13.6.2009 | 22:36
Snilld í kreppu.
Hér kem ég með alveg brilljant ráð til ykkar, þótt ég segi sjálf frá. Það er reyndar alveg jafn brilljant ef einhver annar segir frá því.
.
Um daginn fór ég í Húsasmiðjuna og keypti mér ryksugu. Sú gamla var orðin alveg kraftlaus og ekki er hægt að vera ryksugulaus þegar maður býr nánast í dýragarði.
.
.
Síðan gerist það strax í kjölfar kaupanna að ég er að heiman í eina viku en móðir mín sér um heimilið á meðan. Þegar ég kem heim segir hún mér að hún hafi hreinsað einhver sigti í ryksugunni gömlu og að nú sé hún allt önnur !
Úps. Líklega þurfti ég þá ekki að kaupa ryksugu. Fljótfærni !
Því fer ég og skila henni aftur í Húsasmiðjuna enda er gripurinn enn í kassanum.
Nú fer að koma að skemmtilega hluta sögunnar.
.
Næst fer ég í Húsasmiðjuna og kaupi málningu á alla glugga hússins, sem og pensla. Staðgreitt með inneign.
Í dag fer ég enn í Húsasmiðjuna og kaupi plötur á húsið í stað annarra sem voru farnar að vinda upp á sig. Oregon pine takk fyrir. Ekkert slor enda dugir slor ekki á hús. Ennþá er til inneign. Þá er keyptur grunnur á nýju Oregon pine plöturnar og þrír nýjir penslar.
Guess what ! Staðan er sú að enn er inneign og nú er ég að hugsa hvað mig vanti fyrir afganginn ? Kannski ryksugu ?
.
Framvegis ætla ég að stunda að kaupa einhvern óþarfa og skila honum síðan. Best er að hafa það eitthvað svolítið dýrt. Og svo er næstum endalaust hægt að kaupa það sem mann virkilega vantar út á inneignarnótuna.
Það hljóta allir að sjá að ryksuguræfill er miklu minna virði en viðhald og málun á húsi.
Ég stórgræddi !!!
Um bloggið
Sparisjóður grínista og nágrennis.
Eldri færslur
- Febrúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- Gíslína Erlendsdóttir
- Brattur
- Ragnheiður
- Hrönn Sigurðardóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Hugarfluga
- Halldór Egill Guðnason
- Sæmundur Bjarnason
- Brjánn Guðjónsson
- Gulli litli
- Ingibjörg Friðriksdóttir
- Marinó G. Njálsson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Þorsteinn Sverrisson
- Árni Gunnarsson
- Bergljót Hreinsdóttir
- Finnur Bárðarson
- Bjarni Harðarson
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Steingrímur Helgason
- Guðni Már Henningsson
- Íris Guðmundsdóttir
- Edda Agnarsdóttir
- Rannveig Guðmundsdóttir
- Kristjana Bjarnadóttir
- Erna Bjarnadóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Þórdís Björk Sigurþórsdóttir
- Haraldur Sigurðsson
- Ásgeir Kristinn Lárusson
- Daði Ingólfsson
- Óskar Þorkelsson
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Egill Bjarnason
- Sigurður Grétar Guðmundsson
- Kát Svínleifs
- Einar Indriðason
- arnar valgeirsson
- Kama Sutra
- hilmar jónsson
- Eiður Svanberg Guðnason
- AK-72
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- Dísa Dóra
- Sigurður Einarsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Jóhannes Guðnason
- Brynjar Jóhannsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Magga tagga
- Fanney Björg Karlsdóttir
- Tófulöpp
- Valgeir Skagfjörð
- kop
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Björgvin R. Leifsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Svanhildur Karlsdóttir
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Aprílrós
- Guðrún Björk
- Guðmundur Óli Scheving
- Helgi Jóhann Hauksson
- Katan
- Páll Rúnar Elíson
- Þórir Aðalsteinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kristín Snorradóttir
- Þorsteinn Briem
- Gunnar Níelsson
- Jón Ólafur Vilhjálmsson
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Bjarni Sæmundsson
- Heiða B. Heiðars
- Þórdís tinna
- Eva Hrönn Jóhannsdóttir
- Jóhannes Freyr Stefánsson
- kloi
- Bjarndís Helena Mitchell
- Ragnar Gunnarsson
- Brynja skordal
- Vefritid
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Árelía Eydís Guðmundsdóttir
- Garún
- Hörður B Hjartarson
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Athugasemdir
Til hamingju með það! Það er gott til þess að vita að einhverjir aðrir græða þessa daganna, en ekki bara helv.... "krosseignatengslagangsterarnir"!
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, 13.6.2009 kl. 22:55
héddna..... geturðu kannski sent mömmu þína yfir til mín?
Hrönn Sigurðardóttir, 13.6.2009 kl. 23:23
Hún fer í póst á mánudaginn Hrönn.
Anna Einarsdóttir, 13.6.2009 kl. 23:44
þetta er einhvert syndrome með Hósó í Borgó. Skuldaði þar marga marga þúsundkalla sem nú eru gufaðir upp.
enda var það 2007 og allar skuldir 2007 hafa gufað upp. spurðu bara Björgólf.
Brjánn Guðjónsson, 14.6.2009 kl. 20:29
Fekkstu lanandan hattinn hja vininum i Spaugstofunni. Thu minnir mig allavega a hann. (Hann er brodir minn)
Ingibjörg Friðriksdóttir, 14.6.2009 kl. 23:11
Heldurðu að mamma þín hafi eitthvað mislagst? Hún er ekki hér..........
Hrönn Sigurðardóttir, 15.6.2009 kl. 23:24
Ingibjörg. Hann er ekki bróðir þinn, ha ?
Hrönn. Ég veit ekki. Ertu kannski með of litla bréfalúgu ?
Anna Einarsdóttir, 15.6.2009 kl. 23:27
Nei, hann er ekki bróðir minn, en við erum andlega mjög skyld. Ég set reglulega upp hattinn og síðan fá vinir og vandamenn hann lánaðan annað slagið.
Ingibjörg Friðriksdóttir, 16.6.2009 kl. 02:14
Ja alveg snildar hugmynd ;)
Aprílrós, 16.6.2009 kl. 08:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.