ég hef ekki unnið í happadrætti.
- Reglulega fletti ég upp á SP fjármögnun bara til að sjá að Outlander bíllinn er orðinn ennþá verðmætari en hann var í gær. Lánið á honum sem var 1.300 þúsund er nú 2.200 þúsund. Þegar ég ek um á þessum eðalvagni í dag líður mér eins og ég sé sjálfur Gissur gullrass.
- Síðan nýti ég auðvitað heimabankann til að greiða reikninga.
- Að lokum...... hef ég yndi af því að spila Crystal Clear við bóndann. Yndið felst auðvitað í því að ég vinn miklu oftar en hann.
.
.
Hvað ég geri EKKI á netinu..........
- Ég nenni næstum aldrei að fara á Fésbókina. Sorrý Fésbókarvinir.
- MSN póstinn minn man ég líka sjaldnast eftir að opna. Það kom mér því í opna Skjöldu og Búkollu og þær allar, þegar ég fann þar gamalt bréf með mynd. Bréfið innihélt játningu kattar. Hann segist vera faðir Sir Alexöndru, Vidic og Tevez og Ronaldo.
.
Hann segist elska allt sem heitir Gustavsberg.
.
.
Um bloggið
Sparisjóður grínista og nágrennis.
Eldri færslur
- Febrúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
Gíslína Erlendsdóttir
-
Brattur
-
Ragnheiður
-
Hrönn Sigurðardóttir
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Hugarfluga
-
Halldór Egill Guðnason
-
Sæmundur Bjarnason
-
Brjánn Guðjónsson
-
Gulli litli
-
Ingibjörg Friðriksdóttir
-
Marinó G. Njálsson
-
Svanur Gísli Þorkelsson
-
Þorsteinn Sverrisson
-
Árni Gunnarsson
-
Bergljót Hreinsdóttir
-
Finnur Bárðarson
-
Bjarni Harðarson
-
Ingibjörg Hinriksdóttir
-
Steingrímur Helgason
-
Guðni Már Henningsson
-
Íris Guðmundsdóttir
-
Edda Agnarsdóttir
-
Rannveig Guðmundsdóttir
-
Kristjana Bjarnadóttir
-
Erna Bjarnadóttir
-
Þorsteinn Valur Baldvinsson
-
Þórdís Björk Sigurþórsdóttir
-
Haraldur Sigurðsson
-
Ásgeir Kristinn Lárusson
-
Daði Ingólfsson
-
Óskar Þorkelsson
-
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
-
Egill Bjarnason
-
Sigurður Grétar Guðmundsson
-
Kát Svínleifs
-
Einar Indriðason
-
arnar valgeirsson
-
Kama Sutra
-
hilmar jónsson
-
Eiður Svanberg Guðnason
-
AK-72
-
Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
-
Dísa Dóra
-
Sigurður Einarsson
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Jóhannes Guðnason
-
Brynjar Jóhannsson
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
Magga tagga
-
Fanney Björg Karlsdóttir
-
Tófulöpp
-
Valgeir Skagfjörð
-
kop
-
Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
-
Björgvin R. Leifsson
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Svanhildur Karlsdóttir
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Aprílrós
-
Guðrún Björk
-
Guðmundur Óli Scheving
-
Helgi Jóhann Hauksson
-
Katan
-
Páll Rúnar Elíson
-
Þórir Aðalsteinsson
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Kristín Snorradóttir
-
Þorsteinn Briem
-
Gunnar Níelsson
-
Jón Ólafur Vilhjálmsson
-
Helga Guðrún Eiríksdóttir
-
Bjarni Sæmundsson
-
Heiða B. Heiðars
-
Þórdís tinna
-
Eva Hrönn Jóhannsdóttir
-
Jóhannes Freyr Stefánsson
-
kloi
-
Bjarndís Helena Mitchell
-
Ragnar Gunnarsson
-
Brynja skordal
-
Vefritid
-
Tryggvi Gunnar Hansen
-
Árelía Eydís Guðmundsdóttir
-
Garún
-
Hörður B Hjartarson
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Athugasemdir
Alltaf góð,Anna mín,en ynndislegur köttur,hefur hann eða hún,líka hækkað svona mikið í verði,????HA HA HA HE HE HE HA.vel alinn upp,fer sjálfur eða sjálf,??? á klósettið nokkuð gott,HA HA HA HE HE HE HA,
Ó já ég fer líka sjálfur á klóið,???
þessi köttur er með mjög háa greindarvísitölu,??? hlýtur að vera,fer einn eða ein á klóið,???alveg eins og ég,???
samt er greindarvísitalan mín mjög há,??? HA HA HA HE HE HE
auðvita hann eða hún er af borgfirskum ættum ekki satt,hlaut að vera einhver skýring á þessu.HA HA HA HA.
Jóhannes Guðnason, 7.5.2009 kl. 23:06
Já þú bloggar, en sérstakt...hehe góðan dag Anna mín.
Ragnheiður , 8.5.2009 kl. 09:56
Hvað skyldi ravinn minn vera metinn á í dag ?
Aprílrós, 8.5.2009 kl. 11:38
Hah! Þarna eigum við fleira sameiginlegt! Ég fer líka einu sinni í mánuði á sibs.is til að sjá að ég hafi ekki unnið neitt!
Hrönn Sigurðardóttir, 8.5.2009 kl. 20:41
það er nú meira hvað þú ert rík Anna mín, það eru ekki allir sem hafa efni á slíkum eðalvögnum og það eru ekki allir sparisjóðsstjórar.
En það er nú gott að faðernið á kisunum þínum er komið á hreint, það er ómögulegt að hafa þessi grey einskins kattar sonur eða dóttir
Ingibjörg Friðriksdóttir, 8.5.2009 kl. 23:27
Nú vill svo til, að ég veit, að klósettkötturinn er hreinræktaður Liverpool-köttur og hann er pottþétt óhress með þessi hræðilegu nöfn á blessuð fallegu kisubörnin.
Ég veit svosem líka að mömmurnar ráða alltaf nöfnunum.
kop, 10.5.2009 kl. 11:52
Ronaldo og Tevez eru báðir búnir að skora í dag.
Pabbinn hlýtur þó að vera stoltur af þeim.
Ég meina........ ekki getur köttur heitið Torres.
Anna Einarsdóttir, 10.5.2009 kl. 13:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.